Vísir - 28.10.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 28.10.1916, Blaðsíða 4
r VISIR Islenstar hrliaaaapysar eru nú ávalt íyrirliggjandi í VÖRUHÚSINU. KosniBgarnar. Vafalar.st verða þau fá, sveita- kjördæmin, sem kosningarnar hafa verið betur sóttar í en V.-Skaftaf.- eýslu. Þar voru á kjörskrá 596 kjósendur en 453 kusu. Ein 4 atkvæði urðu ógild og 3 vafasöm. Messað á morgun: í Fríkirkjunni í Rvík kl. 5 síðd. eíra ól. Ól. í Dómkirkjunni kl. 12, sr. Bjarni Jónsson (altarisganga). Kl. 5, síra Jóhann Porkelsson. „Marz“ liggur enn á skerinu við Gerða- hólma og hefir ekki frekara frést af honum síðan í gær. Björg- unarsbipið „Geir“ á að fara þang- að suðureftir og reyna að ná \ honum út. Eru góðar vonir um að það takist, ef ekki skellur á álandsstormur með brimi áður, því þá mundi skipið mölbrotna. Bögglípóstur var allur tekinn úr Botniu í Leith til rannsóknar, en í staðinn fékkhún „lslands-“póstinntil ílutn- ings hingað. V erðlagsnefndin hefir öll sagt af sér út af því að stjórnarráðið feldi úr ^ildi úr- skurð hennar um hámarksverð á nýmjólk. — Oft hefir verðlags- nefndin fengið orð í eyra, og sjald- an af betra taginu, en nú er kom- ið annað hljóð í strokkinn. Fær hún bestu eftirmæli og miklu lof- samlegri en hana eða aðra mun hafa dreymt um. Lyftivél er verið að reisa á battaríis- garðinum, til að affárma og ferma skip með. Verður vélin knúin með rafmagni. Bánarfregn. ítagnheiður Sveinbjarnardóttir (Sveinbjörnssonar, prests á Staðar- hrauni) móðir Sigurðar Grímsson- ar prentara og þeirra systkyna andaðist hér i bænum í fyrrinótt 85 ára að aldri. Silfurbrúðkaup dóttir og Marteinn Finnbogason í Traðarkoti hér í bæ. Veðrið í ( / i»g: Vm. loftv. 531 logn -t- 0,5 Rv. 537 logn -5- 0,3 ísaf. Y) 578 Iogn 0,2 Ak. )) 508 nv. andvair 2,6 Gr. » 200 logn -5- 3,0 Sf. )) 543 na. knl 3,5 Þb. )? 487 a. kaldi 7,5 í Rangárvallasýslu fæst til kaups og ábúðar í fardögnm 1917. Semjið við Halldór Sigurðsson frá Galt- arstöðnm, i Finnbogahúsi við Laugaveg, Reykjavík. Smalamenska almenn fer frara á morgun í bæj- arlandinu. Fjáreigendur mæti hjá liegn ingarhúsinu k’. 9 f. h. I LÖGMENN VÁTR7GGINGAR 1 Fundin peningabudda. Vitja má á Laugaveg 31 (uppi). [531 Brjóstnál tapaðist á fimtu- daginn á götum bæjarins eða Melunum. Finnandi beðinn að skila henni Tjarnargötu 8, gegn fundarlaunum. [532 LEIGA Pétur Magnússou yfirdómslb'g-maðnr Miðf-træti 7. Sími 533. — Heima kl. 5—6. Odður Gíslason yflrréttarmálaflutningsmaöur Laufásvegi 22. Venjul. heima kl. 11—12 og 4—5. Simi 26. Rogi Brynjólfsson yflrréttarmálaflutningsmnður. Skrifstofa i Aðalstræti 6 (uppi) Skrifstoiutimi frá kl. 12—1 og 4—6e. m. Talsími 250. Brunatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar A. V. Tulinius, Miðstræti — Talsími 254. Det kgl. octr. Brandassnrance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur alsk. Skrifstofutími 8—12 og 2—8. Austurstræti 1. lí. B. Nielsen. Hið öfluga og alþekta bruniihótafélag WOLGA (Stofnað 1871) tekur að sér allskonar brunatrygglngar Aðalumboðsmaður fyrir íaland H.illclór Eiriksson líúkari Eimskipifélagsins | TAPAÐ-FUNDIÐ | Fundin vagnsessa, fyrir nokkru síðan, á Hafnarfjarðarvegii.um. A. V. á. [537 Gullhringuj' fundinn. Vitjist á Njálsgötu 49 B [489 Úr hefir funditt. Vitja roá á Kiapparstíg 1 A. [539 HÚSNÆÐI f KAUPSKAPUR Orgel óskast til leigu. A. v. á. ___________________________[527 1 orgel vantar mig enn. Loftur Guðmundsson, Smiðjustíg 11. [543 TILK7NNING - Þú, sem tókst nærfötin á Lauga- veg 66 í gær, ert aðvaraður um að láta þau þacgað aftur, því stúlkan sem kom út úr húsiau þekti þig vel. [541 I Stofa til leigu fyrir einhleypa á Grettisgötu 46 (uiðri). [542 L’'tið herbergi í kjaliara með götuaðgangi óskast til leigu. A. V. á. [495 Reglusamur og einhleypur maður óskar eftir herbergi, eða með öðr- um. TJppl. gefur Jón Jónssoa, pakkhúsmaður hjá N:c. Bjarnason. [501 | KENSLA Ensku, dönsku, islensku, handav. og fleira kennir Sigriður Guðmunds- dóttlr, Grettisgötu 31. Heima kl. 5—6 e. ro. [535 Tilsögn í Harmoniumspili fæst í Garðastr. 4 (niðri). [530 Þorst. Finnbogason, Hildibrands- hús kennir börnnm, og unglingum ensku, dönsku o. fl. [347 Orgelspil kennir Uunur Vil- hjálmsdóttir. Fyrst um nnn til viðtala i Gróðrarstöðinni kl. 6—7 e- b._____________________ [220 Tilsögu í tvöfaldri bókfærslu, dönsku og reikningi, geta nokkr- ir menn fengið. A. v. á. [299 Stúlkur geta fengið tilsöga í að leika á orgel. Oddoý Stefáns- dóttir, Vesturgötu 14 B. (Heima kl. 5—6 síðd.) [465 I 2 ágætir ofnar, straupanna með tilheyrandi járnuro, skósmíða- saumavél, ofnrör, vinnuborð, verk- stæðislampi, 3 kv. oliuvélar, prím- us o. fl. til sölu með afarlágu verði á Laugaveg 22 (steinb.). [533 Tvær képur og einn kjóll til söln. A v. á. {534 Harmonika óskast keypt. Upp1. á Njálsgötu 17. [536 L:til eldavél, brúkuð, fæst fyrir sárlítið verð. A. v. á. [528 Til sölu: Gasofn, gaskuplar o. fl, gastæki. A. v. á. [481 Skrautlegrast, fjölbreyttast j[Qg ódýrast er gull Og siifurstássið hjá Jóni Hermannssyni úrsmið, Hverfisgðtu 32. Til sölu: Stórar þvottaskálar („vaskar41) úr postuliasleir (meðal annars heppilegar fyrir mynda- smiði og Iækna). A. V; á. [479 Til sölu: Frítt Gtandandi þvotta- pottur. A, v. á. [430 Skyr fæst á Grettisgötu 44 (uppi, vestra húsið). [540 Kvenskrifborð, 2—4 stoppaðir stólar og divan óskast keypt. A. V. 6. [524 Húseignir til sölu á Sauðár- króki og Rsykjavík. Uppl. Grettis- götu 44 A. [518 Madressur, dívanar. Tækifæris- verð. Grettisgötu 44 A (kjallar- anum). [519 Reiðtýgi og aktýgi, er best að panta á Grettisgötu 44 A. [520 Nýtt klæðispils og prjónapils til sölu með tækifærisverði í Ing- ólfsstræti 10 (þriðju hæð). [512 Til sölu: Ijósmyndavél, stór bókahilla, reið- stígvé), hnakkur, beisli, 3 biljard- borð, sófi, vönduð kommóða, gar- dinur, piano, kápa, rúmstæði vand- að, borðlampi vandaður með skermi, skrifborð, divan, servant- ur, ferðakista o. fl. A. v. á. [525 Lang-siöl og þrihyrn- ur fást alt af í Garðarstræti 4 (gengið upp frá Mjóstræti 4). [20 Morgunkjólar eru til í Lækjar- götu 12 A. [252 Brúkaðar námsbækur, sögu og fræðibækur, fást með miklum af- slætti í Bókabúðinni á Laugav. 4 _______________________________[21 Morgunkjólar fást beztir í Garða- stræti 4. [19 VINNA 1 Stúlka óskast í vist í 1—2 mánuði. Uppl. á SkólaYörðust 4. __________________[538 Stúlka óskast í vetrarvist. Uppl. Bankastræti 7. [529 Vetrarstúlka óskast til óa- fjárðar á gott heimili. Hátt kaup. Uppl. á Vesturg. 21. [417 Stúlka óskast í vist í þrjá mánuði. Uppl. Brekkust. 14 B. [514 Sumarlilja Mirteinsd., Óðinsg. 7, tekur á móti saumajkap. [496 Stúlka óskast í vist mánaðar-- tima. A. v. á. [502 Kona óskar eftir vinnu við þvotta o. fl. Uppl. Vesturgötu 17. [503 Stnllca, ósltast í vist nú þegar. Hátt kaup. A. v. á. [422 Félagsprentsmiðjan. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.