Vísir - 20.10.1916, Page 4

Vísir - 20.10.1916, Page 4
y íSir Augl^sing um talning atkvæða. Það er hérmeð kunngjört, að yfirkjörstjórn Reykjavík- nr kemnr saman í leikfimishúsi barnaskólans hér mánn- ðag 23. þ. m. kl. 1 um miödegi til þess að opnaatkvæða- kassana og telja atkvæði þaujer greidd hafa verið við al- þingiskosningarnar hér 21. s. m. 1 yfirkjörstjðrn K/Jykjavíknr, 20. okt. 1916. Jón Magnússon. Sighvatur Bjarnason. Eggert Briem. 1 a Sími 356. Framkvæmdanefndin. Ráðningarstofan á Hðtel ísland ræður fólk til alls konar vinnu — hefir altaf fólk á j boÖBtólum. Gott Píanó íyrir Gr7'5ý kr. frá Sören Jensen Khöfn. Tekið á móti pöntunum og gefnar upplýsingar i Vöruhúwinu. -S Einkaaala fyrir laland. Hárgerö. Undirrituð býr til (úr rothári) hárfléttur og hukkla. — Einnig hárgreiðsla, hárþvottur, andlitsböð og naglahreinsun. Friðrikka S. Jónsdóttir. Laugaveg 53 B nppi. r LÖGMENN Pétnr Magnnsson yfirdámslög'inaðiir Miðstræti 7. Sími 533. — Heima kl. 5—6. Oddnr Gíslason yirréttarmálailutuingsmaður Laufásvegi 22. Venjul. heima kl. 11—12 og 4—5. Sími 26. Ágæt niðursoðin mjólk fæst i Söluturninum. Kaupið Visi. 13 Eg óska eftir að að fá hey flutt til Reykjavíkur, nokkurra tíma ferð héðan, gegn góðri borgun. Margrét Árnason, Suöurgötu 14. Maskínuolía, lagerolía og cylinderolía fyrirliggjandi. Sími 214 Hið íslenska SteinolíuhluiaféSag. Brunatryggingar, \ sæ- og stríðsvátryggingar A. V. Tulinius, Miðstrœti — Talsími 254. Det kgl. octr. Brandassurance Comp. Vétryggir: Hús, húsgögn, vörur alsk. Skrifstofutími 8—12 og 2—8. Austurstræti 1. 2t. B. Nielsen. TILKTNNING Stúlka, sem kom í kjallarann á Bergstaðastræti 9 og vildi finna Sigríði Bjarnadðttir, getur fundið hana á Skóiavörðnstíg 1 B. [436 HÚSNÆÐI I Reglusamur, rólegnr námspiltur getur f'engið herbergi meS öðrum. Uppl. á Stýrimannastíg 14, eítir kl. 4 dagl. [429 í Teroplarasnndi 3 (horninn) er opin daglega kl. 6—10 síðd. Kjör- skrár liggja frammi til athugunar. Allar upplýsiugar viðvíkjandi kosningunum gefnar. Komið á skrifstofuna. 1 Bogi Brynjólísson yflrréttarm álaflutningsmaður. Skrifstofa i Aðalstræti 6 (uppi) Skrifstofutimi fri kl. 12—1 og 4—6e. m. Talsími 250. f VÁTRYGGINGAR | Hið öfluga og alþekta krunahátafélag m- WOLGA (Stofnað 1871) teknr að sér allskonar Itrunatryggingar Aðalumboðsmaður fyrir ísland Halldór Eiriksson liókati Eimskipafélagsins TAPAÐ-FUNDIÐ 1 Peningabudda fundin. Vitjist á Holtsgötn 12. [408 Skrautlegast, fjölbreyttast , og ódýrast er gull og silfurstássið hjá JTóni Hermannssyni úrsmið, Hverfisgötu 32. Lítið notaður frakki til sölu. A. v. á. [409 IfóðixrsildL i Söluturninum. _____________________________[393 Oiíuofn óakast til kanps i dag. Sími 236. [432 M ó r til sölu. A. v. á. [430 Peningabndda fundin. Vitjist til Jóh. Norðfjörð, Bankastr. 12. [431 Fundin budda með peningum. A. v. á. [428 | KENSLA | 2 stúlkur geta fengið tilsögn í láreftasaum nokkra tíma á dag. Amalía Sigurðardóttir, Laufásveg 8 (niðri). [353 Þ ý s k a. Byrjandi í þýsku óskar eftir tveimur nemendum í tíma með sér. Kenslan hjá einum af bestu þýskukennurum bæjarins. A. v. á. [426 i Tilsögn í tvöfaldri bókfærsln, ; dönskk og reikningi, geta nokkr- ir menn fengið. A. v. á. [299 Þ ý s k a ! Byrjendur geta feng- ið tilsögn i þýsku. A.v.á. [421 Hjá undirritaðri geta stúlknr | fengið tilsögn í ensku, dönsku o. j fl- Tek sömul. að mér að lesa ; heima með börnum. ■ Sigr. Guðmundsd., Grettisg. 31. Heima kl. 5 —6 e. h. [413 Nemendur HjýðsKóla míns eru beðnir að mæta í skólanum i til viðtals á morgun kl. 6 síðd. Ásm. Gastsson, Laugav. 2. [434 Vanur barnakennari óskar eftir i atvinnu við heimiliskenslu í nokkr- um húsum. A. v. á. [412 Nokkur börn geta enn komist að í barnaskólann í Berg- etaðastræti 3. [334 | KAUPSKAPUB | Langsjöl og þrihyrn- ur fást alt af í Garðarstræti 4 (gengið npp frá Mjóstræti 4). [20 Morgunkjólar eru til í Lækjar- götu 12 A. [252 F ó ð u r. Nokkrar sauðkindur verða teknar í vetrarfóður. Uppl. gefur Jón Bjarnasou kaupmaður, Laugaveg 33. Semjið strags. [427 Andir til sölu í Ási. Sími 236. _____________________________[435 ódýrt piano í borðlögun til sölu á Bergstaðastr. 1. [395 Brúkaðar námsbækur, sögu og fræðibækur, fást með miklum af- slætti í Bðkabúðinni á Laugav. 4 ______________________________[21 Morgunkjólar fást beztir í Garða- stræti 4. [19 Til 8ölu: stólar, samstæð rúmst. vönduð, ser- vantur, borðlampi, kápa, bókahilla, bækur, reiðstígvél, hnakkur, beisli, veggmyndir, grammofónlög, veiði- stöng, 3 biljardborð, sófi, gólfteppi og dúkur, kvén- og karlmanns- kápa o. 11. A. v. á. [134 r LEIGA 1 Piano óskast til leigu. Uppl. í Tjarnargötu 4. [407 Gott orgel óskast til leigu eða kaups. Uppl. gefur ísleifur Jónsson, Bergstaðastr. 3. [382 Piano óskast til Jeigu. A. v. á. [402 r TINNA 1 Hyndir fást þryktar á postulin. Uppl. Grettisgötu 31. [433 Mann vantar ril að hirða kú í vetnr. Uppl. hjá Árna Eiríkssyni, Austurstræti 6._____________[425 Vetrarstúlka, eða stúlka hálfan daginn, óskast. Uppl. á Lækjar- torgi 1 (Melstedshúsi). [401 Stúlka óskast á fáment heimili. Uppk á Bræðraborgarst. 6. v[392 Stúlka óskast í vist nú þegar. Hátt kanp. A. v. á. [422 Stúlka óskast í vist með ann- ari. Uppl. á Hverfisg. 80. [416 Eldri kvenmaður óskast í vetr- arvist. Uppl. á Ránargötu 29 (kjallarauum). [410 Ráðskona. Dugleg stúlka, 25—30 ára, reglusöm og vön venjulegum matartilbúningi óskast nú þegar sem ráðskona. Hátt kaup í boði. L. Bruun. „Skjaldbreið“. [437 Félagsprentsmiðj an.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.