Vísir - 28.10.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 28.10.1916, Blaðsíða 1
* Útgefandi: HliUT AFÉLAG. Bitstj. JAKOB MÖLLEB SÍMI 400 -- Skrifstofa og afgreiðsla i HÓTEL ÍSLANB. SÍMI 400. 6. árg. Laugardaginn 28. október 1916. 295. tbí. Gamla Bíó.jfs Kvonfang Amors. AOdáanlegrf’ faUogur sjón- leikur í 3 þáttum. skreytt eðlilegum litum. ^Vt h.I Myndirnar í Gamla Bb verða héðan af sýndar á „krystal-tjaldi“, sem er ný uppfyndine', eem gerir royndirnar mikið skírari og faliegri en nokkufhtíma kefir sést hér áður. K. F. D. M. ^unnudagaskólinn á morgun kl. 10 f. b. Foreldrar! sendið börn ykkar á skólsmn. Hásetafélagið heldur fand í Bárubúð sunnudag- inn 29. þ. m. kly, 6^/^ sd. Áríð- andi mál á dagskrá. Prófessor Haraldur Nielsson flytur erindi Sunnudag 29. þ. m. kl. 5 síðdegis í Báruhúsinu. nn rennur í Landsspítalasjóð íslands. Sjá götuauglýsingar. Peniiigar geínir! 10 krónur borga eg hverjum sem getur útvegað 2 herbergi og aðgang að eldhúsi eða eina stóra stofa og aðgang að eldhúsi. Birnlaus fjölakylda A. v. á. Elegt þakklæti votta eg öilum þeim, er sýndn ttekning við fráfall og jarðarför minnar ást- jinkonn. Jón Þorsteinsson. Vinum og vandamönnum gefst hér með til kynna,.að kl. lO'/a ár- degis í dag þóknaðist gnði að kalla heim til sín okkar ástkærn móður eg tengdamóðnr, Karitas Þórarinsdúttur. , Jarðarför hennar verður auglýst siðar. Framnesveg 38. Reykjavík 27. okt. 1916. Börn og tengdahörn hinnar látnu. NYJA BÍÓ öðnrlandið miii ásikæraí Þðssi ljómandi fallega mynd verður sýnd í síðasta sinn í kvöld. Skófatnaður er ódýraster í Kaupangi T. d. Verkmannaskór á kr. 11.50. Cobra ágæta skóaverta og skóáburður fæst hjá kaupmönnum. í lieildsölu lijá G. Eiríkss, lleykjavík. Einkasali fyrir ísland. OSTAR: Roqueíoft- Schweizer- Steppe- Chr. IX,- Söd- naælks- Edam- Mejeri- Mysu- Gouda- Baéh- steiner- Appetit- Kloster-. » Pylsur 6 teg. Flesk miklar birgðir nýkomnar í versl. Einars Árnasonar. Sími 49. „GrUllf0SS“. Þá 12 daga, sem „Gullfoss“ lá hér og í Hafnarfirði í þessari ferð, var flutt á land hér og flokkað h. u. b........... 950 smál. af vörum, af þessu var aftur flutt um borð i skipið.............. 200 — Flutt á Iand og um borð aftur í Hafnarflrði . 310 — Flutt um borð hér alls- konar vörur til 27 hafna............... 500 — Ennfremur flutt um borð kol handa skipinu . 130 — Samtals 2090 smáí. / Allar þessar vörur að frádregn- um Hafnarfjarðarvöruaum voru fluttar í land og um borð í bát- nm og var stormnr og rigning flesfa dagana. Þetta mnu vera það mesta af ýmiskonar vörum, sem- afgreitt hefir verið hér á^andi frá og til eins skips i söron ferð- inni. v Eins og tekið hefir verið fram, í Visi i gær, þá várð skipið aí/i liggja fyrir utan hafnargarð alk dagana. Eidur kviknaði í gærkv. i skúr Magnia?- - ar Bjarnasonar bifreiðarstjóra fe bakviðhúsið nr. 13 við Laugaveg á áttunda tímannm. Bensíntunna var geymd í skúrnum og ýmis- legt flðira. Hafði fallið eldnr úr vindlingi í bensínpoll á gólfinu læsti hann sig í tunnuna, áður en hægt var að bjarga henni. Vjb:Þ. af því bál mikið og brann alt serar brunnið gat á tæpnm klukkutíma. og þar á meðal 800 króna visðF af togleðri er Magnús átti, en bíT- reið, sem í skúrnum var vasð bjargað. »

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.