Vísir - 23.10.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 23.10.1916, Blaðsíða 1
 Útgefandi: HLUTAFÉLAG. Kitstj. JAKOB MÖLLEB SÍMI 400. Skrifetof* og afgreiósla i HÓTJEL ÍSLAXD. SÍMI 400. 6. árg. Mánudaginn 23. október 1916. 290. tbl. NTJA BÍÓ NTJA BÍÓ löðurlandið miti ásikæra! Framúrakarandi föftur mynd, sniðin eftir sönnum atburðum, sem gerst hafa í ófriðíium mikla. Hér siást hinar grimmEstu orustur. enn ægilegri held- ar en|hinar mikla orustur sem sýndar voru í myndinni: „Niður með, vopnÍD!" Tölusetta aðgöngumiða að þessari mynð geta menn pantað iyrirfram allan daginn i síma 107 (og 344 eftir kl. 8e.h.) Ekki missir sá sem fyrst fær og vissast er fyrir menn að tryggfa sér sæti nógu snemma. Mynd þessi hefir farið sigri hrósandi nm öll Norðnrlbnd. Gainla Bíó. Æfintýrið. Framúrskaíandi skemtilegur gamanleikur iu3 þáttum, * lcikÍHn af fyrsta .flokks sænskum leikurnm. Um .allan beim, & öllnm stærstu kvikmyndaleikbús um bafir þsssi gamanleikur sksrað fram úr öð>rum. T&lusett sæti má panta í Síma 475 til- kl. 5 í. dag. Símskeyti. frá fréttaritara ,Visis'. MjlJf ^<b»l«il.j.^.«UJ.J.^ -3 .-3 Bæjarfréttir. Jlmæli í dag: Erlendur Jóhannesson skósm. Jón Bach sjóm. Hans J. Hansen. ifmæli á niorgun: Guðrun .Bjarnadóttir húsfrú. Ingveldar Stefánsd. husfrú. Þorvarður Steindórsson trésm. Margrét Egilsdóttir húsfrú. Sigríður Guðmundsdóttir hf. ísf. Jóh. Kr. Ólafsson trésm. Guðm. M Waage blikksm. JPóstkort, með ísl. erindum og margar aðrar iortateg., fáet hjá Helga Árnasyni í Safnahúeinu. Erlend mynt. Khöfn 20. okt. Sterlingspund kr. 17,50 100 frankar — 63,50 Dollar — 3568 Kostnaður við byggingu loftskeytastöðvar Mr á melunum er áætlaður 100 þús. krónur. Kaupm.höfn 21. okt. Það er álitið að miðveldin muni fyrst og íremst leggja kapp á að ráða niðurlögum Rúmena. Líkindi eru talin til þess að verslunarkafbáturinn Bremen hafi farist. „Smith Premier" ritvélar TOM1l«PgMABI»i, eru þær endingarbestu og vönduðustu að öllu smiði. Hafa íslenika stafi og alla kosti, sem nokk- ur önnur nýtísku ritvél hefir. Nokkrar þessara véla eru nýkomnar og seljast með verksmiðjuverði, að víðbættum flutningskostnaði. G. Eiríkss, Reykjavík. Einkasali fyrir ísland. afer Auglýsingar, «* sem eiga að birtast í VÍSl, verðnr að afhenda í síðasta- lagi kl. 10 f. h. útkomudaginn. Veðrlð í dag: Vm. loftv.; 531 a. sn. vindur 3,9 524, a.. st.: gola 1,5 563 logn -4-3,2 538 ssv, kuL +1,2 Rv. ísaf. Ak. Gr. Sf. Þb. 560 logn 595 Iogn -s-0,9 + 0,6 Kosningarnar. Kl. 1 var byrjað að tejja at- kvæðin hér i Reykjavík. í Mýra- sýala verða atkvæði einmg talin í dag. í Árnessýslu ,á morgun. .Eiasliix donsku o. fl. kennir Valdimar Erlendsson frá Hólum rjórshamar 3. loft, inngang- \ ur í'rá Vonarstræti. Til viðtals kl. 5—6 e. m. lnglmundur. Þeir, sem ætla sér að eignast þessa lang skemtílegustu bók, sem komið hefir út á íslensku, skulu látnir vita að upplagið erbráðum uppselt. Flýtið ykkur í Bökabúð- ina & Laugaveg 4. Mars hefir aflað fremur lítið siðustu dagana, en altaf verið að. Síðast kom hann inn í morgun með lít- inn afla. Uppskera Ameríkn. Samkvæmt síðnstu skýrslum er áætlað, að uppskeran í Canada og Bandaríkjunum verði 500,000,000 (fimm hundruð miljónum) mæla minni en hún var í fyrra. Er þetta samkvæmt reikningi T..C. Crearers forseta „Western Grain Growers" félagsins. (Lðgb.)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.