Vísir - 23.10.1916, Side 2

Vísir - 23.10.1916, Side 2
VISIR Afgreiðsla MaðsinsáH6tel ísland er opin frá kl. 8—8 á £ kverjum degi. ± Inngangur frá Yallarstræti. Skrifstofa á sama stað, inng. frá Aðalstr. — Bitstjórinn til viðtals frá kl. 3—4. Sími 400. P. 0. Box 367. Prentsmiðjan á Lauga- veg 4. Sími 133. Auglýsingum veitt móttaka í Landsstjörnnnni eftir kl. 8á kvöldin. ^ HIi IrPrPfWITIFIW y Hvað á að koma - í staðinn? Skummdeg'isþankar eftir J6n Víkverjs. Þegar gengið var til atkvæða nm það árið 1908 hvort leiða skyldi í lög algert innflntnings- hann á áfengi fékk bannstefnan svo mikið fylgi, að þingið sá sér ekki annað faert en að samþykkja hannlögin. Óefað hafa margir eða flestir, sem játuðu spnrning- nnni um það hvort þeir væru fylgjandi bannstefnnnni, gert það af sannfæringu og eftir beztu samvizku og sjálfsagt ern æði margir bannmenn enn í landinu. Eg er þó sannfærður um það, að fjöldi manna, sem ekki vildi rísa npp á móti þessari stefnn í npp- hafi, eru henni nú algerlega frá- hverfir, Síst væri það líka að undra; þegar atkvæðagreiðslan fór fram þá hafði málið aðeins verið rætt frá annari hliðinni — að- eins frá meðhaldsmönnnm. At- kvæðagreiðsla þessi fór fram á óheppilegasta tíma sem hugsast gat. Hér logaði alt í stór-pólitík; menn höfðn hngann við alt ann- að miklu víðtækara og stór- feldara viðfangsefni og mér leik- nr grnnnr á nm það, að tilviljun ein hafi ráðið nm margt jáið. Eg þori að fullyrða að margnr mað- nrinn, sem greiddi um málið at- kvæði, hafði ekki gefið því næg- an gaum, ekki athugað það nogu grandgæfilega og óefað hafa til- finningar átt sinn þátt í því hvern- ig málinu reiddi af. Það veit eg íyrir víst að margur velhngsandi og samviskusamur maðurinn hafði þá trú, að bannlögin myndu bjarga óvitnnum frá glötun, að ofdrykkjn- mönnunnm eða þeim, sem ekki knnna hóf í neinum hlut, mnndi með ölln borgið ef til þessa neyð- arúrræðis væri gripið. í einfeldni Nýja verslunin á Hverfisgötu 34, Mikið af nýjnm vörum. Komið og skoðið. Kápntau, mikið úrval. Sniðið ef tan er keypt. Öli barnaföt saumuð eftir ósknm. Nýja verslunin á Hverfisgötn 3 4. Verslunin Laugav. 2 Nýjar, vörur: Ullartau Sifiot Káputau Silkibönd Silki í slifsi svart Sefoug Dömukragar nýmóðins m. fl. Verslunin Laugaveg 2. Maskinuolia, lagerolia og cylinderolía fyrirliggjandi. Sími 214 Hið íslenska Steinolíuhlutafélag. :ormatt| Mikið og gott úrval í verslun Sími 318. Laugaveg 44. Nýkomið í Verslun HelgaZoega allskonar járnvörur og eldbúsállöld, svo sem: Pottar email. ýmsar stœrðir. Mjólkurfötnr — — — Kaffikönnur — — —- Tepottar — — —. Kartöflupottar, Vatnskönnur, o o> Dískar. co OO Kjötkvarnir, Hnífar, Gafflar, Skeiðar, Tauvindur, B p* —S 1/2 Þvottabalar galv. járn 5 stærðir. Vatnsfötnr — — 3 — Eldavélar (Primns) og ýmsir !=S <91 eð hlutir tilheyrandi. CD Strákústar, s Fiskburstar, ■ 08 i-3 Gólfburstar og ,Skrúbbur‘. Pottaburstar, KÚStar, margar teg.,’ Kústasköft, Gólfmottur hvergi ódýrara en í Verziun Helga Zoéga. Til minnis. Baðhúsið opið kl. 8—8, ld.kv. til 11. Borgarstjóraskrifstofan kl. 10—12 og 1—3. Bæjarfógetaskrifstofankl. 10— 12ogl—5 Bæjargjaldkeraskrifstofan kl. 10—12 og 1—5. íslandsbanki kl. 10—4. K. P. U. M. Alm. samk. snnnud. 81/, • síðd. Landakotsspít. HeimBóknartími kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. Landsbökasafn 12—3 og 5—8. Útlá,n 1—3. Landsajóður, afgr. 10—2 og 5—6. Landssiminn, y.d. 8—10. Helga daga 10—12 og 4—7. Náttúrngripasafn V/2—2%. Póstbúsið 9—7, sunnud. 9—1. Samábyrgðin 1—6. Stjórnarráðsskrifstofurnar opnar 10—4. VífilBstaðahælið : beimsðknir 12—1. Þjóðmenjasafnið, sd., þd., fimtd. 12—2. sinni treysti víst fjöldi manna þvi í npphafi að hægt væri að fram- fylgja þessnm lögnm svo að veru- legu gagni kæmi; — o-jæa — það béldu menn meðan bannvíman var í þeim. Þeir reiknuðu ekki með strjálbygð og stærð landsins og hér er tollgæsla aðeins að nafninu til — á pappírnum aðal- lega. En reynslan er sannleikur 0g það hefir hún víst sannfært alla alsjáandi og ofsalansa menn nm, að þessi lög ná aldrei tilgangi sínum ef ekki verður komið á miklu flóknara eftirliti en því, sem áður hefir tíðkast. Mér leik- nr nú grunnr á, að fáa hafi órað íyrir því þegar bannlögin nrðu til, að menn tækjn upp á því að neyta allskonar óþverra í stað víns í svo rikum mæli, sem rann hefir á orðið. Allir hugsandi menn munn þó játa, að slík neytsla er þó engu betri eða hollari en vínnantnin og hvaða ráð eru tíl þess að stemma stigu þvílíks skaðræðis? Mér er ekki kunnugt um, að neinn tíafi bent á ráð- við slíku böli. Eg hefi aitaf verið þeirrar skoð- unar, að hér mundi nær ógern- ingnr að koma í veg fyrir allann aðflutning áfengis þótt sett væri á stofn miklu nmfangsmeira eftir- lit en nú er og mér leikur grnn- ur á að sparnaðarmennirnir mnndu hugsa sig tvisvar nm áður en þeir létu landssjóð leggja út í allann þann kostnað, sem því fylgdi. Sumir mnnu nú ef til yill halda því fram, að bannlaga- brotin eigi Bér aðallega stað í kaupstöðunum, on sveitirnar sén algerlega freleaðar frá áfengis* böliun. Eg held nú samt, að það eé fremnr trú en skoðnn þeirra, eem ekki eru knnnngir nppi til sveita — að minsta kosti sum- staðar. Að því er eg hefi frétt úr ýmsam áttum, þá er víst ofí drnkkið æði fast í mörgnm veizl- nm til sveita bæði eitt og annað, í réttum segja menn að víða hafi verið versta fyllirí í haust og víða koma menn enn á bæi þar sem boðið er upp á eitthvert áfengi þótt aðflntningsbannlögin séu orðin þetta gömul. Enn má benda á eitt atriði, sem sannar- lega er ekki til bóta. ÞaS hafa menn sagt mér sem reynt hafa,

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.