Vísir - 22.10.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 22.10.1916, Blaðsíða 1
Útgefandi: HLTJTAFÉLAG. Bitstj. JAK0B MÖLLER SÍMI 400. Skrifstofa og afgreiðsla i HÓTEL ÍSLAND. SÍMI 400. 6. árg. Sunnudaginn 22. október 1916. =*=*., 289. tbl. Gamla Bíó. Æfintýrið. Framúrskarandi skemtilegar gamanleikur í 3 þáttum, Ieikinu af fyrsta flokks sænskum leikurum. Um allan hoim, á öllam stærsta kvikmyndaleikhús- nm hefir þessi gamanleiknr skarað fram úr öðrnm. Tölusett sæti má panta i Síma 475 til kl. 5 í dag. Símskeyti. frá fréttaritara .Visis'. Kaupm.höfn 20. okt. Rúmenar reknir út úr Transylvanin. Þjóðverjar hafa látið sendiherra siirn'í Kristjanín Hljómfræði, hljóðfærafræði (Instrúmeatatioa) og Piano-leik kenni eg undirritaður, eftir að- ferðum kennara minna: Prof. Orth, Profc Malling, Kgl. Kapelm. Höe- *erg, J. D. Bondesen, og ýmsra við Det Kgl. Musikkonservatori- um, Khöfn. mittist ðaglega»3fiaiUi;.kI. 1 og 3 á Norðurstíg 7. Reynir Gíslason. K, F. U. M. T.-D. r.-D. Fandur fyrir báðar deildir í kvöld kl. 6. Allir piltar 10—17 ára velkomnir. Almenn samkomá kl. 81/*- .AJlir velkomnir. fitsaum og baldíringu kenni eg f vetar eins og að nnd- anförnn. Áteiknuð efni og bróder- silki gota stúlkar einnig fengið '3ajá mér. Guörún Jónsðóttir Þingholtsstræti 33. Leiga. Reglnsamnr maðnr, sem gæti borgað húsal. fyrirfram til 14. maf, getur fengið leigt með öðrum 2 ukemtilffg herbergi með raiðstöðv- arhita á besta stað í bæDum. Fag- urt utsýni. Öðru herberginu fylg- ir dívan, skrifborð, stólar, fallegar veggjamyndir o. fl. Ræsting á báðum og sériongangur. Uppl. hjá Árna Nikulássyni rakara Pósthússtr. 14, 10—12 og 4—6. mötmæla ;því að Norðmenn hafa bannað þýskum kaf- bátum að faraginn fyrir lanðhelgislínnna. Fyrir kaupmenn i Trade /V\ark Niðursuðuvörur frá Stavanger Preserving Co., Stavanger, líka besL « t heilðsölu hjá G. EÍríkSS, Reykjavik. ..................... .............. -'—' ' ¦¦..........................•¦"" r........• Nýttl-Nýttl þeir sem líta nú inn í búöargluggana í sölubúð verzl. B. H. BJARNASON, geta séð dálítið sýjaisWn af hinum margbreyttu vörubirgoum, sem verslunin fekk nú meo GullfoSSÍ og íslandi. Ath. Lesio heilbrigðisvottorð þau sem fylgja öllu kjöt- meti verslunarinnar. Jafnfínar vörur eru áður óhektar hér. J^^0 Verslunin er nú án efa fjölbreyttasta, besta og langóðýrasta nýlenðuvöruverslunin í allri borgömi. B. H. Bjarnason. Maskínuolía, lagerolía og cylinderolía fyrirliggjandi. Sími 214 Hið fslenska Steinoííuhlutaféiag. Nýja Bíó Dóttir slökkviliðans. Sjónleikur í 3 þáttnm. Áðalhlutv. leika: Carl Lauritzen, Marie Dine- sen, Alma Hinding, Alf BIu* techer, Vita Bliohfeldt, Aage Hertel. Þessi mynd er nákvæm- lega eins og fólk vill a,ðt kvikmyndir séu. Verð sama og vant er. Biblínfyrirlestnr i Betel — Ingölfestræti, Spít- alastíg — sunnudaginn 22. okt kl- 7 síðdegis. Alheimsfriðurinn. Hvenær verður hann? Hvar og hyernig byrjar hann? Allir vel- komnir. O. «X. Olsen. Kosningarnar. Fréttir ern komnar úr fjórum kjðrdæmam. Á Seyðisfirði var Jóhannes sýslumaður kosinn með 119 atkv., Karl Pinnbogason fékk 107 atkv. A Akureyri var Magnfcs Eristjánason kosinn meö 212 atkv. Erl. Friðjónsion fókk 155 og Sigurður. Eimiíssoa. jll3 atkv. A ísafirði var Magnús Torfason kosinn með 272 atkv. Sigurjón Jónsson fékk 208 atkv. (494 kusu). í Vestmannaeyjum var Karl Binarsson kosinn mcð 288 atkv. Sveinn Jónsson fekk 39 (352 kusu). Hér í Reykjavík var kosning- unni lokið laust fyrir miðnættiog höfðu þá kosið rmn 2000 kjðsend- ur, þ. & ruml. %• Kosningin gekk ákaflega seint og urðu fjölda- margir frá að hverfa, sem ekki gátu komið aftur. I»óstlsort9 með Isl. erindum og margar aðrar kortateg., fáat hjá Helga Arnasyni í Safnahúsinu. Erlend mynt. Khöfn 20. okt. Sterlingspund kr. 17,50 100 frankar - 63,50 m Dollar — 3,68

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.