Vísir - 22.10.1916, Síða 1

Vísir - 22.10.1916, Síða 1
Útgefanái: HLUT AFÉLAGt. Kitstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. IR Skrifstofa og afgreiðsla i HÓTEL ÍSLAIíD. SÍMI 400. 6. árg. Sunnudaginn 22. október 1916. 289. tbl. Gamla Bíó. Æfintýrið. Framúrsbarandi skemtilegur gamanleikur í B þáttum, leikinn af fyrsta flokks sænskum leikurum. Um allan heim, á öllum stærstu kvikmyndaleikhús- um hefir þessi gamanleikur skarað fram úr öðrum. Tölusett sæti má panta i Síma 475 til kl. 5 í dag. Hljómfræði, hljóðfærafræði (Instrúmentatiou) og Piano-leik kenni eg nndirritaður, eftir að- ferðum kennara minna: Prof. Orth, Prof. Malling, Kgl. Kapelm. Höe- kerg, J. D. Bondesen, og ýmsra við Det Kgl. Musibkonservatori- um, Khöfn. Hittist daglega milli..kl. 1 og 3 á Norðurstíg 7. Reynir Gíslason. Símskey ti. frá fréttaritara ,Visis‘. Kaupm.höfn 20. okt. Rúmenar reknir út úr Transylvanin. Þjóðverjar hafa látið sendiherra sinn”í Eristjanín mötmæla því að Norðmenn hafa bannað þýskum kaf- bátnm að fara®inn fyrir landhelgislínnna. K. F. U. M. Y.-D. r.-D. Fundur fyrir báðar deildir í kvöld kl. 6. Allir piltar 10—17 ára velkomnir. Almenn samkoma kl. 81/*. Aliir velkomnir. kenni eg í vetur eins og að uud- anförnu. Áteikuuð efni ogbróder- fiilki geta stúlkur einnig fengið hjá mér. Gnðrún Jónsdóttir Þingholtsstræti 33. Leiga. Reglusamur maður, sem gæti borgað húsal, fyrirfram til 14. maí, getur fengið laigt með öðrum 2 skemtileg herbergi með miðstöðv- arhita. á besta stað í bænum. Fag- urt úteýni. Öðru herberginu fylg- ir dívan, skrifborð, stólar, fallegar veggjamyndir o. fl. Ræsting á báðum og sériongangur. XJppl. hjá Árna Nikulássyni rakara Pósthússtr. 14, 10—12 og 4—6. Trade Mark Niðursuðuvörur irá Stavanger Preserving Co., Stavanger, lika best i heildsölu hjá G. Eiríkss, Reykjavik. Nýtt! Nýtt! þeir sem líta nú inn í búðargluggana í sölubúð verzl. B. H. BJARNAS0N, geta séð dálítið sýnishorn af hinum marghreyttu vörubirgðum, sem verslunin fekk nu með GullfoSSÍ og íslandi. Ath. Lesi'ð heilbrigðisvottorð þau sem fylgja öllu kjöt- meti verslunarinnar. Jafnfínar vörur eru áðnr óþektar hér. jjjgT^r0 Verslunin er nú án efa fjölbreyttasta, besta og langódýrasta nýlenduvöruverslunin í allri borginni. B. H. Bjarnason. Maskínuolía, lagerolía og cylinderolía fynrliggjandi. Sími 214 Hi5 ísienska Sieinoliuhluiafélag. Nýja Bió Dóttir slökkviliðans. Sjónleikur í 3 þáttum. Aðalhlutv. leiba: Carl Lauritzen, Marie Dine- sen, Alma Hinding, Alf Blii- teeher, Yita Blichfeldt, Aage Hertel. Þessi mynd er nákvæm- lega eins og fólk vill að kvikmyndir séu. Yerð sama og vant er. Biblínfyrirlestur i Betel — Iugólfsstræti, Spít- alastíg — sunnudaginu 22. okt kl. 7 síðdegis. Alheimsfriðurinn. Hvepær verður hann? Hvar og hvernig byrjar hann? Allir vel- komnir. O. .7. Olsen. Kosningarnar. Fréttir eru komnar úr fjórum. kjördæmum. Á Seyðisfirði var Jóhannes sýslumaður kosinn með 119 atbv., Karl Finnbogason fékk 107 atkv. Á Akureyri var Magnús Kristjána8on kosinn með 212 atkv. Erl. Friðjónsion fékk 155 og Sigurður Eiparssou 113 atkv. Á ísafirði var M a g n ú s Torfason kosinn með 272 atkv. Sigurjón Jónsson fékk 208 atkv. (494 knsu). í Yestmannaeyjum var Karl Einarsson kosinn með 288 atkv. Sveinn Jónsson fekk 39 (352 kusn). Hér í Reykjavik var bosning- unni lokið laust fyrir miðnættiog höfðu þá kosið rúm 2000 kjósend- ur, þ. e. rúml. %• Kosningin gekk ábaflega seint og urðu fjölda- margir frá að hverfa, sem ekki gátu komið aftur. Póstkort, með ísl. erindum og margar aðrar kortateg., fást hjá Helga Árnasyni í Safnahúsinu. Erlend mynt. Khöfn 20. okt. Sterlingspund kr. 17,50 100 fraukar — 63,50 Dollar — 3,68

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.