Vísir - 26.10.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 26.10.1916, Blaðsíða 1
-w. Útgefandi: HLTJTAFÉLAG. Eitstj. JAKOB MÖLLEE SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla i HÓTEL ÍSLAm SÍMI 400. 6. árg. Fimtudaginn 26, október 1916. 293. tbl. Gamla Bíó. Eftir heljarstökkið (Fr&mhald af hinci ágætu kvikmynd „4 djöílar") Ábrifamikill o<r spennandi Cirkns Filœ. í 4 þáttnm. Aðalhlutverkin leika: Frn Johanne Fritz-Petersen, Hrr. Holger Reenberg Hrr. Carl Rosenbaum. Tölucett sæti kosta 50 alm. 30 au. barnaaæti. 10 aura.^ Kriddvörur af öllu tagi, þar á meðal Salt- 3»étur og Cítronolía. Eanfremur Rnllupylsunálar og Seglgarn er foest að kaupa í versl. B. H. Bjarnason. U. M. F. lómtn Fundur annað kvöld (föstud.) á ( venjalegum stað og tíma. Stjórnin. Góð liensla, fyrir eldri og yngri börn, fæst hjá yön- um kennara. Uppl. hja frú Þdru Hall- dórsdóttlr, MiÖstræti 8 B. K. F. U. M. g K. Mnnið eftir kaffikvöldinu á laugardagskvöldið 28. þ. m.kl. 9 Aðgöngumiðar fást í dag og á morgun hjá: Versl. Vísir, Þor- valdi Gruðmundssyni og Haraldi Sig. hjá Zimsen. Kaupið aðgöngumiða í tínia, því ekkert verður selt á laugardag. Hér meö tilkynnist að okkar hjartkæri faðir og tengdafaðir, Sigurður Frlöriksson steinsmiður, andaðist að heimili sínu, Laugavegi 28, f gœr eftir miðdegi. Jarðarförin verður ákveðin siðar. Reyklavík 25. október 1916. Börn og tengdabörn hins látna. Jarðarför Regínu G. Bjórnsdóttur, er andaðist hinu 24. október, fer fram mánudag 30. þ. m., kl. 12, frá heimili mínu, Vesturgötu 19. Elína Sveinsson. ÍsleMar tarlmannapeysnr <eru nú ávalt fyrirliggjandí í VÖRUHÚSINU NÝJA BÍÓ föðurlandið mitt ástkæraí Framúrskarandi fögur mynd, sniðin eftir sönnum atburð- um, sem gerst hafa í ófriðnum mikla. Hér sjást hinar grimm- ustu orustur, enn ægilegri heldur en hinar miklu orustur sem sýndar voru í myndinni: „Niður með vopnin!" Tölusetta aðgöngumiða að þessari mynd geta menn pantað fyrirfram allan daginn í síma 107 (og 344 eftir kl. 8 e. h.) Ekki missir sá sem fyrst íær og vissast er fyrir menn að tryggja sér sæti nógu snemma. Mynd þessi hefir farið sigri hrósandi nm í öll Norðnrlönd. Símskeyti. frá fréttaritara ,Visis'. Eaupm.höfu 24. okt Frakkar hafa unnið sigur hjá Verdun og tekið fcar 3500 hermenn og 100 liðsforingja til fanga. Fyrir kaupmenn: 4 ¦>t;. WESTMINSTER heimsfrægu Kvöldskemtun og bögglauppboð, . til ágóða fyrir bókasöfn ungmennafélaganna verflur haWið laugard. .28. okt. kj. 9 að kvöldi í Bárunni uppi. A dagskrá, vcrðu?: Kímniseögur, einsöngnr, gamanvísur o. fl. Margir ágætir bögglar boðnir upp. — Fjrjálsar skémtauir á eftir. Þangað verður uu komandi! — Þar verður verandi! Bókasafnsnefndin. Cigarettur ávalt fyrirliggjandi, hjá G-. Eiríkss, Reykjavík. Einkasali fyrir íslaud, Nokkrar stúlkur geta fengið atvinnu við fiskþurkun á, Kirkjusandi hjá Th. Thorsteinsson, íslenski Grádaosturinn fæst aö eins hjá LOFTI & PÉTRI.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.