Vísir - 26.10.1916, Page 1

Vísir - 26.10.1916, Page 1
V Útgefandi: HLUTÁFÉLAG. Bltstj. JÁKOB MÖLLEK SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla i HÖTEL ÍSLAND. SÍMI 400. 6. árg. Fimtudaginn 26 október 1916. 293. tbl. iaBBEa Gamla Bíó.kwhhs » Eftir heljarstökkið (Framhaid af hinni ágætu kvikmynd „4 djöfla.r“) ÁhrifamikiU og sp?unandi Cirkus Filœ. í 4 þáttum. Aflalhlutverkin loika: Frn Jolianne Fritz-Petersen, Hrr. Holger Reenberg Hrr. Carl Rosenbaum. Tölucett sæti kosta 50 alm. 30 au. barnasæti 10 aura.(1 U. M. F. Iðnnn Fundur annað kvöld (föstud.) á venjulegum stsð og tima. Stjórnin. G óð iiensla, fyrir eldri og yngri börn, fæst hjá vön- um kounara. Uppl. hjá frú Þóru Hall- dórsdóttir, Miðstræti 8 B. K. F. U. H. og K. Kriddvörnr af öllu tagi, þar á meðal Salt- pétur og Cítronolía. Eanfremur Húllupylsunálar og Seglgarn er best að kaupa í versl. B. H. Bjarnason. Munið eí’tir kaffikvöldinu á laugardagskvöldið 28. þ. m.kl. 9 Aðgöngumiðar fást i dag og á rnorgun hjá: Versl. Vísir, Por- valdi Gnðmundssyni og Haraldi Sig. hjá Zimsen. Kaupið aðgöngumiða í tínia, því ekkert verður selt á laugardag. ............ NÝJA BÍÓ WHWWWMBMW löðurlandið miti ástkæraí Framúrskarandi fögur mynd, sniðin eftir sönnum atburð- um, som gerst hafa í ófriðnum mikla. Hór sjást hinar grimm- ustu orustur, enn ægilegri heldur en hinar miklu orustur sem sýndar vo?u í myndinni: „Niður með vopnin!“ Töluseita aðgöngumiða að þessari mynd geta menn pantað fyririram allan daginn í síma 107 (og 344 eftir kl. 8 e. h.) Gkki missir sá sem fyrst fær og vissast er fyrir menn að tryggja sér sæti nógn snemma. Mynd þessi liefir farið sigri lirósandi nm ; öll Norðnrlönd. Símskey ti. frá fréttaritara ,Visis‘. t Hér með tilkynnist að okkar hjartkæri faðir og tengdafaðir, Signrður Friöriksson steinsmiður, andaðist að heimili sínu, Laugavegi 28, f gær eftir miðdegi. Jaröarförin verður ákveðin siðar. Reykjavík 25. októher 1916. Börn og tengdabörn hins látna. Kaupm.höfn 24. okt. Frakkar hafa unnið sigur hjá Verdun og tekið þar 3500 hermenn og 100 liðsforingja til fanga. Fyrir kaupmenn: Jarðaríör Regínu 6. Björnsdóttnr, er andaðist hinn | 24. október, fer fram mánudag 30. þ. m., kl. 12, frá I heimili mínu, Vestnrgötu 19. Elína Sveinsson. Islenskar karlmannapeysnr -eru nú ávalt fyrirliggjandí í VÖRUHÚSINU. westmTnsters 5 heimsfrægu Cigarettur ávalt fyrirliggjandi, hjá Cl. Eiríkss, Reykjavík. Einkasali fyrir ísland, Kvöldskemtun og bögglauppboð, til ágóða fyrir bókasöfn ungmennafélaganua veröur haldið laugard. 28. okt. kJ. 9 að kvöldi í Bárunni uppi. Á dagskrá vcrður: Kímnissögur, einsöngur, gamanvísur o. fl. Margir ágætir bögglar boðnir upp. — Frjálsar skemtanir á eftir. Þangað verður nú komandi! — IÞar verður vorandi! Bókasafnsnefndin. Nokkrar stúlkur geta fengið atvinnu við fiskþurkun á Kirkjusandi hjá Th. Thorsteinsson. íslenski Gráöaosturinn fæst aö eins hjá LOFTI & PÉTRI.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.