Vísir - 24.10.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 24.10.1916, Blaðsíða 1
titgef andi: HLUTAFÉLAG. Eitstj. JAKOB HÖLLER SÍMI 400 Skrifsloí'* og afgreiðsla i HÓTEL ÍSLAXD. SÍMI 400. i 6. árg. Þriejudaginn 24. október 1916. 291. tbl. NÝJA BÍÓ ^i NÝJA BÍÓ löðuFiandið mitt ástkæra! Framúrskarandi. fögur mynd, sniðin eftir sönnum atburðum, sem gerst hafa í ófriðmmi rnk\». Hér sjást hinar grimmustu orustur. enn ægilegri held- nr en hicar mikla orustur sem sýndar voru í myndinni: „Niður með vopnin !* Tölnsetía aðgöngumiða að þessari mynd geta menn pantað iyrirfram allan daginn í síma 107 (og 344 eftir kl. 8 e. h.) Ekki missir sá sem fyrst fær og vissast er fyrir menn að tryggja sér sæti nógu snemma. Mynd þessi hefir farið sigri hrósandi nm öll Norðnrlönd. ¦WMmwB": ¦¦•: Gamla BÍO.OKE:.;.:: Ef tir heljarstökkið (Framhald af hlnxsx agpetu kvikrayííd „4 cLjöflsar14). ÁhrifamikíH oe: speniiandi Cirkp Film. í 4 þáttum. Aðalhlntverkin léika: Fra Johanne Fritz-Petersen, Hrr. Holger Reennerg Hrr. Garl Rosenbaum. Töln*=ett sæti ko«ta 50 alm. 30 au. barnttsæti 10 aura. BMHmHB Hér með iilkyunisi viunm og vanda- mönnum að okkar hjartkæri bróðir og inágur Sigurður fflattíasson frá Sviða- görðum í Árnessýslu, andaðist áLanda- kotsspítala föstudaginn 20. þ. m. Jarðarförin fer fram frá Frikirkjunni i Roykjavik fimtudaginn 26. þ. m. kl. 12 á I i' ris cs l7"~ yti. frá frétíaritara .Visis'. Kaupm.höfn 22. okt. StUrgkh, forsætisráðherra í Ansturríki hefir verið myrt- ur. Morðinginn er Adler rithöíundur. Þjóðverjar ségja frá nýjum sigri í Dobrudscha. Urslit kosninganna í Reykjavik. Þórann Mattíasdóttir, Ólafur Guðmundsson. Fifuhvammi. Srlft gnrlnn iieldur fnnd í kvöld á venju- legum stað og tíma. Stjómi&. Ensku dönsku o. fl. kennir Valdimar Erlendsson frá Hóíum .iÞórshamar 3. loft, inngang- i ur f'ra Vonarstræti. Til viðtals k'. 5—6 e. a>; 23. okt. f Þjóðverjar segja að Mackensen hafi náð borginniGon- stanza á sitt vald. Bandamenn krefjast þess, að Grikkir láti afhendiher- gögn sín og skotfæraforða. e. s. GtULIjFOSS Veöurs vegna getur Gullfoss ekki fariö héðan í dag, en.ferhédan ámorg- un, miövikudag 25. október, kl. 4 síö- degis. Hf.EimskipaféLIslands Jarðarför elskn litia drengsins okkar, Carl Torfi, sem andaðist 17. þ. m., fer fram fimtudaginn 26. kl. 12 á hádegi írá heimili okkar, Nýlendugötu 11. Björg og Emannel Cortes. Þau urðu þannig, að kosnir voru: Jörundur Brynjólfsson kenn- ari með 797 atkvæðum og Jón Magnússon bæjarfógéti með 725 atkvæðum. Þorv. Þorvarðarsori hlaut 700 atkv., Kn. Zimsen 695 atkvæði, Sveinn Björnsson 522 atkv. og Magnús Blöndahl 285 atkv. Hafa gild atkvœði þannig veriðsamtals 1862. Atkvæði voru greidd þannig, að saman fengu: Jðr. Br. og Þorv. Þorv. 648 afltv- — „ Sv. Björnss. 61 — — „ Kn. Zimsen 37 — — „ Jón Magn. 32 — — „ Magn. Bl. 19 — Jön M. og Kn. Zimsen 548 — — „ Sv. Björass. 107 — — „ Þorv, Þórv. 24 — — „ Magn. Bl. Sv. Bj. og Magn. Bl. — _ Kn. Zimsen „ Þorv. Þorv. Kn. Z. og Magn. Bl. — „ Þorv. Þorv. 14 — 239 — 93 — 22 — 12 — 5 — M. BI. og Þorv. Þorv. 1 — Ógild voru talin 141 atkv., og þar af 34 ágreiningslaust, en enga breytingu gerði það á úrslitun- um. í Mýrasýslu hlaut Pétur Þórðaraon kosningu. með 215 atkv. Jóhann Eyjólfsson fekk 152 atkv. Erlend mynt, Khöfn[23. okt. Sterlingspund kr. 17,52 100 frankar — 63,00 Dollar — 3,68

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.