Vísir - 28.10.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 28.10.1916, Blaðsíða 2
VISIR ÍfrmHWM-ttM-M-MI SHHHHMMMMmÍm i ± ± Afgreiðsla blaðsiiís fi. Hðtel $ ísland er opin frá kl. 8—8 á ± hverjnm degi. ± Inngangnr frá Yallarstræti. Skrifstofa á sama stað, inng. frá Aðalstr. — Kitstjórinn til viðtals'frá kl. 3—4. ^ Sími 400. P. 0. Box 867. | Prentsmiðjan á Langa- T veg 4. Sími 188. Anglýsingnm veitt móttaka ? í Landsstjörnnnni eftir kl. 8 y á kvöldin. T -M^-MMMMM-M-H-M* LfHHHHHHHHHO Hvað á að koma í staðinn? Skammdegisþankar eftir J ó n Víkverja. [Frh.] T>að verða sjálfsagt skiftar tkoðanir um það hver leið sé iheppilegust út úr þessum bann> tögöngum, sem þjóðin hefir verið Tæyrð i. HSnnþá eru víst til svo einfaldir menn i þessu landi og það jafn- Tel þeir, sem hugsa til að sitja á næstu þingum, að þeir halda að bægt sé að láta bannlögin ná fyllilega tilgangi sínum, ef nógu mikið er kostað til eftirlits. Eg er nú sannfærður um, að slíkt er íófyrirgefanlegur barnaskapur. Það væri aðeins ónýt bót á gauðrifið ífiat. Eg er líka eins sannfærður "nm það, að alt það fé, sem þarf :til þess að nokkur mynd væri á 'iftirlitinu — þó maður segi nú ækki nema útvortis — þá mundi þáð aldrei fást hjá þinginu. Menn ■eru yfirleitt að verða svo frá- íhverfir þessu bannbraski, að þeir Tilja ekbi fórna landssjoði í tóma Tinsnuðrara. Eða hvað segja menn um út- Tfiið þá, sem Guðmundur land* læknir fékk við landskjörið, fjöl- ihæfasti maður heimastjórnarflokks- insP Af hverju stafaði sú meðferð nema af því, að hann hefir verið mestur bannpostuli í þessu Iandi? Ekki verður annað séð, bæði af þessu og öðrn, en að þjóðin sé farin að átta sig á því, að hlaupið 'hefir verið í gönur í bindindis- ratarfseminni. -Setjum nú samt svo, að nógu :margir menn gætu siglt undir ■íölsku flaggi inn í þingið, sem notuðu svo umboð sín til þess, að demba á þjóðina gífnrlegum skatti i þeirri mynd að auka eftirlitið með innflutningi á áfengi, að Caille Perfection ern bestu, iéttustu, eixiföldustu og ódýrustu báta- og verksmiðjn mótorar, sem hingað flytjast. Vanalegar stærðir frá 2—30 hk. Verksmiðjan smíðar einnig utanborðsmótora, 2—2V2 hk. Mótorarnir eru kaúðir með stein- olíu, settir á stað með b3nsíni, kveikt með öruggri rafmagns- kveikju, sem þolir vatn. Verb- smiðjau smíðar eiunig Ijósgas- mótora. Aðalnmboðsmaður á ísiandi: 0. Ellingsen. Hénneö er alvarlega skorað á a]la þá, svo konur sem karla, sem enn eiga ógoldið gjald til bæjarsjóðs, hvort heldur er aukaútsvar eða gjöld af fasteign, þar með talinn innlagnmgarkostnaður á vatni og hvert annað gjald sem er, að greiða það tafarlaust. Síðari gjalddagi var 1. október. Afgreiðslustofa á Laufásveg 5, opin 10 — 12 og 1—5. Bæjargjaldkerinn. TJ'< í vist nú þegar. kaup í bt F. liiin. lafiailil. Hannyrðir. Frá 1. nóv. kennnm við undirritaðar allskonar hannyrðir, svo sem gull- og silfursaum (baldering), hvítan og misíitan útsaum, Hede- boe Knipl. Einnig tökum við að okkur að teibDá á, setja upp púða og alt er að hannyrðum lýtur. Fanny og Sigríður Benónýs. Grettieg. 70. Hverfisg. 43 (uppi). Stór hlutavelta tiljágóða fyrir Ji - 01 verður haldin í Goodtemplarahúsinu í Hafnaríirði í dag, Jaugardaginn 28. okt. kl. 8 e. m. Margir fallegir og eignxlegrir munir. Á eftir verður skemt með D A N SI og spilum. lihitaveltimefndin. eftirlitsmennirnir, sem nú eru, fengju evo marga meðhjálpara sem þeir heimtuðu, svo að hægt væri að Játast hafa eitthvert eftir- lit. Ja, þá dettur manni í hug: þessir meðhjálparar yrðu að vera viljabetri og sniðugri en þeir menn, sem eftirlitið hafa haft á hendi. Hvað stoðar mergðin á eftirlitsmönnunum ef allir sjá í gegnum fingur með þeim brotlegu og leiða hjá sér brotin? Euginn leyfir sér víst að halda því fram, að þoir, som eiga að hafa eftir- litið með bannlögunum nú, séu svo miklir ræflar að þeir séu þessvegna ekki færir um að standa í stöðu sinni, og því sé nauð9ynlegt, að nýir og þeim gömla betri og dugl^gri menn komi til hjálpar. Og enn kem eg að þeiiri spurn- ingu, sem mér vitanlega hefir aldrei verið svarað: Hvernig eiga þessir fyrirmyndar bannlagaverðir, sem sjálfsagt vakir fyrir sumnm trúnðnm sálum að séu til eða muni verða til, hvernig eiga þeir að hindra það, að menn eyðileggi sig á allskonar ólyfjau, sem þeg- ar er sýnt að menn nota og munu nota í stórum stíl. Nei, hvernig sem málinn er velt fyrir sér þá hlýtur maður að komast að þeirri niðarstöðn, að bannlögin velti bráðlega nm sjálf sig, því að þáu eru tilorðin af misskilningi; þeim var dembt á áður en þjóðin hafði áttað sig fyllilega eða nægilega á málinu. ÞaS var lika viðkvæðið hjá mörg- nm greindarmanninum í upphafi: „Það er best að láta bannstefn- una hlaupa af sér hornin, það er rétt að reyna lögin.“ — Jú, reynslan er nú þegar fengin og eg skil ekki í öðru, en öllum óspiltum og rétthugsandi mönnnm svíði undan ástandinu. Satt að segja skammast eg mín svo fyrir ástandið í þessu efni, að eg þori ekki að líta upp á neinn út- lending sem til landsins kemur. Eu eg ætlaði að minnast á ráð út úr þessnm ógöngum. Það er vandinn meiri að finna það rétta og heppilegasta, én nm það ættu umræðurnar nð snúast í framtíð- inni, þyí að eg vona, að það megi treysta syo sómatilfinning þjóð- arinnar að ekki liði á löngu áður en bannlögin verði úr gildi numin í þeirri mynd, sðm þau eru nú. Eg vil nú ekki ganga lengra en það, að beimta bannið npphafið á öllum öltegundum, borðvínum svo kölluðum eða veikari vínum og bittertegundum. Eg býst við að flestir munda sætta sig við þótt sterku drykkirnir væru bann- aðir, og hafa litla freistingu til þess að smygla inn t. d. Whisky eða öðru þessháttar, ef leyfilegt væri að hafa um hönd — eins og frjáls maður — hina veikari áfengisvökva, sem ekki eru ein- ungis óskaðlegir, ef þeirra er neytt í hófi og með skynsemd, heldur þvert á móti, hollir og mörgum nauðsynleg bre-sing. [Frh.]‘

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.