Vísir - 31.10.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 31.10.1916, Blaðsíða 4
VISIR Tilkynning. Veikt fól]b, sem ætlar að ferðast með skipum H.f. Eimskipafélags í>lands, er hér með beðið um að tilkynna það með hæfilegum fyrirvara á skrifstofu félagsins hér, og verður hver sjukl- ingur að hafa með sér læknisvottorð. Ef þetta er ekki gjört, ma fólk búast við að það geti ekki fengið far með skipunum. ' Reykjavík, 31. október 1916. H.f. Eimskipafélag íslands. Mjög laglegt og gott bókasafn er til sölii með aíar lágu verði, ef keypt verður strags. Meðal annara bóka er þar Eimreiðn öll í góðu bandi. Öll verk Jóns sagnfr. (íslenskt þjóðerni, Gullöldin, Skúli fógeti, Dagrenning o. fl.) Yfirlit yfir sögu mannsandans, öll 4 bindin, allar í skrautbandi. Sannanfari og margar fleiri góðar bæknr, flestallar bundcar ísgott band. — Finnið £>orleif OurLXi^irssiOzi. Jí'élag'sfoóltba.iitlið., ' Talsimi 3<3. Halldór Bjarnarson prestur Jón G. Halldórsson prestur. Magnús Gíalason yfirdlögm. ólafur Sveinsson prentari. / Ólafur Guðmundsíon. Sigríður H. Biering hf. Póstkort, með ísl. eríndum og margar aðrar kortateg., fást hjá Helga Árnasyni í Safnahúeinu. Érlend niynt. Sterl. pd. Frc. Doll. Kbh. 30/. 10 17,48 63,25 • 3,70 Bank. Póstb. 17,70 64,00 3,75 17,70 64,00 3,75 Kaupuiaiinafélagið heldur aðalfund sinn kl. 8 í kvöld í Báruhúsinu. — Sagt er að nokkrir félagsmenn hafi búið sig undir að gera aðsúg að stjórn fé- lagsins fyrir afskifti hennar af breska samningnum. Væntanlega Y verða þeir menn ekki látnir einir um það, hvaða fram fer á fundin- um. Úrslitakappleikurinn um „Eeykjavíkurhornið" var háður á íþróttavellinum í fyrra- dag af knattepyrnufélögunum Val og Reykjavikurfélaginu, Lauk honum svo að RvíkurfélagiS fékk að halda horninu, en tæpara matti það ekki standa. Fyrri hálfleik- inn vann Evíkur með 4 : o, en hinn síðari vann Valur með4:l, svo að aðeins munaði einu marki. Kosningarnar. í dag verða atkvæði talin í Eyjafjarðarsýslu; þ. ö.nóv. í Norð- ur-ísafjarðarsýslu; þ. 11. í Barða- strandasýslu; þ. 13. í Norður-Múla- sýslu; en um Austur-Skaftafells- sýslu er ófrétt. Goðafoss kom til New-York á sunnu- dagsmorguninn. — Öslum leið vel á skipin. Bisp, vöruflutningaskjp landssjóða kom hirgað i gær, baina Ieið fra Ame- ríku með steinolíufarm. Skip strandar. Mótorskipið „Steini litli", flutn- ingaskip Porsteins kupm. Jóns- sonar strandaði & Héraðssöndum eystra á sunnudagsnóttina. Allir menn komust af. — Skipið var hlaðið vörum, sjálft, mun það hafa veiið vátrygt í Samábyrgð- inni. Stúlka æfð í matreiðslu, óskar eftir vist sem ráðskona á góðu heimili. — Meðmæli sýnd ef óskað er. Til- boð merkt „Ráðskona" sendist af- greiðslu blaðsins. lótabæting. Maðnr sem er vannr við að bæta síldarnætnr óskar eftir atvinn við það sem fyrst. A. v. á. 6öðan mötorista vantar á stóran nýjan motorkútter, helst vanan Skandia motor. Sömuleiðis vantar matsvein. Upplýsingar gefur Valuimar Guðmnndsson Frakkastig 24. Heiœa milli 7 og 8 síðdegis. Hið "öflug-a ogr alþekta brunubótafelag- WOLGA (Stofnað 1871) tekur að sér allskonar brunatryggingrar Aðalumboðsmaður i'yrir ísland Htillclór TCirllissojii liókari Eimskipafélagsins TAPAÐ-FBNDIÐ 1 Tap&st hefir peningabudda frá Pósthúsinu að K. F. U. M. Skilist þangað. [582 Nýtt sængurver tapaðist í þvottalaugunum á laugardaginn. Skilvís finnandi er vinsamlega beðinn að koma því til skila á Hveifisgötu 94. [577 Úr fundið. Vitja má til Þuríðar Markúsdóttur, Veeturg. 24. [579 Grábröndóttur ketlingur hefir tapast frá Grettisgötu 34 (uppi). Skilist þangað. [571 Lyklar fundnir. Vitja má á Bræðraborgarstíg 3. [573 Grár hanski fundinn. Vitjist í Landstjörnuna. [574 Fundin peningabudda. Vitja má í Aðslstræti 14. [576 Peningapyngja töpnð á leiðinni frá Bygðarenda niður eð steinbryggjn, eftir jánibrautirrai. Magnús HróbjartssoD, Hverfisg. 69. [583 ISIGA 1 orgel vantar mig enn. Loftur Guðmundsson, Smiðjustíg 11. [543 Hefilbekkur óskast til leigu eða káups. Uppl. í Iugólfs- stræti 6 (uppi). [575 Harmonium óskast til leigu. (Borgað fyrirfram). Pétur Páls> son, Skólavörðustig 15. [562 Œ HÚSNÆÐI 1 Kontorar eða 2 herbergi fyrir einhleypa karlmenn eru til Ieigu á besta stað í bænum. A.v.á. [563 Einhleypur óskar eftir herbergi til leigu, helst með húsgögnum. A. v. á. [570 KENSLA | Stúlka óskar eftir annari með sér í reikningstíma. A.v.á. [556 Ensku, dönsku, íslensku, handav. og fleira kennir Sigriður Guðmunds- dóttir, Grettisgötu 31. Heima kl. 5—6 e. m. [535 Tilsögn í tvöfaldri bókfærslu, dönsku og reikningi, geta nokkr- ir menn fengið. A. v. á. f299 Nr. 16 af Ingólfi 1915 óskast keypt. Uppl- í Ftlagsprentsm. [580 Vaðstígvél ogbyssatil sölu é. B6khlöðustig 7 (niðri). [584 Hús til sölu á góðurn stað i bænuro. Getur verið verslunar- stöð. Uppl. á Hverfisgötu 68 A. __________________________[572 Stofuborð til sölu. UppJ. á Hverfisg. 32. [558 Lítill oíd, góður á verkstæði, til sölu í Bergstaðastr. 27. [559 Allskonar blómlauka selur Bagn- heiður Jónsdóttir, Laufásvegi 13. _________________________[560 Vetrarkápa, hattur og múffa selst með tækifærisverði í Ing- ólfsstræti 20. [561 Borðstofnborð, hengil»mpi 15 linu, járnrúm, barnavagn, primus- vél, skrifborð, stóll, bækur, nokkr- ar veggmyndir, silkifóðraður út- stillingarkassi o. fl. til sölu, ódýrt, á Kárastöðum (norðurendanum uppi). [565 2 vandaðar kommóður óskast til kaups. Uppl. Spítalast. 9. [578 Úrval af nótum fyrir Piano og Harmonium nýkomið á Laugav. 22 (steinh.) * [549 Kápa til söln. Til sýnis á saumastofu Rðsu Backmann og Guðrúnar Jónsdóttur. [668 Til eöla: Ijósmyndavél, 3 biljardborð, piano, borð, fjaðrastólar, sófi, servantur, kápa o. fl. A. v. á. [554 Kvenskrifborð, 2—4 stoppaðir stólar og divan óskast keypt. A. V. fi. [524 Hj&ngæjöl og þriliyi'n— ur fást alt af í Garðarstræti 4 (gengið upp frá Mjóstræti 4). [20 Morgunkjólar eru til í Lækjar- götu 12 A. [252 . Brúkaðar námsbækur, sögu og fræðibækur, fást með miklum af- slætti í Bókabúðinni á Laugav. 4 __________________________[21 Morgunkjólar fást beztir í Garða- stræti 4. [19 m VINNA 1 Vetrarmann vantar að Gufu- nesi til vertíðar eða loka. Uppl. hjá Helga Magnússyni, Banka- stræti 6. [569 Bréf og samninga vélritar G. M. Björnsson, Kárastöðnm. [564 Skúfar fást búnir til á Grettis- götu 3. [566 Undirrituð eawnar allskonar fatnað fyrir sanngjarnt verð. Ólöf Eyjólfsdóttir, Nýlendugötu 19 B. ____________________[548 Stúlka óskast í vist til Vest- mannaeyja, Uppl. á Frakkaatíg 24 (nppj). [567 Dugleg og þrifin stúlka óskast í vist strax. Frú Olsen, Austur- stræti 17._________________[581 Kona óskar eftir vinnu við þvotta o. fl. Uppl. Vesturgötu 17. _________________________[503 Dugleg Btúlka óskast í vist nú þegar. Hátt kaup. Uppl. í Aðal- stræti 6 B. [551 Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.