Vísir - 25.10.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 25.10.1916, Blaðsíða 4
ViSIR nr. 3 fer til KEFLAVÍKUB, föstudaginn 27 þ. m. kl. 10 f. h. Ef að nógu margir gefa sig fram. Upplýsingar í dma 3 6„7 í íteykjavík. Sœm. Vilhjálmsson bifreiðarstjóri. Jón Bjömsson & Co. Banls.astræti S. Með Gullfossi frá AmeríkU hefir verslunin fengið lllikið úrval af mjög haldgóðum yeínaðarvörum. -ALklseði. Flunel. Kjólatau. Léreft bl. og óbl. Morgunkjólatau. Nærfatnað karla og kvenna, Húfur barna. Tvinna og Hörtvinna bestan og ódýrastan í bænum Tvisttau. Sirtz besta sængurveraefni. Kvensvuntur. Sápur og Ilmvötn í miklu úrvali. Regnkápur og Grólfteppi er altaf best að kaupa hjá Símskey ti. frá fréttaritara ,Visis‘. Kaupm.höfn 24. okt. 16 hlutlaus skip, (gufu- og seglskip) hafa verið skotin í kaf eða brend á einum degi. Þjóðverjar segja að teknir hafi verið 7000 fangar af Rúmeuum í síðustu orustunni í Dobrudscha. XL •J- sl- -L- sL- slr vL. -1- «Lf 1slí tU »1» JK 4 -3 -3 j Bæjarfréttir. E- E- If- Trúlofuð eru ungfrú Sigríður Rafnsdóttir og Arnbjörn Gunnlaugsson skipstj. á „Eggert Ólafsson". „Hákon jarl“ heitir féiagið, sem keypti ísfirska botnvörpuskipið Jarlinn. Þab var sett álaggirnar þann 23. þ. m. hér i bænnm og verður Carl Proppé framkvæmdastjóri þess. Professor Ágúst Bjarnabon. byrjar fyrirlestra sína nm B. ó m í h e i n u m s i ð í kvöld kl. 7, i 1. kenslustofu Háskólans. Öllum frjále aðgangur. Mjólkurfélagið hefir áfrýjað úrskurði verðlags- nefndar til stjórnarráðsins. — Heidur félagið því fram, að nefnd- in hafi ákveðið verðið án tillits til þess, hvað mjólkin kosti einstaka framleiðendur og aðeins farið eftir þyi, hvað nýmjólkin þurfi að kosta samauborið við verð á fóðurefnum. — Talað hefir verið um að sam- komulag gæti ef til vill náðst á þann hátt að verðið yrði ákveðið 35 aurar, en það er aðeins laus- legt umtal. Goðafoss sendi hingað símskeyti frá Cape Bace (loftskeyti þangað) og var hann þá (22. (þ. m.) 300 sjómilur þar austur af. — Búist er við að hann komi til New-York um næstu helgi. Gruðm. Magnússon p/ófesson er nú i afturbata. — Hann var fluttur á spítalann á fimtudaginn var, og skorinn í hand- legginr. Tvo síðustudagana heíir hann verið hithalaus. / 5 T Vísir er bezta auglýsingablaðið. Undirrituð býr til (úr rothári) hárfléttur og bukkla. — Einnig hárgreiðsla, hárþvottur, andlitsböð og naglahreinsnn. Friðrikka S. Jónsdóttir. Langaveg 53 B uppi. VÁTRYGGINGAR Ilið öfing'a og alþekta brunabótafðlag WOLGA (Stofnað 1871) tekur að sér allskonar brunatryggiugar Aðalumboðsmaður fyrir ísland H.xlld.ór Eiríksson liókari Bimsbipafélagsins Brimatryggingar, sæ- og stríösvátryggingar A. V. Tulinius, Miðstræti — Talsimi 254. Det kgl. octr. Brandassnrance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur alsk. Skrifstofutími 8—12 og 2—8. Austurstræti 1, N. B. Nielsen. | TAPAÐ-FDNDIÐ | Gullhringur fundinn. Vitjist á Njálsgötu 49 B. [489 HÚSNÆÐl | Lítið herbergi í kjallara með götuaðgangi óskast til leiga. A. v. á. [495 Ungur, reglusamur maður osk- ar eftir herbergi með þægilegum húsgögnum. Uppl. Njálsgötu 15. [482 Reglusamur einhleypur maður óskar eítir herbegi. A.v.á. [460 J KENSLA Vanur barnakennari tekúr að sér húskenelu á nokkrum stöðum. Uppl. Njálsgötu. 15. [483 Stúlka óskar eftir annari stúlku í ensku- og dönskutíma með sér. A. V. á. [486 Orgelspil kennir Unnur Vil* hjálmsdóttir. Fyrst um einn til viðtala í Gróðrarstöðinni kl. 6—7 «*• h. [220 Tilsögn í stýrimannafræði fæst á Barónsstíg 12, fyrir mjög sann- pjarna borgun. UppJ. á sama stað. [461 Tilsögn í tvöfaldri bókfærslu, dönsku og reikningi, geta nokkr- ir menn fengið. A. v. á. [299 Stúlkur geta fengið tilsögn í að leika á orgel. Oddx>ý Stefáns- dóttir, Vessurgötu 14 B. (Heima kl. 5—6 síðd.) [465 KAUPSKAPUB | Á g æ t u r saltaðar rauðmagi og grásleppa fæst í Kaupangi. Þorl. Jónsson. [456 M ó r til eölu. A. v. á. [430 Nýr vel vandaður orgelkassi er til sölu í Bröttugötu 3 B. [388 Til sölu: Frítt standandi þvotta- pottur. A, v. á. [480 Til sölu: Gasofn, gasknplar o. fl. gastæki. A. v. á. [481 Skrautlegast, Q’ólbreyttast og ódjTast er gull og silfurstássið hjá Jóni Hermannssyni úrsmið, Hverfisgötu 32. Til sölu: Stórar þyottaskálar (,,vaskar“) úr postulínsleir (meðal annars heppilegar fyrir roynda- smiði og lækna). A. v. á. [479 10—15 kjúklingar (hænur) ósk- ast keyptir nú þegar. A.v.á. [490 Ágæt kolakarfa til sölu fyrir rúmlega hálfvirði. A.v.á. [491 Nýjar madressur með tækifæris- verði á Grettisgötu 44. [494 Imperial ritvél, peningakassi og byssa óskast. A. v. á. [459 Til eölu: stólar, Ijósmyndavél, fjölritunar- vél, borðlampi, kápa, bókahilla, bækur, réiðstígvéJ, hnakkur, beisli, grammofónlög, veiðistöng, 3 biljard- borð, sófi, kven- og karlmannskápa, vandað eins manns trérúmstæði o. fl. A. V. á. [134 Langsjöl og þrihyrn- ur fást alt af í Garðarstræti 4 (gengið upp frá Mjóstræti 4). [20 Morgunkjólar eru til í Lækjar- götu 12 A. [252 Brúkaðar námsbækur, sögu og fræðibækur, fást með miklum af- slætti í Bókabúðinni á Laugav. 4 [21 Morgunkjólar fást beztir i Garða- stræti 4. [19 Piano óskar til leigu. Upp1. í Tjarnargötu 4. [497 | VINNA § Góð og þrifin stúlka óskast i vetrarvist. A. v. á. [484 Htaast og þrifiu unglingsstúlka getur fengið vetrarvist í óðins- götu 8 B. Guðm. Guðmundsson, skáld. [485 Stúlka óskast í vist. A.v.á. [487 Góður smiður óskast sem fyrst. A. v. á.___________________ [492 UnglingepHtur getur fengið að nema bókbandsiðn á bókbands- vinnnstofu Jónasar og Björns, Laugaveg 4. [446 Stúlka óskast í vist nú þegar, fyrri hluta dags eða allan daginn, eftir því sem um semur. Uppl. Lindarg. 1 B. [462 Stúlka óskast strax á Lindar- götu 19 (uppi). 4C9 Stúlku vantar í vist. Uppl. á Vitastíg 16. [455 Vetrarstúlka, eða stúlka hálfan daginn, óskast. Uppl. á Lækjar- torgi 1 (Melstedshúsi). [401 !—nVillxíi óskast í vist nú þegar. Hátt kaup. A. v. á. [422 Félagspr entsmiðj an.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.