Vísir - 30.10.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 30.10.1916, Blaðsíða 1
Útgefandi: HLUTAFÉLAG. Bitstj. JAKOB MÖLLEB SÍMI 400. 6. árg. Gamla Bíó.je Sigaunastúlkan Zuma. Fallegar og spennandi ástar- siónleikur í 3 þáttum, ágset- lega vel leikinn af ítölskum leikurum. Bjargað úr klóm glæpamanna. Spennandi amerisk mynd. K. F. |LM. BiMíuIestur í kvöld kl. 8Va Stort dansk Expontfirma söger Forbindelse med et Firma der i fast Regning kau overtage Enesalget for en lste Klasses dansk Piske og Stokkefabrik. BiIIed mrk. 12870 modt. Nordisk Annoncebureaii Köbenhavn. Hljómíræði, hljóðfæralræði (InstrumentatioH) og Piano-leík tenni eg undirritaður, eftir að- ferðum kennara minna: Prof. Ortb, Prof. Malling, Kgl. Kapelm. Höe- berg, J. D. Bdndesen, og ýmsra við Det Kgl. Musikkonservatori- um, Khöfn. Hittist daglega milli kl. 1 og 3 á Norðurstíg 7. Reynir Gíslason. -S' Bakkarávarp. Hérmeð votta eg mitt innileg- asta þakklæti öllum þeim sem með bluttekningu sinni og gjöfum veittu mén. við jarðarför Kristbjörns son- ar míns, en sérstaklega tilnefni «g þau beiðnrshjón H. J. Hansen oafeara og frú hans fyrir þá stóru faofðinglegu gjöf sem þau gáfu til að heiðra með miniringu hans. JPennan þeirra velgjörning ásamt hinum öllum bið eg góðan guð að launa þegar mest á liggur. 29. október 1916. Sorkell Benjaniínsison. Njálsgötu 12. Mánudaginn 30. október 1916. V ímskeyti. frá fréttaritara ,Visis'. Kaupm.höfn 28. okt. Þjóðverjar skýra frá því, að kafbátar þeirra hafi kom- ist inn í'Ermarsund að línu milli Folkestone og Boulogne og skotið nokkur varðskip í kaf. 29. okt. Ákafar orustur hafa staðið yfir hjá Somme og Verdun, en hvorugir unnið á. Rúmenar hörfa enn undan í Dobrudscha. Fyrir kaupmenn: TRftDB Mark* Niðursuðuvörur frá Stavanger Preserving Co., Stavanger, líka best. í heildsölu hjá G. EiríksS, Reykjavik. „Smith Premier" ritvélar '<&='.'"£ ' ¦¦ - . •*' '"'. eru þær endingarbestu og vönduðustu að öllu smíði. Hafa íslen«ka stafi og alla kosti, sem nokk- ur önnur nýtísku ritvél hefir- Iké&ign ofQuaBý Nokkrar þessara véla eru nýkomnar og seljast með verksmiðjuverði, að viðbættum flutningskostnaði. G. Eiríkss, Reykjavík. Einkaeali fyrjr ísland. Skrifstofa og afgreiðsla 1 HÓTEL TSLANB. SÍMI 400. 297. tbl. Nýja Bíó Barnið frá París Franskur sjónl. í 7 þáttum. Aðalhlntverkið leikur Lagrinée § af mikilli .snild, þó að flesfcum verði minnistæðastur leikur Lolottu litlu, sem leikin er af 7 ára gamalli stúlku. Barnið frá París er álitin einhver fegursta ogr áhrifamesta kvikmynd, sem sýnd hefir verið í Pallads í Khöfu. Barnið frá París sýnir manni eymdar- og glæpa- bæli Parísar, auðæfi og skraufc Nissa ásamt fegurstu héruðum í Suður-Prakklandi. Barnið fra París hefir hlotið einróma lof hvar-j vetna í heiminum, og leikurj LOLOTTU litlu er ógleymau- Iegur öllnm sem séð hafa. — Myndin verður sýnd i kvöld frá 9—11. Aðgöngu- miða má panta allan daginn til kl. 6 í sima 107 og eftir 8 í síma 344 og kosta: Tölusett sæti 1 kr., alm. 80 og barna 15 aura. Mynd þessi er ný útg-áfk aff eldri myndinni Barnið fra Parfc og: þTi mikið skýrari. " Hér með tilkynnist, að jarðarfor Sig- urðar Friðrikssouar steinsmiðs fer íraui miðvikudaginn 1. nóvember og hefst nasS húskveöju kl. u'i/t f. h. frá heimBi hans Laugaveg 28 Guðrún Kristin Sigurðardóttir? Árni Einarsson. Mjólkurverð í Englandi. Frá því var sagt nýlega í ensfc, um blöðum, að mjólk hefði hækk- að í verði þar í landi umhelmÍBgt síðan ófriðurinn hófst. Siðast hækkaði hún í septembermámsði um þriðjung, aðallega vegna þess. hve mjaltirnar eru orðnar dýrar, Verðið er nú sem svarar 3», aurum líterinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.