Vísir


Vísir - 21.10.1916, Qupperneq 2

Vísir - 21.10.1916, Qupperneq 2
v ISIR X i Afgreiðsla blaðsina&Hðtel ísland er opin frá. kl. 8—8 á i hverjnm degi. Inngangur frá Yallaretræti. Skrifstofa á sama stað, inng. frá Aðalstr. — Eitstjórinn til viðtals frá kl. 3—4. Sími 400. P. 0. Box 867. Prentsmiðjan á Langa- veg 4. Simi 188. Anglýsingum veitt móttaka I Landsstjörnunni eftir kl. 8 á í ▼ kvöldin. T -—-- - í.».«.........í^ ? Um almanak ÞjóðvinaMagsins. • -------------- Kynlega er borið í brestina. Tryggvi Gunnarsson hyggst muni réttlæta hið forsmánarlega alman- ak ípjóðvinaféiagsins með jtví, að skýra frá hversu margir lands- manna kaupi það. Mér finst það all veigalítil ástæða, því að þeir sex þúsund kaupendur, sem hann segir að almanakið hafi, niunu flostir vera meðlimir Þjóðvina- félagsins og fá þeir þvi almanakið með þeim bókum er félagið gefur út á hverju ári. Þótt félagsmönn- nm fjölgi þá hygg eg að ekki sé ástæða til að eigna almanakinu það, því eg fæ ekki skilið að nokkur maður með fullu viti og almennri dómgreind vilji hafa mikið fyrir að eignast slíkan rit- krippling. Það sannar því lítið um gildi almanaksins hversu margir eru i félaginu. Þegar menn á ein- hvern hátt hafa verið dregnir í það, þá hirða þeir litt um að segja sig úr því aftur fyrir tveggja króna árgjald. Eg er sjálfur í Þjóðvinafélaginu og mun varla fara að segja mig úr því þótt almanakið sé ekki lesandi, enda er eg ekki í félaginu vegna al- manaksins, að minsta kosti eins og það er nú. Svo mun um fleiri vera. Almanakið getur því verið óles- andi hvort sem meðlimir Þjóð- vinafélagsins eru sjö eða sjötíu sinnum sjö að töln. Það er ekki annað en barnaskapur að telja meSlimafjölda félagsins eða kaup- endafiölda almánaksins næga sönn- nn fyrir gildi þess. Og þó að hinir sex þúsund kaupendur þess gengju allir fram og mæltu einum munni lofstafi í þess garð, þá Töíuskinn kaupa Nathan & Olsen. í Templarasnndi 3 (horninu) er opin daglega kl. 6—10 síðd. Kjör- skrár liggja frammi til athugunar. Allar upplýsiugar viðvíkjandi kosningunnm gefnar. Ivomið á skriístofuna. Sími 356. Framkvæmdanefndin. mnndi eg samt ekki hika við að halda því fram að bókin sé nanða- ómerkileg, og Þjóðvinafélaginn til skammar. Margur fær af litlu lof. En hér er nm svo snoðinn garð að grisja, að engi maðnr með heilbrigðri skynsemi getur mælt lof nm án þess að tala sér þvert um hng. Brestina sjá fleiri en orð hafa á, og varlega skyldi forsetinn trúa því, að allir gjaldi feginsþökk fyrir bókina, sem ekki skamma hana svo hann heyri. Það er hvorki ætlan mín að hallmæla forsetanum persónulega né að niða Þjóðvinafélagið. Þótt snmum finnist að það sem eg hefi sagt um almanakið sé all grálega mælt, þá er það þó réttmæli, sem ekki er sprottið af úlfúð heldur af því að mér finst ekki sæmandi Þjóðvinafélaginu, að gefa út svona lélega hók. Eg hefi engan heyrt liðsinna almanakinu en marga heyrt hall- mæla þvi. Forsetinn mnn vera einn af þeim fán, sem ekki hafa augun opin fyrir ókostum þess. Sliku er lika við að búast, því að hefði honnm verið auðsæjir ókost- irnir, þá væri ætlandi að hann hefði ekki látið það svona frá sér fara. Hyggur forsetinn að ársreikn- ingnr Þórshafnar í Færeyjum eigi heimtingu á heilli síðu í bókinni? Finst forsetanum að skáldskap- arrnsl eins og „Dýrt bveðnar vís- nr“ og „Gamlar vísnr“ geti ekki komist af með minna en tíu síð- ur? Trúir forsetinn því, að ekki sé hægt að fylla þær þrjátin eiður sem aftast eru í bókinni með þarf- legra efni en ómerkilegum dæmi- sögum og hugsunarlausum hugleið- ingum, heimskulegum skrítlum og öðrum þvættingi? Eg ætla að voDa að honum verði Ijóst, áður en langt um líðnr, að slíkt efni á nú ekki lengur heima í almanakinu og hafa mnndi hann mína þöbk óskifta og margra ann- ara, ef hann vildi firra þjóðfélag- ið þeirri háðung, að gera alman- akið oftar svona úr garði. Hákon svarti. i Bæjarstjórnar- myrkrið. Nú er eg búinn að fá meira en nóg af því. Eg sá í blöðunnm, að þvi var um kent, að ekki væri hægt að fá menn til að gera við ljóskerin, en að réttn lagi hafi átt að byrja að kveikja á götunnm 1. okt. — Nú segi eg, að þetta sé ekkert annað en fyrirsláttur, til að bera í bætiíláka fyrir ó- fyrirgefanlegan trassaskap. Það er alveg óhngsandi að borgar- stjóri hafi ekki getað trygt sér menn til þess að gera við Ijós- kerin. Og er það ekki alveg sjálf- sagður hlutur að hafa fastan samning við einhvern mann, um að hafa eftirlit með þeim? Það er blátt áfram hneyxli, að ekki sknli vera hægt að kveikja á nokknrri týru í bænnm, nokkra stund að kveldinu, þegar að réttu lagi ætti að vera farið að kyeikja kl. 7—8. Og auk þess er þetta bæjarbúum mjög bagalegt og varla hættulaust. Það eru svo margir sem óhjákvæmilega verða að ferð- ast langar leiðir um bæinn löngu eftir að aldimt er orðið, bæði konnr og karlar, börn og gamal- menni. Menn þurfa að fara með hesta og vagna íram og aftur og er mildi að ekki verður slys að. Alsbonar strákskapur og óknyttir fara í vöxt, þegar birtan er ekki til að lýsa framan í þá sem á ferli ern. Áreitni við kveníólk, hrekkir og hnupl er beinlínis verndað með þessu fyrirkomulagi. Og Ioks hlýtur mönnum oft og einatt að verða minna úr degin* um, þegar heita má að ekki sé komandi út íyrir dyr eftir kl. 8 að kveldi. Það segja margií að þetta myrknr hæfi ekki sem verst kosningahríðinni hér í bænum. Myrkraverkin hafi aldrei verið eins geipfleS í undirbúningi undir neinar kosningar og nú- En ekki skil eg annað en að smalarnir ynnu jafn dyggilega, þó kveikt væri á Ijóskerunum — og ekki er Til minnis. Baðhúsið opið kl. 8—8, ld.kv. til 11. Borgarstjðraskrifstofan kl. 10—12 og 1—3. BæjarfðgetaskrifBtofan kl. 10— 12ogl—5 Bæjargjaldkeraskrifstofan kl. 10—12 og 1—ð. ÍBlandsbanki kl. 10—4. K. P. II. M. Alm. samk. sunnud. 81/* síðd.. Landakotsspít. HeimBóknartími kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. LandsbókaBafn 12—3 og 5—8. Útlán 1—3. Landssjóður, afgr. 10—2 og 5—6. LandsBÍminn, v.d. 8—10. Helga daga 10—12 og 4—7. Náttúrngripasafn li/a—272- Pðsthúsið 9—7, sunnud. 9—1. Samábyrgðin 1—5. StjðrnarráðsBkrifstofurnar opnar 10—4. Yífllsstaðahælið : heimsóknir 12—1. Þjóðmenjasafnið, Bd., Jid., fimtd. 12—2. víst að þeir eigi allir þjófa- Inktir til að lýsa sér með. Myrkfœlinn. Aths. Það var kveikt á ljóskerunum í fyrsta sinni í gær, en grein þessi er samt orð í tíma talað fyrir framtíðina- Ritstj. Frá bæjar- stjóriiarfundi. Fasteignakaup. Tilboð lá fyrir fundinum um að nota forkaupsrétt að Sjávarborgar- eigninni hér í bænnm (Baróns- fjósinn með tilh. lóð og erfðafestu- landi, stakkstæði og öðrum mann- virkjum). Kaupverðið á að vera 80000 kr. Ársleiga af eigninni er nú á níunda þúsnnd króna. Fast- eignanefud lagði til að forkaups- réttur yrði notaður. Sumum bæj- arfulltr. þótti málið ekki nægi- lega upplýst, en þó voru kaupin samþykt og málinu visað til anu- arar umræðn með öllnm greiddum atkvæðum, en ekki er neitt víst um úrslit þess máls fyrir því. — Seljandi er Ásgeir Sigurðsson fyrir Edinborgarverslun, en eign- ina hefir falað Loftur Loftsson. Þá var einnig rætt um kaup á erfðafestulandi Óskars Halldórs- sonar við Laugalækinn, sem sam- þykt hiífðu verið við fyrstu um- ræðu snemma í sumar, en ann- ari nmræðu verið frestað, að því er borgarstjóri skýrði frá vegna þess hve fáir bæjarfulltrúar voru í bænum í sumar. — Urðu tölu- verðar umræður um málið. Með kanpunum mæltu Ágúst Jósefsson og Jörundur Brynjólfsson en í móti borgarstjóri, Hannes Haíiiða- son og Jón Þorláksson. Eins og kunnugt er, er Iand þetta algerlega óræbtað og girt aðeins að nokkru leyti, en á að kosta 2500 krónnr. Á erfðafestu var það látið fyrir einu ári síðan (auðvitað fyrir ekkert annað en venjulegt erfðafestngjald). — Felt var að nota forkanpsróttinn með 6 atkv. gegn 3.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.