Vísir - 26.10.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 26.10.1916, Blaðsíða 4
VISIR Ameríkuvörurnar er nú búið að taka upp. Mikið úrval af: Flónelum, Ljereftum, Silki, Silkiböndum, Bródergarni, Nærfatnaði kvenna og karla, Kvensokkum, Morgunkjólatauum, Tvisttauum, Handsápum stórt úrval, Ilm- vötnum, Verkmannafatatauum, Léreftií bátasegl, Handklæð- um, Rúmteppum. Ennfremur: Klæði, ágæt tegund, Ullarflauelið góð- kunna, Silkiflauel í kápur, fallegt og ódýrt. Eins og að undanförnu munu reynast bezt kaup hjá Y.B.K. Odýrar vörur! Verzlunin Björn Kristjánsson. Vandaðar vörur! Drekkið CARLSBERG PILSNER Heimsins bestu óáfengu drykkir. Fást alstaðar. Afliiluoiboð fyrir íslaud Nathan & Olsen. Bíll fer austur yfir fjall á morgun. Bifreiðafél. Rvikur. Simi 405. I YBFSl. llíf, Greiiisgöiu, fást rjúpur meö tækifærisveröi. r LÖGMENN 1 Pétur Magnússon yfirdómslögmaðnr Miðstrati 7. Sími 533. — Heima kl. 5—6. Oddur Gíslason yflrréttarmálaflutningsmaður Laufásvegi 22. Venjul. heima kl. 11—12 og 4—5. S/mi 26. Bogi Brynjólfsson yflrréttarmálaflutningsmaður. Skrifstofa í Aðalstræti 6 (uppi) Skrifstotuttmi frá kl. 12—1 og 4—6e. m. Talsítni 250. H i n d s b erg Piano og Flygel eru viðurkend að vera þau beztu og vönduðustu sem búin eru til á Norðurlöndum. — Verksmiðjan stofnsett 1853. Hljóðfæri þessi fengu „Grand Ptix" í London 1909, og eru meðal annars seld : H. H. Cfoistian X, H. H. Haakon VII. Haía hlotið meðmæli frá öllum helztu tónsnillirgum Norðurlanda, svo sem t. d. Joackim Andersen, Profearor Bartho’.dy. Edward Grieg, J. P. E. Hartmann, Profeseor Hatthiaon-Hanaen, C. F. E. Hornemann, Profeaaor Nebeíong, Ludwig Schytte, Aug. Winding, Joh. Svend8en, J. D. Bondesen, Aug. Enna, Charlea Kjernlf, Albert Orth. Nokkur hljóðfæra þessara eru ávalt fyrirliggjandi hér á staðn- um, og seljast með verksmiðju- verði að viðbættum flntnings- kostnaði. Verðlistar send;r um alt land, — og fyrirípurnura svarað ftiótt og greiðlega. G. Eiríkss, Reykjavík. Einkasali fyrir í-land. VÁTRYGGINGAl^l BrHaatryggiHgar, sæ- og stríðsvátryggingar A. V. Tulinius, Miðatrœti — Talsími 254. Hið öflnga og alþekta bruuabétafélag WOLGA (Stofnað 1871) tekur að sér allskonar brunatryggingar Aðalumboðsmaður fyrir ísland H,*.lld.<5r Eiriksson Hókfiri Eimskip'ifélagsins Det kgl. octr. Brandassurance Comp. Vétryggir: Hús, húsgögn, vörur alsk. Skrifstofutími 8—12 og 2—8. Austurstræti 1. N. B. Nielsen, TAPAÐ-FUNDIÐ I Fundist hefir mynd í gyltum ramma. Vitjist á Laugaveg 29. ______________________________[505 Silfurbrjóstnál töpuð. Finnandi boðinn að skila, gegn fundarlaun- nm, á Hverfisgötu 92. [506 Fundist hefir eilfurbrjóstuál í Skólavörðuhoitinu. Réttur eigandi vitji hennar á Niálsg. 60. [500 HÚSNÆÐl I L'tið herbergi í götuaðgangi óskast V. á. kjallara með til leigu. A. [495 E.eglusamur einhleypur maður óskar eftir herbegi. A.v.á. [460 Reglusamur og einhleypur maður óskar eftir herbergi, eða með öðr- uro. Uppl. gefur Jón Jónsson, pakkhúsmaður hjá Nic. Bjarnason. ___________________________[501 Einhleyp stúlka óskar eftir her- bergi með annari. UppJ. Ingólfs- stræti 10. [504 | KENSLA Stúlka óskar eftir annari stúlku í enskn- og dönskutíma með sér. A. v. 6. [486 Orgelspil kennir Uunur Vil- hjálmsdóttir. Fyrst um sinn til viðtals í Gróðrarstöðinni kl. 6—7 e- b.____________________ [220 Tilsögn í stýrimannafræði fæst á Barónsstíg 12, fyrir mjög sann- gjarna borgun. Uppl. á sama stað. __________________________[461 Tilsögn í tvöfaldri bókfærslu, dönsku og reikningi, geta nokkr- ir menn fengið. A. v. á. [299 Stúlkur geta fengið tilsögu í að leika á orgel. Oddný Stefáns- dóttir, Vesturgötu 14 B. (Heima kl. 5—6 síðd.) [465 KADPSKAPUR I T u g a v o g óskast keypt. Uppl. Hveríisg. 41 (bakaríinu). [508 Divanteppi til sölu á Bjargar- stíg 3. . ]498 10—15 kiúklingar (hænur) ósk- ast keyptir nú þegar. A.v.á. [490 Til sö!u: Frítt etandandi þvotta- pottur. A, v. á. [480 Til sölu: Gasofn, gaskuplar o. fl. gastæki. A. v. á. [481 Skrautlegrast, fjölbreyttast ; og édýrast er gull og silfurstássið hjá Jóni Hermannssyni úrsmið, Hverfisgötu 32. Til sölu: Stórar þvottaskálar („vaskar11) úr postulíuslsir (meðal annars beppilegar íyrir mynda- smiði og lækna). A. v. á. [479 Til sölu: stólar, ljósmyndavél, fjölritunar- vél, borðlampi, kápa, bðkahilla, bækur, reiðstígvéJ, hnakkur, beisli, grammofónlög, veiðistöng, 3 biljard- borð, sófi, kven- og karlmannskápa, vandað eins manns trérúmstæði o. fl. A. v. á. [134 Langsjöl o'i þrihyrn- xxr fást alt af í Garðarstræti 4 (gengið upp frá Mjóstræti 4). [20 Morgunkjólar eru til í Lækjar götu 12 A. [252 Brúkaðar námsbækur, sögu og fræðibækur, fást raeð miklum af- slætti í Bókabúðinni á Laugav. 4 ______________________________[2L Morgunkjóiar fást b::ztir í Garða- stræti 4. [19 LEIGA Orgel óskast til leign, einn til tvo mánnði. Semja ber við Jar- þrúði Þorláksdóttur, Templara- sundi 5 (uppi), þriðju hæð. Sími 130. [499 \ VINNA Sumarlilja Marteinsd., Óðinsg. 7, teknr á móti eaumaskap. [496 Stúlka óskar eftir búðar- eða bakaríisstörfum nú strags eða um nýjár. A. v. á. [497 Stúlka óskast í vist mánaðar- tima. A. v. á. [502 Kona óskar eftir vinnu við þvotta o. fl. Uppl. Vesturgötu 17. ____________________________[508 Ráðskona. Dugleg stúlka, 25—30 ára, reglusöm og vöu venjulegum matartilbúningi óskast nú þegar sem ráðskona. Hátt kaup í boði. L. Bruup. „Skaldbreið“. [437 Góð og þrifin stúlka óskast í vetrarvist. A. v. á. [484 Hraust og þrifin unglingsstúlka getur fengið vetrarvist í Óðins- götu 8 B. Guðm. Guðmundsson, skáld. [485 Stúlka óskast í vist. A v.á. [487 Góður smiður óskast sem fyrst. A. v. á. [492 Stúlka óskast strax á Lindar- göta 19 (uppi), 469 Stúlku vantar í vist. Uppl. á Vitastfg 16. [455 <6slxa,st í vist nú þegar. Hátt kaup. A. v. á. [422 Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.