Vísir - 29.10.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 29.10.1916, Blaðsíða 1
\ ; Útgefandi: HLUl AFÉLAG. IRitstj. JAKOlí MÖLLEIÍ SÍMI 400. m VI Skrifstofa og afgrciðsla i HÓTEL ÍSLAKD. SÍMI 400. ~< 6. árg. SuKnudaginn 29. oktðber 1916. 296. tbl. Gamla BÍÓ.J Aðdáanlega fallegnr sjón- leikar í 3 þáttum. skreyít eðlilegum litum. -Ajfch.! Myndirnar í Gamla Bíð verða héðan af sýndar á „krystal-tjaldi", sem er Pý. nppfyndínff-, sem gerir , royndirnar mikið skírari og fallegri en nokkurntíma hefir sést hér áð„ur. K. F. UM. Y.-D. Fnndurkl. 4 í dag. Allir dréngir 10—14 ára vel- lomnir, Enginn fundur kl. 6. Alinenn samkoma kl. 8x/2. -AJlir velkomnir. Gott Píanó íyrir 67'S kr. frá Sören Jensen Khöfn. Tekið á móti pöntannm og gefnar ^PPlýsingar í "VöruJiúsiiiu. Einkasala íyrir ísland. íöiðin leistastaðií í Villingaholtshreppi í Árnessýslu fæst til ábúðar í fardögum 1917, og til kaups ef um semur. Menn snúi sér til eiganda jarðarinnar Ás- geirs Ólafssonar áNeistastöðumeða Þorleifs Andréssonar á Barónsst. 14 í íteykjavík er geíur nánariuppl. Biblíufyrirlestur í Betel (Ingólfsstræti og Spítalastíg) sunnudaginn 29. okt. kl. 7 síðd. Efni: Hvernig verður maðurinn sáluhólpinn.? Hefir guð fyrirfram ákveðið viðvíkjandi frelsun eða glötun manna? Allir velkomnir. 0. J. Olsen. Auglýsið í Vísi. ímskeyti. írá fréttarítara .Visis'. Kaupm.höfn 27. okt. Tiiraunir Þjóðverja tii að vinna aítur af Frökkum stöðv- ar þær hjá Verdun, sem.beir mistu á dögunum, hafa orð- ið árangurslausar. Rúmenar haíá; sprengt tjárnbrautarbrunajsem lá yfir Doná frá Cernovodap loft upp. Járnbrautarbrú þessi var stærsta brú Norðurálfunnar. Menn bafa furðað sig mjög mikið á því hve illa ítúmenar voru við ófriði búnir af Búlgara hálfn. Mackensen. sem stýrt hefir liðí Búlgara hefir svo að segja viðstöðulaust rekið Rúmena á undan sér norður eftir Dobrudscha; aðeins vafð hann einusinni að hörfa aftur ura 25 rastir. Nú hefir hann tekið alla Dobrudscha norður að )árn- brautinni milli Donár og Svartahafsins, frá Cernovoda til Constanza. Bn yfir Doná hefir hann hvergi getað komist. Til þess hefði hann orðið að gera brú yfir ána, en það hafa Rumenar getað hindrað. En er Macfcðnsen á dögunum tók Cernovodo Iá járnbrautarbúin opin fyrir honum og haí'a Búraenar ekkl treyst sér til að verja hana og því sprengt hana í loft Bpp. Hugheilar þakkir okkar allra fyrir auðsýnda hluttekn- ing við fráfall og jarðarför ástkærrar dóttur og systur Ragnheiður EinarsaóUir og börn hennar. ytt! Nýtt! Mikið af ódýrum SkÓf &tliaðÍ er nýkomið á Laiigaveg 46 (skósmíöavinnust.) t. d. karlmannastígvel kr. 9,50 og alt eftir þessu. ______________Hvaimbergsbræóur. • ———.————. Ijósmpdasíofa figrí&ar loega verður opnuð aftur miðvikudaginn 1. nóvember í hinu nýja húsi hr. stórkaupmanns A. Obenhaupt's vio Hveríis- götu og verour framvegis rekin undir nafninu ________________lipíður loéga I io. lyrÍFlestur próf. lar. líelssonar í dag í B^ruliiisinxx Tsl. & síðíi. Aðgöiigumiðar seldir þar frá 3—5 síðdegis. Nýja Bíö Barnið fráParís Pran«knr sjAnl. í 7 þíittum. Aðalhlntverkið leikur LagrinéVj af mikilli snild, þó að ilestum; verði minnistaeðastnT leikur Lolottu litlu, sem ieikin er af 7 ára gamalíi, stólku. Barnið frá París er álitin einhver fegursta om áhrifamesta kvikmynd, sem sýnd I hefir verið í Palíads í KköfB.j Barnið frá París sýnir manni eymdar- og glæpa- bæli Parísar, auðæfi og skraut Nissa ásamt fegurstu héruðum í Suður-Frakklandi. Barnið fra París hefir hlotið einróma lof hvar- vetna í heiminum, o» leikur LOLOTTU litlu er ógleyman- legur öllum eem séð hafa, Myndin verður sýnd í kvðld fra kl. 7—9 oa; 9—11, næsto kvöld frá 9—JLl. Aðgöngu- miða má panta allan daginn til kl. 6 i síma 107 og crftír 6 í síma 344 og kosta: Tölusett sæti 1 kr., álm. 80 og barca 15 aura. M'ynd þessi er ný lítg-áfa af elðrl myndiimi Barníð fr:í París og því mlkið skýrari. Sérstðk baraasýíiing fcl. 6—7 í dag.» Aðgöngumiðar kosta 10 aura. fer til Eyrarbakka á morg- un 30. þ. m. Þrír menis geta fengið far. Kristján Siggeirssom. I 1 heldur fund mánudaginn 31. þ. m. á venjulegum stað og tíma.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.