Vísir - 26.10.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 26.10.1916, Blaðsíða 3
VISTR Kosningaúrslitin. í Guilbringu- og Kjósarsýslu hlutn kosningu: Björn Kristjáns- son hankasjóri með 497 atky. og síra Kristjnn Daníelsson með 491 atkv. Einar Þorgilsson kaupxað- ur fekk 337 atkv-, Þ. J. Thor- oddsen læknir 211, Björn Bjarn- arson í Graíarholti 184. í Húnavatnssýslu hlutu kosningu: Þórarinn Jóns. son á Hjaltabakka með 301 atkv. og Gufon. ólafsson í ,Ási með 269 atkv., Guðm. Hannesson prðfessor fekk .240 atkv. og J6n Hannes- son 188. - í Suður-Múlasýslu hlutu kosningu: Sveinn Ólafsson i Firði með 483 atkv. og Björn E, Stefánsson kaupm. með 308 atkv., Sigurðnr H. Kvaran fekk 281 atkv., G. Eggerz 272 ogÞór- arian Bsnediktssoa 254. í dag verða atkvæði talin í Skagafjarðarsýslu, Suæfellsnes- sýslu og Vestur-Skaftafelissýslu. Á morgun í Borgarfjarðarsýsln. Gula dýrið. [í’ramb.] Hinrik starði á hann nokkur augnablik og það Ieit út fyrir að hann ætlaði að segja eitthvað, en það var eítthvað í syip Bleiks sem kom honum til þess að gera eins og bann bað um, án þess að segja nokkuð við því. Hann skipaðihá- setunum að róa að skipinu. Þeim tókst að komast aftur fyrir skip- ið án þess að þcim væri nokkur ganraur gefinn. Báturinn komst fast að hlið skipsins og Bleik kleif upp í skipið. „Haldið í burtu frá skipinu“, sagði hann svo, „og látið Iitið á ykkur bera“. Hinrik var vanur að hlýða. Hann gaf skipan um að halda burtu aftur en Bleik gekk yfir þilfarið í áttina til stigans, sem lá upp á stjórnarpallinn. Hann stansaði oftar en einu sinni, því hann var ennþá máttlítill. Hann komst að stigannm og gekk hann upp með hvíldum. Hann komst að loftskeytaherberginu og epyrnti upp hurðinni. HÞað var vonlftið verk sem hann ætlaði að vinna, en hann var á- kveðinn í að reyna það, og þóað hann færist með skipinn meðan hann var að reyna að bjarga hin- nm, þá var það þó ekki það Versta. Hann settist við Ioftskeytatæk- in og fór að senda neyðarmerkið S. 0. s. Hann endnrtók [það hvað eftir annað og yonaðii,að ná einhverE- staðar í hjáíp áður en óvinirnir yrðu varir við hvað hann var að gera. Ekkert svar. Alt í einn heyrði hann hávaða mikinn á skip- inu, og sá hann þá að hálf tylft illilegra Kínverja ruddust í áttina til loftskeylaherbargisins. Bleik dró upp skammbyssu úr vasa sínurn. Kúla þaut fyrir fram- an hann og í borð við hlið hon- um. Hann hleypti skoti úr byss- unni. Einn Kínverjanna féll. Hann skant öðru skoti og sendi annan Kínverja til heljar. Hann hélt hinum í hæfilegri fjarlægð með byssunni «g byrjaði aftur að senda út skeyti. Nú heyrði hann að svarað var úr einhverri átt, og honum til mikillar gleði heyrði hann að svarið kom frá bresbn herskipi. Hann bað það að boma tií hjálp- ar tafarlaust og um það bil sem hann var að enda við hjálparksll ið var kúlu skotið í loftskeyta- tækin og þau ónýtt. Bleik stóð á fætur og gekk til dyranna, skelti hurðinni aftur og l)laM.Bifav h lipraði hannsig undir glugganum og boið átekta. Meðan haun beið þarna fór haan að hugsa um hvað mundi hafa gerst meðan, hann var að þessu. Það hafði margt komið fyrir, og ef hann hefði haft hug- mynd um hvað það var, þá mundi hann ekki bafa beðið þarna á- tekta, heldur reynt að brjótastút. - Auglysing »sU sL» »1» «1« kU kL« Bæjarfréttir. Afmæli í dag: Þórurn Pálsdóttir húsfrú. Simon Sveinsson verskm. Guðrún Jóisson matEe'ja. Þörarinn Jónsdóttir Skeggjast. Sigríönr Þórðardóttir húsfrú. Hans Hannesson pöstur. Jónas Jónasson lögr.þjónn. María Karlotta Kristensen.ungfr. Yélskipið Njáll kom norðan af Húsavík í gær. Simi 43 Rvík 191 -£=í ö co íS ccá & t»-a V co .5=r 'N/ Q? (=3 P— Ul ■’B CL3 Þ- -«*3 v\MtRPOö< ' 4». 7* Landsins b-aæta kaffi T xr cr> X oo æ Oo, co £8 Dar fæst m óflýrt nýtt frá Áineríli. * Seglgarn. gróft og fínt, hvítt og mislitt. Ágætis umbúðagarn. Hnotan irá 0,35. Kerfi. 8 tegundir: Smá: 48 stk. í kassa á 0,50 Stór: 13 — - pakka - 0,50 og svo minna verð eftir stærð og gæðum. Salernapappir f stór rúlla á 0,30. S^pur: Krystallssápa, Brúnsápa, Sólskinssápa, Stangasápa og SÖÚLl, « Sln epmifóöur : Bygg, Hafrar, Maís, Maismjöl, i pokum á 17,10. Mnnið að eyris sparnaður er eyris hagnaður. Komið því altaf beint i Liverpool. Gísli Sveinsson Iögmaður kom heim í gær úr kosniiigaleiðangri nm V-Skaftaf.- sýslu. ísland og Ceres komu til Leith í fyrradag. Næstkomandi sunnudag flytur prófessor Har- aldur Níelsson erindi, er hann nefnir: Undrunareíni. Sagir hann þar frá þeirri tegnnd dularfullra fyrirbrigða, er þykja einna stór- feldust. Allur ágóði af fyrirlestr- innm, rennur til Landsspítalasjóða ídands, sem gjöf frá próf. H. N. Botnía kom til Vestmanneyja 1 morg- un kí. 10. um mjólkurverð. Stjórnarráðið hefir í dag ritað mér á þessa leið: „Stjórnarráðið hefir í dag felt úr gildi ákvörðun verðlagsneíndar frá 13. þ. m. um hámarksverð á ný- mjólk og ákvörðun sömu nefndar frá 19. þ. m. um hámarksverð á undanrennu. Jaínframt skal það tekið fram, að Mjólkurfélag Reykja- víkur hefir 19. þ. m. samþykt „að selja nýmjólk í Reykjavíkurbæ fyrir 35 aura hvern, líter' í vetur og eigi hærra samsvarandi verð á rjóma og uadanrenningu“, svo framarlega sem maismjöl verður ekki hér í útsölu hærra verði selt en kr. 20,00 hver 63 kg.“ Þetta er hérmeð gert kunnugt. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 25. okt. 1916. K, F. U, M. A.-D. fundur í kvöd kl. 8l/2- Allir imgir menn velkoumir. Kyndari Jón lagnússon. vanur, getnr komist að á Baldri. Fiskiveiðahí. ,Bragi‘.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.