Vísir - 29.10.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 29.10.1916, Blaðsíða 3
VISIR Með síðustu skipum hefi eg fengið mjög mikið af ýmsnm nauðsynlegum V eínaðarvörum o. m. m. fl. frá ENGLANDI, HOLLANDI o» AMERIKD. ---«- Vörurnar eru vandaðar og verðið svo lágt sem hægt er! Kosningaúrslitin. í Norður-Þingeyjarsýsla hlaut Benedikt Sveinsson bókavörður kosningu með 234 atkvæðum; Steingrímur Jónsson sýslumaður fekk 107 atkvæði. Verðlagsnefndin. Mjólkin og Stjórnarráðið. Það er nauðsynlegt, að hafa alt af einhvern til að skarama. Og nú er stjórnarráðið skammað í stað verðlagsnefndarinnar. En sínum augum lítur hver á silfrið. Og það eru ekki allir sem skamma stjórnarráðið, ogþað voru heldur ekki allir sem skömmuðu verðlagsnefndina hér fyr meir. En þó held eg að íleiri hafi hallmælt henni en stjórnarráðinu nú. Menn tala um það sem gjörræði af stjórnarráðinu, að fella úr gildi úrskurð verðlagsnefndarinnar um hámarksverð á mjólk. En úr því nú að þingið hefir búið svo um hnútana, að ráðherra gætí felt úrskurði nefndarinnar úr gildi, þá gctur það í sjálfu sér ekki kall- ast gjörræði. Að því leyti verð- ur að álíta, að nefndin hafi ekki fremur haft ástæðu til að stökkva upp á neí sér út af þessu, en t. d. dómari þegar æðri dómstóll fellir dóm hans úr gildi. Það get- ur hent bestu menn. í þessú mjólkurmáli er svo ástatt, að það hlýtur alt af að vera álita- mál, hve mikið framleiðendur þurfi að fá fyrir mjólkina. Og auk þess sem framleiðslukoBtnaðurinn beini hefir tvöfaldast eða meira, þá hafa þarfir framleiðenda einnig vaxið um helming vegna dýrtíðarinnar, svo að ágóðinn af framleiðsl- unni verður einnig að tvöfaldast- En það var ekki að eins hag- ur framleiðendanna, sem stjórnarráðið varð að taka tillit til, þegar um það var að ræða, hvort fella skyldi úr gildi há- marksverðið. Það varð einnig að taka það til greina, hvert tjón menn gætu beðið á lífl og heilsu af mjólkurleysinu. Menn segja, að mjólkina hefði mátt taka eignarnámi, en hvaða kostnað hefði það haft í för með sér, að fara með lögregluna til allra mjólkurframleiðenda kvölds og morgna til sð sækja mjólkina? Ætli mjólkin hefði þá ekki kom- ist í rúmlega 36 aura? Menn segja að bærinn hefðivel getað verið án mjólkurinnar. — En þó að hámarksverðið sé felt úr gildi, er enginn neyddnr til að kaupa mjólk. Og þó að Pétur og Páll geti verið án mjólkur, þá er ekki víst að Jón og Guðmundur geti það —- eða öllu heldur: það er víst að þeir geta það ekki. Allmargir bæjarbúar fengu mjólk og gátu miðlað öðrum dálitlu, sem ekki gátu án hennar verið. En hve margir voru þeir sem enga mjólk gátu fengið? Mér er kunnngt um, að all- margir menn hafa snúið sér til stjórnarráðsins og skorað á það, að hlutast til um, að mjólkursölu- banninn yrði létt af, hvað sem það kostaði. Menn segja, að Mjólkuríél. hefði bráðlega orðið að láta undan. Mjólkurframleiðendur hefðu ekki getað staðist það, að selja ekki. — Látum svo vera. En þá er lika hægt að neyða þá til að setja nið- ur verðið með því að kaupa ekki mjólkina að þeim. Takið ykknr saman, allir, sem getið verið án mjólknr, ogkanpið hana ekki. Eg geri ráð fyrir, að þið séuð þorri bæjarbúa — eða er ekki svo? Notið þið ráð það, sem J. benti á hér í blaðinu i gær, að blanda dósamjólk. — Með því ætt- uð þið að geta neytt framleiðend- ur til að setja verðið niður, ef það væri rétt, sem þið segið, að þeir hefðu ekki getað haldið sölu- banninu til sfreytu. Þessi aðíerð til að neyða fram- Ieiðendur til að lækka verðið, hefir þann stóra kost, að hún þarf ekki að kosta nngbörn eða vanheila menn líf eða heilsn. Og gætið þess Iíka, að þeir, sem ekbi gátu án mjólkurinnar verið, hefðu orðið að semja við framleiðendurna nm að fá hjá þeim mjólk fyrir það verð, sem þeir settu npp; margir höfðu gert slíka samninga áðnr en úrskcjður verð- lagsnefndarinnar var feldtír úr gildi. Svo og svo margir fieiri hefðu að líkindum farið að þeirra dæmi og það eitt hafst upp úr hámarks- verðsetniugunni, að mjólbin hefði jafnvel orðið enu dýrari en áður. Og við hefðum orðið einum lög- nnum auðugri til að fara i kring- um og brjóta. C i v i s. Gula dýrið. [Framk.] Wu Ling og Bóremong höfðn farið að kafbátnum og átt tal við foringjann. Tókst þeim að sann- færa hann um það, að þeir væru Þjóðverja sinnar og væri í þeirra þjónnstu nú sem stæði. Svo kom Wu Ling með ýms skjöl þeirra máli til sönnunar og varð foring- inn þá hinn alúðlegasti og gaf þeim til leyfi.3 að fara með skips- höfnina af „Rauða blóminu" eins og þeim sýndist. Síðan vorn bátarnir allir bundn- ir saman og Yvonn og Tinker voru neydd til þess að fara úr þeim og npp í Kínversba skipið. En Bleik fanst hvetgi. Enginn vissi hvað orðið hafðí af honnm nema Hinrik og hans menn; sem ekki mundu hafa sagt frá þvi þótt tuttugu kafbátar hefðu ógn- að þeiro. Wu Ling var eldri en tvævet- ur og grunaði strax hvernig í ölln lá. Hann sendi nokkra menn út í „Ranða blómið“ til þess að leita að Bleik og koma með hann ef bann findist. En Bleik tókst að senda skeytið og lítið grunaði Wu Ling að breekur vígdreki væri f-kamt í bnrtu á leið til þeirra. Reyk bar við sjóndeildarhringinn og meðan Bleik varðist Kínverj- nnnm í loftskeytaherberginu vár hjálpin nær en hannhugði. Hann hafði skotið nokkra Kínverjanna en þeir sem uppi stóðu sóktu á og Iögðust svo fast á hurðina að brothljóð heyrðist í henni. Þá kom alt i einu þrumandi hljóð — eitt — tvö — þrjú. Bleik heyrði að Kínverjarnir tóku strax tilfót- anna og hlupn burt. í fyrstu hélt hann að þetta væri aðeins hrekk- ur, en þegar hann heyrði ekkitil þeirra þá hætti hann á að fara út og þá að enginn maðnr var á þilfarinu. Hann fór niður á þil- far og út í aðra hliðina og sá um leið kafbátinn hverfa. Hann nndr- aðist þetta mjög og leit til Boca Tigress, en hún var þegar komin af stað og hélt til norðurs með fullri ferð. Þetta var kynlegt, en brátt sá hann hver ástæðan var. í svo sem milu fjarlægð var breski vígdrekinn og fór með þeirri ferð er hann hafði mesta. Bátarnir frá „RaJ)a blóminn“ voru skamt frá, en ekki grunaði Bleik að Yvonn og Tinker væru nú í kínverska skipinu sem sigldi í burt með fullum hraða. Þegar Bleik kom út 1 skips- bliðina Iét Hinrik róa bátnum að skipinu. Bleik fór ofan í bátinn og meðan verið var að róa hon- um til hinna bátanna sagði Hin- rik honum hvað gerst hafði. Bleik hlustaði þögull og ýmist fölnaði eða varð rauður í andliti. „Ef mig hefði aðeins grnnað þetta!“ sagði hann svo. „Wu Ling hefir nu bæði töglin og hagld- irnar. Gnð má vita hver ógnar- forlög hann býr þeim. Ekki mun það bæta úr að hann misti mig. En eg vona að herskipið Báihon- um: Og biðja rnáttu fyiir þér Wu Ling, þegar eg hefi hendur íhári þér!“ [Frb]. :-I- -X- 4- 'i- 4» 'L- .'l- .'la 4? jtí Bæjarfréttir, u, | Afmæli á lEorgun;: Guðmundur Guðmundsson Ng. 12. Þuríður Jóhannsd. kenslnkona. Viggo Björnsson, bankaritari. Matthías Þórðarson fornmenjav. M. Menlenberg prestr. Póstkort, með ísl. erindum og margar aðrar kortateg., fáet hjá Helga Árnasyni í Safnahúeinu. Érlend mynt. Kbh. »110 Bank. Pósth. Sterl. pd. 17,48 17,70 17,70 Frc. 63,50 64,00 64,00 Doll. 3,70 3,75 3,75 Skallagrímur hefir ekk.-.náðst upp enn. Til*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.