Vísir - 25.10.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 25.10.1916, Blaðsíða 1
Útgof andi: HLUTAFÉLAG. Ritstj. JAKOB MÖLLEE SÍMI 400. Skrifstofá og afgreiðsla i HÓTEL ÍSLAm SÍMI 400. 6. árg. Miðvikudaginn 25. október 1916. 292. tbl. Gamla Bíó. Eftir heljarstökkið (Framhald af hinni ágætu kvikmycd „4 djöflar"). Ábrifamikill og spennardi Cirkns Film. i 4 þáttum. Aðalblutverkin leika: Frn Jolianne Fritz-Petersen, Hrr. Holger Reenberg Hrr. Carl Rosenbauni. Tölusett sæti kosta 50 alm. 30 au. barnasæti 10 aura.® Hljómfræði, hljóðfærafræði (Instrúmentatios) og Piano-leik kenni eg undirritaður, eftir að- ferðnmkennaraminna: Prof. Ortb, Prof. Malling, Kgl. Kapelm. Höe- berg, J. D. Bondesen, og ýmsra Tið Det Kg). Musikkonservatori- um, Khöfn. Hittist daglega milli kl. 1 og 3 á Norðurstíg 7. Reynir Gislason. Undirrituð kenni að lesa, skrifa og tala ensku bæði fullorðnum og börnum. Bestu meðmæli frá háskóla í Ameríku ryrir hendi. Hittist á Skólavörðustíg 24 kl. 3—5 síðdegis. Helga Arnórsdóttir. Gott Píanó íyrir 675 kr. frá Sören Jensen Khöfp. Tekið á móti pöntunum og gefnar upplýsingar í Vöruhúsinu. Einkasala fyrir ísland. Einingin nr. 14. Dagskrá í kvöld: 1. Aukalagabreyting. 2. E r i n d i til allra. 3. S k a g'f i r s k draugasaga. 4. Stefania Guðmunde- d ó 11 i r les cpp gamansögu eftir Mark Twain. Allir félagar þurfa að mæta. Kosningaúrslitin. í Dalasýslu hlaut Bjarni J'onsson frá Vogi kosningu með 160 atkv, Benedikt Magnússon í Tjaldanesi fekk 108 atkv., en 19 voru ógiíd. í Vestur-ísafjarðarsýslu hlaut Maithías ólafsson kosníngu með 171atkv. Síra Böðvar Bjarna- son á fíafoseyri fekk 90 atkv. og Halldór Stefánsson laknir 87 at- kvæði. í Árnessýslu hlutu kosaingu Sigurður ráðunaut- ur Sigurðsson með 541 atkv. og Einar Arnársson ráðherra með 442 atkv. Jón Þoiláksson verk- fræðingur ftkk 425 atkv., Gcstur Einars$on á Hæli 407, og Árni Jónsson í Alviðru 181. En 30 at- kvæði urðu ógild. Um eitt skeið var það talið víst hér í bænum, eftir fregnum af at- kvæðatalningunni að nustan, að ráðherra mundi falla, því J. Þ. var þá um 100 atkvæðum hærri, en fylgið skiftist þar aUmikið eftir hreppam og meginþorri þeirra at- kvæða sem síðast voru talin féllu á þá ráðherra og Gest Einarssor. En ef öll ógild atkvæði Jóns eru talin með, heflr ráðherra þó eiuu atkvæði meira, að ótöldnm ógild- um atkv. bans. i Rangárvallasýslu hlutu kosningu Einar Jönsson með 475 atkv. og síra Eggert Pálsson með 435 atkv. Síra Skúli Skúla- son fekk 238 atkv. Karlmanns Regnkápur Hatta og Enskar húfur kaopa menn lang ódýrast í Bankastræti 9 hjá Reinh. Andersen. Dagsbrúnarfundur & fimtudaginn 26 okt. í Good- templarahúsinu kl. IVv F'íölmeniiið. NÝJA BÍÓ löðurlandið mitt ástkæral Framúrskarandi fögur mynd, sniðin eftir sönnum atburð- um, 'sem gerst hafa í ófriðnum mikla. Hér sjást hinar grimm- ustu orustur, enn ægilegri heldur en hinar miklu orustur sem sýndar voru í myndinni: „Niður með vopnin!" Tölusetta aðgöngumiða að þessari mynd geta menn pantað fyrirfram allan daginn í síma 107 (og 344 eftir kl. 8 e. h.) Ekki missir sá sem fyrst fær og vissast er fyrir menn að tryggja sér sæti nógu snemma. Mynd þessi heíir farið sigri hrósandi nm öll Norðurlönd. I Hér með tilkynnist vinum og vanda- mönnum að okkar hjartkæri bróðir og mágur Sigurður Mattíasson frá Sviða- görðum i Árnessýslu, andaðist áLanda- kotsspítala föstudaginn 20. þ. m. Jarðarförin fer fram frá Fríkirkjunni i Reykjavík fimtudaginn 26. þ. m. kl. 12 á hádegi. Þóruun Mattíasd., Ólafur Guðmuiidss. Fífuhvammi. Jarðarför minnar ástkæru eiginkonu, Steinunnar Ágústu Þorvarðsdóttur, fer fram föstudaginn 27. þ. m. frá Lindargötu 12 og hefst með húskveðju kl. 11 Va árdegis. Jón Þorsteinsson. Hinn 23. þ. m. andaðist útvegsbóndi Sigurður Þórð- arson, Norðurstíg 9 hér í bænum. Jarðarförin fer fram frá heimili hins látna, þriðjudaginn 31. október þ. á. og byrjar kl. 12 á hádegi. Reykjavík 24. október 1916. Fyrir hönd ættingja og venslamanna hins látna. Árni Eiriksson. Magnús Vigfússon. Lipton's the er hið bests. i hoimi. í heildsölu fyrir kanpmenn, bjá G". EMkSS, Reykjavík. Etnkasali fyrir ísland. vantar á s.s, ]£ongshaug, sem gengur stöðugt milíí- Euglands óg Reykjavíkur. Menn snúi sór tií skipstjórans eða hr. Emil Stvaná. NýhÖfa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.