Vísir - 21.10.1916, Síða 1

Vísir - 21.10.1916, Síða 1
Úlgefanai: HLUTAFÉLAG. Eitstj. JAKOB MÖLLEE SÍMI 400. Skrifotofk og afgreiðsla i HÖTEL ÍSLAND. SÍMI 400. 6. árg. Laugardaginn 21. október 1916. 288. tbl. Gamla Bíó.i Æfintýrið. Framúrskarandi skemtilegur gamanleikur í 3 þáttum, leikinn af fyrsta flokks sænskum leikurum. Um allan heim, á öllum stærstu kvikmyndaleikhús- om hefir þessi gamanleikur sksrað fram úr öðrum. Tölusett sæti má panta í Síma 475. Við þökkum iunilega öllum þeim er heiðruðu minuingu bróður okkar Páls Ásgeirssonar, við jarðaríör hans 17. þ. m., með nærveru sinni og minningar- gjöfum. Systkyni hins látna. Hér með tilkynnist vinnm og vandamönnum að mín hjartkæra eiginkona Steinnnn Ágnsta Þorvarðs- dóttir, andaðist á Landakotsspítala fimtndaginn 19. þ. m. kl. Il-Va e. h. Jón Þorsteinsson. Höfuðþvottur, hárgroiðsla, höfuðuudd, audlitsbuð, naglfágun. (Manicure) fyrir konar og karla á Laugavegi 40 (uppi), opib kl. 10 f. h. til 8% ©• h- — Nýtískuáhöld. Magnþora Magnúsddttir. Hér með tilkynnist vinnm og vanda- mönnum, aö jarðarför sonar mins sál., Eristbjörns, er ákveðin mánudaginn 23. þ. m. og hefst með húskveðjn ki. 12 á hádegi frá lieimili hins látna, Njálsg. 12. Þorkell Benjamínsson. Símskey ti. frá fréttaritara ,Visis‘. Leiga. Reglusarour maður, setu gæti hprgað húsal. fyrirfram til 14. maí, getur fengið leigt með öðrum 2 skemtileg herbergi með miðstöðv- arhita á besta stað í bænum. Fag- urt útsýni. Öðru herbergiuu fylg- ir dívan, skrifborð, stólar, fallegar veggjamyndir o. fl. Kæsting á báðum og sérinngangur. Uppl. hjá Árna Nikulássyni rakara Pósthússtr. 14. 10—12 og 4—6. Svava Bariia- stúkan Fundur á morgun kl. hálf tvö. Ungur og reglnsamur maður óskar eítir atvinnu viS verslunar- störf nú þegar. Meðmæli fyrir hendi. A. v. á. CarOtt &1SLynr íBst á orottis- götTX 4-4Í appi.(vestra húBÍd). C obra ágæta skósverta og skóábnrður fæst hjá kaupmönnum. í heildsöln hjá G. Eiríkss, Reykjavík. Einkasali fyrir ísland. Póstkort, með ísl. erindum og margar aðrar kortateg., fást hjá Helga Árnasyni í Safuahúr.inu. Erlend uiynt. Khöfn 20. okt. Sterlingspund kr. 17,50 100 frankar — 63,50 Dollar — 3,68 Nýja Bíó "Dóttir slökkviliðans. Sjónleikur í 3 þáttum. AðalhlutV. léika : Carl Lauritzan, Marie Dine- sen, Alma Hinding, Alf Blu- techer, Vita Blichfeldt, Aage Hertel. Þessi mynd er nákvæm- lega eins og fólk vill að kvikmyndir séu. Verð sama og vant er. Kaupm.höfn 19. okt. Norðmenn og Þjóðverjar eru ósáttir. Hafa Norðmenn gert ýmsar þvingunarráðstaíanir til at fá Þjóðverja til að hætta að sökkva norskum verslunarskipnm, en feýsk blöð láta ólriðlega. Frakkar hafa tekið 40,000 fanga hjá Somme á einni vikn. iriintlxii* |jí Yngrídeild „Hvítabandsins" á morgun kl. 6x/g á venjulegum stað. Fjölmennið. Stjórnin. 1. Gnðlang H. Kvaran Amtmannsstíg 5 Sníður og mátar allskonar kjóla og kápur. Mjög sanngjarnt verð. Fljót afgreiðsla. Þingmálafundir. Þeir áttu Ioks að verða þríi í gær, í Goodtemplarahúsinu, Báruhúsinu og Iðnaðarmannáhús- inu. Höfðu heimastjórnármenn boðað tíl fundarins í Goodtempl- arahúsinu, en verkamenn í Báru. Þau fundarboð voru birt í gær. Á fund heimastjórnarmanna komu svo fáir, að hann varð aldrei sett- ur og fóru þingmannaefni þeirra á fund verkamanna. — Iðnaðar- mannahússalurinn var fullur og töluðu þeir þar Magnús Blöndahi og Sveinn Björnsson og svöruðu einni fyrirspurn, sem fyrir þá var lögð. Var fundi þar slitlð á 11. tímanum og fóru þingmannaefnin síðan á fund verkamanna og nokkrir fleiri fundarmenn, og var þá Bárusalurinn orðinn troðfullur. Þar stóð fundur langt fram á nótt, og voru margir ræðumenn, þar á meðal Sigurður Bggerz, fyrv. ráð- herra.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.