Vísir - 23.10.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 23.10.1916, Blaðsíða 4
ViSIfi í Goodtemplarahúsinu í DAG kl. 4. e. m. og þar selt: Stúfasirz, Karlmannafatnaðir, Skófatnaðuro. m. fl. YftreldMsstúlkuy þriína og duglega, mig sem nú heiir þegar. lært matartilbúning, vantar Hátt kaup. 1 E§L. X>£tlxlstecL. Duglegan og ábyggilegan mann til skepnuhirðingar, vantar aö Laugalandi nú þegar. ¦< • i --------------------------------'—i------------------------------------------—-------------------------------------------------------------------------------------------¦---------------------------------— Agætt Margaríne íæst i verzlun HELGA ZOEGfi. nr. 3 fertil KeflaviliXJtr þr-iðjudaginxi 34. J>. m. lsJL.lO f. h. ef nógu margir gefa sig fram. Upplýsingar í síma 367 í Rrvtti. * 9 1 f ¦3 ^ z >*í fcaJÍ cc Komið fyrsti p=a rparer urva 8 53 S3 0) 1 (0 r+ c- < HL 53 5 BJónum. Skothríðin hæfcti þegar í stað. Þetta var kafb&tur, en hverrar þjóðar var faann ? [Frh,] físir er bezta Hárgerð. Undirrituð býr til (úr rothári) hárfléttur og bukkla. — Binnig hárgreiðsla, hárþvofctur, andlitsböð og naglahreinsnn. Friðrikka S. Jónsdóttir. Laugaveg 53 B uppi. Gott Píanó fyriv 6'7'S kr. ,'frá Sðren Jensén Khöfn. Tekið á móti pöntunum og gefnar upplýsingar í VöruJiúsiinx. Einkasala fyrir ísland. I VÁTRYGGINGAR I Hið öílug-a ogr alþekta brunabötafelag WOLGA (Stofnað 1871) tekur að sér allskonar brunatryggingar Aðalumboðsmaður fyrir ísland Hiallciór Eiríksson Bökari Eimskipafélagsins | Brnnatcygglngar, sa- og stríðsvátryggingar A. V. Tulinius, Miðstræti — Talsúni 254. Ðet kgl. octr. Brandassnrance Comp. Vátryggir: Hús, iiúsgögn, vörur alsk. Skrifstofutími 8—12 pg 2—8. Austurstræti 1. X. B. Hielsen. f LÖGMENN 1 Skrautlegast, fjSlbreyttast og ódýrast er gull og silfurstássið hjá Jóni Hermannssyni úrsmið, Hverfisgötu 32. Pétnr Magnússon yfirdómsl&g-maðnr Miðstræti 7. Sími 633. — Heima kl 5—6. Oddnr Gíslason yflrréttarmálaflutningsnuiiiir Laufásvegi 22. VenjuL heiroa kl. 11—12 og 4—5. Sími 26. Bogi Brynjólfsson yfirréttarmálaflutningsmaður. Skrifstofa ( Aðalstrnti 6 (uppi) Skrifstof«tími frá kl. 12—1 og4—6e.m. Talaimi 250. I HÚSNÆÐI Reglusamur einhleypur maðnr óskar eftir herbegi. A.v.á. í*60 í herbergi með sér óskar stúlka eftir annari, helsfc aáms- stúlku úr sveit. Uppl- & Hverfis- götu 56 (uppi), kl. 8—9 síðd. [452 KENSLA Orgelspil kennir Unnur Vil- hjálmsdóttir. Fyrst um sinn til viðfcals í GrTóðrarstöðinni kl. 6—7 e. h. [220 2 stúlkur geta fengið tilsögn í léreffcasaum nokkra tíma á dag. Amalía Sigurðardótfcir, Laufásveg 8 (niðri). [353 Vanur barnakennari óskar eftir atvinnu við heimiliskenslu í nokkr- um húsum. A. v. á. [412 Tilsögn í tvöfaldri bókfærslu, dönskk og reikningi, geta nokkr- ir menn fengið. A. v. á. [299 r KAUPSKAPUB 1 A g æ t u r saltaður rauðmagi og grásleppa fæst í Zaupangi. Þorl. Jónsson. [456 2 nýlegar kvenvetrarkápur eru tíl sölu fyrir hálfvirði. Til sýnia í Vonarstræti 12 (uppi). [458 Imperial ritvél, peningakassi og byssa óskast. A. v. á. [459 Lang-siöl og þrthyi-n— xM.tr fást alt af í Garðarstræti 4 (gengið upp frá Mjóstræti 4). [20 Morgunkjólar eru til í Lækjar- götu 12 A. [252 Brukaðar námsbækur, sógu.jog fræðibækur, fást með miklum af- slætti í Bókabúðinni á Laugav. 4 . ________________[21 Morgunkjólar €ásfc beztir í Garða- stræti 4. [19 Mór til sölu. A. v. á. [430 Til sölu: stólar, ljósmyndavél, fjölritunar- vél, borðlampi, kápa, bókahilla, bækur, reiðstígvél, hnakkur, beisli, veggmyndir, grammofónlög, veiði- stöng, 3 biljardborð, sófi, gólfteppi og dúkur, kven- og karlmanns- kápa o. fl. A. v. á. [134 «8**^. LEICA Orgel óskast til leigu nú þegar. Uppl. Skólavörðnst. 5 (uppi). [457 Pakkhús óskast til leigu. A.v.á. [451 T VINNA 1 Stúlka óskast í til J'óla. A. v. á. vist [454 Stúlku vantar í vist. Uppl. á Vitastíg 16. [455 Vetrarstúlka, eða sfcúlka hálfan daginn, óskast. Uppl. á Lækjar- torgi 1 (Melstedshúsi). [401 Stúlka óskast i vist á gott heímili við Þjórsárbrú. Uppl. á Smiðjnstíg 11._____________[448 Sttxllsa óskast í vist nú þegar. Hátt kaup. A. v. á. [422 Stúlka óskast í hæga vist. Uppl. á Suðurgötu 8 B (niðri). [443 Félaggprenfcsmiðj an.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.