Vísir - 24.10.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 24.10.1916, Blaðsíða 2
VISIR i ágætu standi, íæst til kaups. Upplýsingar á| Lindargötu 36 (niðri). || t Þegnskylduviimaii. Atkvæðágreiðslan nm þegn- sbylduvinnnna fór þannig hér í Eeykjavíb, að á móti henni greidd- ust 1339 atkvæði, en S'T'S með. 436 seðlar voru auðir en 13 ógildir. Höfðu nokkrir kjós- endur sýnilega ætlað að kjósa þingmenn á þegnskylduseðlana, því nöfn þeirra Jörundar Brynj- ólfssonar og Þorv. Þorvarðarsonar voru skrifuð á nokkra þessara 13 ^gildu seðla. í. s. í. og knattspyrnumót Reykjavíknr. í Vísi 19. þ. m. er grein eftir „Sparkó" um drátt þann, semorð- ið hefir á knattspyrnumóti Bvík- ur. Við þá grein viljum vér Ieyfa oss að gera nokkrar athugasemdir .að því Ieyti sem hún snertir í- þróttasamband íslands. Greinarhöíundur lítur svo á, að sá dráttur, sem orðið hefir á knatt- spyrnumóti Bríbur, stafi af því .að stjórn í. S. í. hafi ekki enn samið reglur um bnattspyrnumót. Er það að vísu satt, að hún hefir ekki samið sérstakar reglur um slík mót. Hinsvegar hefir hún samið „Almennar reglur" um leik- mót, sem einnig ná til knattspyrnu- móta og „Skipulagsskrá um leik- mót“ sem sömuleiðis gildir um knattspyrnumót eins og önnur leik- mót, nema nokkur ákvæði sem aðeins eiga við kappgöngu og kapphlaup. Þetta var eitt af því fyrsta sem 1. S. í. gaf út. Þá hefir í. S. í. nýlega gefið út Knattspyrnulög, sém sniðin eru eftir nýjustu knattspyrnureglum enskum. í réglugerðum fyrir verð- launagripi, eins og t. d. Reykjavík- urhornið, ern settar nánari reglur um, hvernig kept skuli um þá. Ef öllum þessum reglum væri fylgt til hlítar, mundu knatt- spyrnumót geta farið vel fram og vandræðalaust, eins og önnur leik- mót. > Vér verðnm því að andmæla því að í. S. í. eigi neina söb á drætti mótsins. Annars mun flest- um kunnugt, að þessu knattsp.- móti var ekki frestað vegna þess að vafaatriði kæmu fyrir, sem á- kveðnar reglur vantaði um, svo sem ætla mætti af orðum Sparkós, heldur af hinu, að margir af bestu B m *© 08 *© *3* ; Krone Lageröl erbest Dragtatau, svart og blátt, Kjólatau, margar tegundir, Molskinn, 3 tegundir, StumpaSÍrtS, 2 tegundir, Klæði, Tvist- tau, Vefjargarn, Káputau áteiknað og margt fleira nýkomið í verslun Sími 571. Laugaveg 20 A. Maskínnolía, lagerolía og cylinderolía fyrirliegiandi. Sími 214 Hið íslenska Steinolíuhluiafélag. Jil utgerðar T ■imir, ílestar stærðir 3Liööaröng,la,r) no. 7 og 8 3NT SegjldÚ.li.ULr Amerískur og Enskur fleiri tegundir. Sm.ixrning'solían 9óða ávalt lyrirliggjandi. IVÆanÍlla; stærðir frá %—3“ kemur með næsta skipi. Þið gerið áreiðanlega bestu kaupin á þessum vörum spyrjið Dvi nm veröið í AUSturStrætÍ 1 Asg. G. Gunnlaugsson & Co. Tilfminnis. Baðhúsið opið kl.*8—S^Ud.kv.'JjtiIfJir. Borgarstjóraskrifstofan2j’kl. 10—12 og- 1—3. Bæjarfógetaskrifstofan kl. 10— 12ogl—5 Bæjargjaldkeraskrifatofan kl. 10—12 og 1—5. íelandsbanki kl. 10—4. K. P. U. M. Alm. samk. sunnud. 81/, síðd. Landakotsspít. Heimsóknartími kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3, Landsbókaaafn 12—3 og 5—8. Útláu. 1—3. Landsajóður, afgr. 10—2 og 5—6. LandssíminD, v.d. 8—10. Helga daga 10—12 og 4—7. Náttúrugripasafn li/2—21/,. Pósthúsið 9—7, sunnud. 9—1. Saraábyrgðin 1 — 5. StjórnarróðsBkrifstofurnar opnar 10—4. Vífilsstaðahælið : heimsóknir 12—1. Þjóðmepjasafnið, sd., þd., fimtd. 12—2. knattspyrnumönnum félaganna fóru burt úr bænum um sumar- tímann. Þá getur Sparkó þess til, að vér munum vilja rétta sökina að þeim næsta, og kenna félaginu Val um dráttinD. En þessi góð- gjarnlega getgáta hans er alger- lega gripin úr lansu lofti. Að svo miklu leyti sem oss er kunn- ugt, hefir félagið Yalur bomið vel og rétt fram í alla staði á um- ræddu knattspyrnumóti og lítum vér því síst af öllu svo á, að það félag eigi neina sök á drætti mótsins. Loks reynir greinarhöf. að sýna fram á, að úrskurður í. S. í um kæru Valsmanna á hendur Fram, sé bygður á röngum grund- velli og því einskisvirði. Öll um- mæli höf. hér að lútandi byggjast á þeim misskilningi hans, að „Al- mennar reglnr“ í. S. í. um leik- mót gildi ekki um knattspyrnu- mót. Bæður hann það af því, að eigi er þar sérstaklega minst á knattspyrnu. Eu það sannar alls eigi að reglurnar gildi ekki einn- ig um- knattspyrnumót. í þeim er ekki minst á neinar sérstatar íþróttir. Eu þær bera það með sér, að þær gilda um öll leikmót, sem háð eru innan vébanda sam- bandsins. Og samkv. 10. gr. í lögum 1. S. í. er knattspyrna ein af þeim íþróttum, sem samb. hefir með höndum, enda teljast öll bn.- sp.fél. i Bvík til þess, og yerða þvi að hlíta lögum þess og leik- regium. Hinn oniræddi úrskurð- ur er því bygður á fullkomlega réttum grnndvelli, þar sem er 1. gr. í aimennum reglum í. S. í. um leikfflút. Önnur atriði í grein Sparkós álítum vér að ekki þurfi að svara við af vorri hálfu. Fyrir hönd í. S. í. A. V. Tulinius, Jón ÁsbjÖrnsson, formaður. ritari. Póstkort, með ísl. erindum og margar aðrar kortateg., fást hjá Helga Árnasyni í Safnahúsinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.