Vísir - 28.10.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 28.10.1916, Blaðsíða 1
Úlgef anúi: HLUTAFÉLAG, Bitstj. JAKOB MÖLLEB SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla i HÓTEL ÍSLANB. SÍMI 400. 6. árg. Laugardaginn 28. október 1916. 295. tbl. Gamla Bíó. nnrs I TOifani Amors. Aðdáanlega* fallegur sjón- leikur í 3 þáttum. skreytt eðlilegum litum. Ath..! Myndirnar i Gamla Bí) verða héðan af sýndar á „krystal-tjaldi", sem er ný uppfyndine', eem gerir myndirnar mikið skírari og faUeerri eu nokkurlíitíma hefir eést hér áður. K. F. U. M. ^unnu.cLag-&sl£Óliijm á morgwn kl. 10 f. b. Foreldrar! sendið börn ykkar á skóknn. f Hásetafélagið heldur fand í Bárubúð sunnudag- inn 29. þ. m. kh, 61/, sd. iríð- andi mál á dagskrá. Prófessor Haraldur Níelsson flytur erindi Sunnudag 29. þ. m. kl. 5 síðdegis í Báruhúsinu. inn rennur í Lairisspííalasjóð íslands. Sjá götuauglýsingar. NYJA BÍÓ öðurlandið miit ásikæra! Þessi Ijómandi fallega mynd verður sýnd í síðasta sinn í kvöld. ? Peniiigar geínir! 10 krónur borgá" eg hyerjum sem getur útvegað 2 herbergi og aðgang að eldhúsi eða eina stóra stofa og aðgang að eldhúsi. Barnlaus fjölakylda A. v. á. Skofataaður er ódýraste? 1 Kaupangi T. d. Verkmannaskór á kr. 11.50 Innilegt þakklæti votta eg öilum þeim, er sýndu mér hluttekning við fráfall og jarðarför minnar ást- kæru eiginkonu. Jón Þorsteinsson. Vinum og vandamönnum gefst hér með til kynna,.aö kl. 10V2 ár- degis í dag þóknaðist gnði að kalla helm til sín okkar ástkæru móður og tengdamóðnr, Karítas Þórarinsdðttw. , Jarðarför hennar verður auglýst síðar. Framnesveg 38. Reykjavík 27. okt. ioig. Börn og tengdabörn hinnar látnu. OSTAR: Roquefort- Sehweizer- Steppe- Chr. IX.- Söd- *nælks- Edam- Mejeri- Mysu- Gouda- Baéh- steiner- Appetit- Kloster-. » Pylsur e teg. Flesk miklar birgðir nýkomnar í versl. Einars Árn;asonar. Sími 49. Cobra ágæta skósverta og skóáburður fæst hjá kanpmönnum. í heildsölu hjá G.EÍríkSS, Reykjavík. Einkasali íyrir ísland. „Gtullfoss". Þá 12 daga, sem „Gullfoss" lá hér og í Hafnarfirði í þessari ferð, var flutt á land hér og fiokkað h. u. b. ... . 950 smál. af vörnm, af þessu var aftur flutt um borð í skipið..... Plutt á land og nm borð aftur í Hafnarfirði. Plutt um borð hér alls- kbnar vörur til 27 hafna . . . . . Ennfremur flutt um borð kol handa skipinn . Samtals 200 310 — 500 130 2090 smál. / Allar þessar vörur aðfrádregn- um Hafnarfjarðarvörnnum voru fluttar í land og um borð í bát- um og var stormur og rigning flesta dagana. Þetta mnu vera það mesta af ýmiskonar vörum, sem-afgreitt hefir veriðhéráisindi frá og til eins skips i sömu ferð- inni. Eins og tekið hefir verið taam^ í Vísi í gær, þá várð skipíð sfi liggja fyrir utan hafnargarð aHb~5 dágana. Eldur kviknaði í gærkv. i skúr Magnfe - ar Bjarnasonar bifreiðarstjóra fc bakviðhúsið nr. 13 við Langaveg á áttunda tímanum. Bensíntuima var geymd í skúrnum og ýnáff— legt fleira. Hafði fallið eldar újf : vindlingi í bensínpoll á gólfinu Ofjr læsti hann sig í tnnnnna, áða?r en hægt var að bjarga henni. Ytttj af því bál mikið og brann alt semr. brunnið gat á tæpum klukkutÍBta; og þar á meðal 800 króna vúflfi af togleðri er Ma^nús átti, en M& reið, sem í skúrnum v&t meS bjargað. _______I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.