Vísir - 30.10.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 30.10.1916, Blaðsíða 3
VISIR Gula dýrið. [Framh.] Þðgar herskipið nálgaðist, reru bátarnir að þvi. Voghan skip- stjóri skýrði frá í fám orðum hvað komið hafði fyrir og síðan var honum og Bleik boðið að koma nm borð í herskipið. Þegar þeir komu upp í skipið sagði Bleik foringja skipsins alla söguna frá upphafi. Þogar því var lokið sagði foringinn: „Nú, svo því er þann veg farið. Eg skal sðgja yður hvaS eg er að hugsa um að gera. Eg er að hugaa um að halda á eftir Kín- verjunum og ef þeir þrjóskast, þá sendi eg þeim nokkur skot. Vilj- ið þér koma með mér?“ „Þakka yður fyrir, mér þykir mjög vænt um að mega fara með yður. Rauða blómið getur komið á. eftir“, svaraði Bieik, Siðan fór Voghan skipstjóri meO skipverjnm sínum í Rauða blómið til þess að búa það undir að halda á eftir herskipinu. Eftir skamma dvöl hélt herskip- ið í norður með fullri ferð á eftir Boca Tigress. Brátt dró saman með þeim. Foringi herskipsins þóttist viss mn að ná Kínverjun- höldnu til Kaitu. Þá var mikið að gera á eynni. Koma prinsins var oftast nóg til þess að koma öllu á annan endann i eynni. Nú stóð sérstaklega á. Nú flaug það frá manni til manns aðhann hefði komið með fanga. Það var og sagt að föngum þessnm ætti að fórna á altari hins mikla guðs, Mó, að sólarhring liðnum. Maður nokkur reikaði niðnr að höfninni og horfði á skipið nokkra stund. Það var farið að skyggja, en samt mnnda allir h^fa séð, að það var ekki Kínverji, heldur hvitnr maður. Það var Bóremoug. En nú var hann ólíknr sjálfum sér. Andlit hans bar vott um að hann hafði við einhverja örðng- leika að stríða. Föt hans vorn úr sér gengin. Öll framkorjia hans bar vott nm óróleika. Þegar Bleik var fangi prinsins í skipinu hafði Bóremong aðeins látið sér nægja að mótraæla þeirri meðferð er BÍeik sætti. Það mnndi hann einnig hafa látið sér nægja án þess að hefjast nokknð handa, ef Tinker hefði lent einn i klóm Wn Ling. En frá því fyrst að hann sá Yvonn b'reyttist hugsun- arháttur hans mjög. [Frh.J um áður en dimdi, Bn margt fer öðruvísi en ætlað er. Þykkur þokuraöbkur breiddist yfir hafið. Áður en dimdi voru bæði skipin sveipuð í þoku og sáu ekkert til hvors annars. Afmæli á morgun: Einar Benediktsson skáld. Eyjólfur Jónss. bankastj. Seyðf. Grímur Ólafsson bakari. Jóhanna Zimsen hf. Jónas Árnason Roynielli. Jón Kristjánss. HraunfeJIi Vopnf. Júlíns Ingvarsson trésm. Martha Stephensen bennari. Dr. Ólafnr Dan. Daníelsson Páll Hjaltalín Jónsson próf. Thiodolf Klingenberg konsúli Önnndur Jósefsson sjóm. IrVjstlíOX't, moð isJ. erindum og margar aðrar kortateg., fást hjá Helga Árnasyni í Safnahúsinu. Érleiid mynt. Kbh. 2’/10 Bank. Pósth. Sterl. pd. 17,48 17,70 17,70 Fic. 63,50 64,00 64,00 Doll. 3,70 3,75 3,75 Hornsteinn var iagður i fyríad. kl. 1 að lista- safuhúsi Einars Jónssonar, snnn- an við Skólavörðuna. % Vegarhót hefir Biynjólfur Björnssgn geit miklft á Hveifisgötnnni fyrir fram- an hús sitt. Hefir hann látið gera gangstíg yfir götnna, svo að hún er vel fær gangandi mönnum þar þvert yfir á gangstéttina að norð- anverðn. brotinn. T. d. er sagt að öllþau kol sem hann hafði innanborðs hafi runnið út nm gat á botninum á honum. Með fióði flæðir yfir fkipið og eftir því sem timian líð- ur verða liknrnar minni til að honum verði bjargað. Skallagrímur lyftist aftur npp úr sjónum að framan i gær, er tekið var að dæla úr honum vatnið, um fjör- una, en að aftan stóð hann á botni Með flóðiuu var reynt að láta einn fiutningapramma hafnargerð- arinnar lyfta honum að aftan með vírstrengjum, er fest var í aftur- stefnið á skipinu, en sú tilraun tókst ekki og skipið sökk aftur í nótt. Veðrið í dag: Vm. loftv. 386 Iogn 3,8 Rv. )) 355 Iogn 1,0 ísaf. )) 452 a. hva3sviðri 5,7 Ak. )) 412 nv. andvari 5,0 Gr. )) 070 sa. andvari 3,6 Sf. )) 412 na. kaldi 5,7 Þh. )) 421 sa. gola 8,2 Fyrirlestur Haraldar próf. Níelssonar i Báru- húsinu í gær var afar vel sóttnr, húsið troðfult og margir nrðu frá að hverfa. Stúdentafélagið heldur fund í kvöld í Báru- húsinn uppi. 10. kapituli. Úlfarnir lítast. Boca Tigress komst heiln og Afmæli í dag: Aðalbj. Jakobad. lækc.frú Eyrb. Lára Jónsdóttir nngfrú. Magnea Þorláksdóttir ungfrú. Vilborg Bjarnadóttir nngfrú. „Marz“ lá enn á Gerðahólma er síðast fréttist, en líkur eru nú taldar minni til þess að nnt verði að ná honum út. Er hann allmikið Auglýsið í Vísi. Dóttir snælandsins. Effir Jack London. St. Vincent, sem var lokaður inni í næsta herbergi, fekk leyfi til að lesa þan. — Illa lítnr það út, sagði Jakob AVelse nm kveldið þegar þeir skildu, 6n þér megið vera viss um, St. Vincent, að hvort sem það nú lít- ur illa út eða ekki, þá verðið þér aldrei hengdur, svo lengi sem eg hefi nokkuð að segja hér á staðn- um. Eg er viss nm að þér hafið ekki drepið Borg, og hér hafið fcér hönd mina upp á það. Þetta hefir verið Iangur dag- ur, sagði Corliss við Fronn, sem hann fylgdi heim að kofa hennar. —- Og enn lengri verður morg- Undagnrinn, svaraði hún þreytu- lega, Já, og eg er svo syfjuð. — Þér eruð hugdjörf stúlka, og eg er hreykinn af yðnr. En í öllu þessu basli getið þér reitt yður á mig í hverju sem vera skal. — Hverju sem vera skal ? spnrði hún og var dálítið skjálfrödduð. — Væri eg einhver skáldsögu- hetja mundi eg segja: tildauðans! En nú er eg það ekki og þvi end- nrtek eg að eins: í hverju sem vera skal. — Þér ernð mér svo góður, Vance! Eg get aldrei endurgold- ið yður ------ — Svonanú, svonanú! Eg er ekki til kanps. Ástin er innifalin í því að þjóna þeim sem maður elskar. Hún starði lengi á hann og end- nrminningamar nm allan liðna tímann, eíðan hún kyntist honnm, ráku hver aðra í hnga hennar. — Trúið þér á vináttn milli karls og konu? spurði hún aðlok- um, því eg vona að slikt band ætíð megi sameina okkur — sin- læg og sönn vinátta, eða máske réttara sagt nokkurskonar lags- menska. — Lagsmenska? spnrði hann, þegar þér nú vitið að eg elska yðnr? — Já, sagði hún Iágt. — Eg er hræddur nm að þekk- ing yðar á karlmönnum sé þrátt fyrir alt mjög takmörkuð. En trúið mér, eg er ekki svoleiðis gerður. Lagsmenska, ssgið þér! Að koma inn úr knldanum til þess eingöngu að setjast við ofninn bjá yðnr — það væri hugsanlegt. En að koma inn og sjá annan mann sitja þar hjá yður. Nei, það væri óbærilegt. Lagsmenskan mnndi útheimta að eg gleddist af því sem gleddi yður, en getið þér trú- að því eitt einasta augnablik, að eg gæti séð yður sitja með hárn annars manns í kjöltu yðar, barn, sem hefði getað verið mitt barn? Eg spyr yðnr að eins, haldið þér að eg gæti glaðst yfir þeirri gleði yðar ? Nci, nei! Þannig lætur ástin ekki fjötra sig. Hún lagði höndina á handlegg hans. — Finst yðnr að eg hafi á röngu að standa, spnrði hann hissa á svipnnm, sem færðist yfir andlit hennar. Hún var farin að gráta. — Þér eruð þreytt og úrvinda, svo eg vil nú bjóða yðnr góða nótt. Farið nú að hátta, sagði hann. — Nei. Þér megið ekki fara strax, sagði hún. Nei, nei — eg er reglulegnr heimskingi. Eins og þér segið er eg þreytt og úr- vinda, Vance. Mörg störf eru fyr- ir. hendi og við verðum að ráðg- ast nm hvað til bragðs skuli taka á morgnn. Komið inn með mér. Pabbi og Coubertin baróneruþar báðir, og ef í það versta fer, þá verðum við öíl fjögur að láta til okkar taka. Þegar Frona litlu síðar hafði útlistað fyrir þeim, hvað henni bjó í hug, sagði Jakob Welse: Þetta á þá að ganga til eins og í leikriti. En af þyí aðferðin er evo óvanaleg, og óvænt, eru líkur til að þetta takist. — Það er etjórnlagarof, sagði baróninn, stórkostlegt! 0! mér hitnar nm hjartaræturnar af þpi að hngsa til þess! Réttið upp hend- arnar! hrópa eg í strangasta skip- nnarróm. — En ef þeir nú ekki rétta npp hendnrnar? spurði hann og sneri sér að Jakob Welse. — Þá er að sbjóta. Maðnr á aldrei að gera að gamni «ínu þeg- ar byssukjafturinn gín við manni, Conbertin. Menn, sem þekkja til þeirra hluta, segja að það sé ekki heilsusamlegt. — Og þér, Vance, sagðiFrona, eigið að sjá nm La Bijon. Pabbi heldur að ekki muni verða mikill ís í ánni á morguu, það er að segja ef ekki kemur nýr ruðning- nr í hana í nótt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.