Vísir - 21.10.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 21.10.1916, Blaðsíða 4
VlSIR Lýðskóliim í Bergstaðastræti 3 verbur settur í dag 21. október kl. 6 síðdegis. Húm fyrir nokkra nemendur til viðbótar. ísleifnr Jónsson. Kven- og-telpu*- Regnkápur nýkomnar í Austurstræti 1. Ásg. Gr. (junulaugsson & Co. Æh Wfó, Wt iii1. U> %M ##> m®& <®L 'k* Mikið i og gott úrval í verslun Marti IÍAS Doan iso&af. Sími 318. Laugáveg 44. Rúgmjöl er best og ódýtast i Kaupangi. Maskínuolía, lagerolía og cylinderolía fyrirliggjandi. Sími 214 Hið íslenska Steinolíuhlutafélag. Hafnarijarðarbifreiðiii nr. 3 fer til Kefiavíkar sunnudaginn 22. þ. m. kl. 10 f. m., ef nógu margir gefa sig fram. Upplýsing- ar í talsíma 35 í Hafnarfirði, eða 367 í Keykjavík. Sœm. Vilhjáimsson bifreið&rstjóri. StOUs.a Ung stúlka getur fengið vist nú þegár hjá fru Nielsen Hverfis- götu 18. í saum og baldínngu kenni eg í vetar eins og að und- anförnu. Ateiknuð efni ogbróder- silki geta stúlkur einnig fengið hjá mér. Guðrún Jónsdóttir Þinghoitsstræti 32. Nykomið með e.s. Gnllfossí og íslandi Hveiti 3 teg. Haímmjöl Rúsínur 2 teg. SVeskjur Jaröarber Hvítkál Kartöflur Rauðkál . Selleri Purrur Epli Coeoshnetur Laukur til Jóns Hjartarstt&Co. Talsími 40. Katipið Visi. Ráðnmgrarstofan á Hótel ísland ræður fólk til alls konar vinnu — hefiraltaf fólk á boðstólum. Hárgerö. Undirrituð býr til (úr rothári) hárfléttur og bukkla. — Binnig hárgreiðsla, hárþvottur, andlitsböð og naglahreinsnn. Friðrikka 8. Jónsdóttir. Laugaveg 53 B uppi. r LÖGMENN Pétnr Magnússon yfirdómslo'gmaðnr Miðstræti 7. Síœi 533. — iHeiraa kl. 5—6. Oddnr Gíslason yflrréttarmálaflutningsmaður Laufásvegi 22. Venjul. heima kl. 11—12 og 4—5. Sítni 26. Bogi Brynjólfsson yfirréttarmálaflutningsmaður. Skrifstofa I Aðalstrœti 6 (uppi) Skrifstofutími frá kl. 12—1 og 4—6e. m. Talsími 250. VÁTRYGGINGAR Hið ðíing'a og- alþekta brunabótafelag WOLGA 1*6 (Stofnað 1871) tekur að sér allskonar . brnnatryggingrar Aðalumboðsmaður fyrir ísland Híalld.óv Eirilsssoiai Bókari Eimskipaíélagsins Brunatryggingar, sœ- og stríðsvátryggingar A. V. Tuliniua, Miðstrœti - Talsími 254. Det kgl. octr. Brandassnrance Comp. Vátryggir: Húa, húsgögn, vörur alak. SkrifstofuUmi 8—12 og 2—8. Auaturstrœti 1. X. B. Meleen. r HÚSNÆÐI 1 Kinhleypur öskar eftir herbergi. A. v. á. [438 Stofu fyrir 2 einhleypar atúlk- ur óska eg að fá Ieigða frá 1. nóv. M. R. Jónsson, Laugaveg 27. [439 Herbergi er til leigu fyrir ein- hleypan, með öðrum. Uppl. á morgun frá 1—3 á Laugavegi 67 (uppi), [442 TAPAÐ-FUNDIÐ 1 Peningaveski með peningum fundið. Vitjist á Grettisg. 19. [441 Víravirkisnæla með steini fund- in. Vitja má gegn fundarlaarium á Skólavörðustíg 33 B. • [443 Skrautlegast, fjb'lbreyttast 'og ódýrast er gull og silfurstássið Jijá Jóni Hermannssyni úrsmið, Hverfisgötu 32. KENSLA 1 Þorst. Pinnbogason, Hildibrands- hús kennir börnuœ, og unglingum ensku, dönsku o. fl. [347 Þ ý s k a ! Byrjendur geta feng- ið tilsögn í þýskn. A.v.á. [421 Vanur barnakennari óskar eftir atvinnu við heimiliskenslu í nokkr- um húsum. A. v. á. [412 Tilsögn í tvöfaldri bókfærslu, dönskk og reikningi, geta nokkr- ir menn fengið. A. v. á. [299 KAUPSKAPUR 1 Langsjol os þrlliyrii— ur fást alt af í Garðarstræti 4 (gengið upp frá Mjöstræti 4). [20 MorgnnkjólaT eru til i Lækjar- frötu 12 A. [252 ódýrt piano í borAíöi»u» til sölu á Bersstaðast'-. 1. [395 Brúkaðíir. n&msbæktt", sögu og fræðibækur. fást ine'} mikínm af- slætti í Bðkabúðinni á Lvugay. 4 ___________________________J21 Morgunkjólar fást beztir í Garða- stræti 4. I [19 Mðr til sölu. A. v. á. [430 TSTotxið föt, karla og kvenna, seld á Laugav. 59. [203 Til eölu: stðlar, samstæð rúmst. vönduð, ser- vantur, borðlampi, kápa, bókahiHa, bækur, reiðstígvél, hnakkur, beisli, veggmyndir, grammofónlög, veiði- stöng, 3 biljardborð, aófl, gðlfteppi og dukur, kvon- og karlmanns- kápa o. fl. A. v. á. [134 r LEIGA 1 Piano óskast til leigu. -Uppl. í Tjarnargötu 4. ________[407 Piano óskaBt til leigu. A. V- á. [402 r VINNA 1 Myndir fást þryktar á postulin. TJppl. Grettisgötu 31. [433 Mann vantar ril að hirða kú í vetur. Uppl. hja Arna Eiríkssyni, Austurstræti 6. [425 &ttill£& óskast í vist nó þegar. Hátt kaup. A. v. á. [422 Stúlka ðskast í hæga vist. Uppl. á Suðurgötu 8 B (niðri). [443 Stúlka óskast í vist nfi þegar, til 2—3 raánaða tíma. Upplr Grettisg. 33 A. [440 Félagsprentsmiðj an.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.