Vísir - 01.11.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 01.11.1916, Blaðsíða 1
Útgefandi: HLTJTAFÉLAG. Sitstj. JAKOB MÖLLEE SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla i HÓTEL ÍSLAKÐ. SÍMI 400. 6. árg. Miðvikudaginn 1. nóvember 1916. 299. tbl. Gamla Bíó. Sigannasttlkan Zuma. FalleguT og spennandi ástar- sjónleikur í 3 þáttum, ágæt- leíra vel leikinn af ítölskuni ieikurum. Bjargað úr klóm glæpamanna. Spennandi amerisk mynd. K. F. U. K. - III,, m,m.......11111 m HB | m^MII | Smámeyjadeildia. Fundur í kvöld kl. 6. Allar telpur velkomnar. K. F. 0. M. U.-D. Fundur í kvöld kl. sVa Allir piltar ntaufélags sem innan, eru velkomnir. Eenslu í pianöspili hyrja eg aitur 1. nóv. Kirkjustræti 4. Aðalíundur Shntafelap RiiykjaYítiir verður mánudag 6. nóvember i Bárubúð (uppi) og byrjar kl. 9.e. h ians á iftií! MætiO stiirálep. Stjórnin. Maður með gagnfræðamentun óskar Bftir atvinnu við skrifti? eða skrifstofuntörf helst nokkra tima á dag. Krgdd¥0ruF *vo som Pipar, .AJLlra- .* ^nda, ^altpétnv o. fl. nýkomið í verslun Guöœ. Olsen. Símskeyti. frá fréttaritara .Visis'. Kaupm.höfn 31. okt. Hermálaráðherraskiíti hafa orðið í Þýskalandi. heitir sá sem við. hefir tekið. Þjóðverjar vinna á hjá Maisonette. Rúmenar hafa hafið sókn á báðum vigstöðvunum. Stein Nýja Bíó I Lipton's the er hið besta í heimi. í heildsöln fyrir kaupmenn, hjá 6". EirlkSS, Reykjavík. Einkasali fyrir ísland. Hér með tilkynnist vandamönnum og viuum, að sonur okkar, Haukur, andaðist 31. október. Bergstaðastræti 35. Ágústa og Ágúst Lárusson. Barnið frá París Franskur sjónl. í 7 þáttum. Aðaíhlntverkið leikur Lagrinée af mikiili snild, þó að flestum verði minnistæðastur leikur Lolottu litlu, sem leikin er af 7 ára gamalli stúlku. Barnið frá París er álitin einhver fegursta og áhrifamesta kvikmynd, sem sýnd hefir verið í Pallads í Khöfn. Barnið frá París sýnir manni eymdar- og glæpa- bæli Parísar, auðæfi og skrant Nissa ásamt fegurstu héruðam i Suður-Frakklandi. Barnið fra París hefir hlotið einróma lof hvar- vetna í heiminum, og Ieikur LOLOTTU litlu er ógleyman- legur ðllnm sem séð hafa. — Myndin verður sýnd í kvöld frá 9—11. Aðgöngu- miða má panta allan daginn til kl. 6 í sima 107 og eftir 8 i BÍma 344 og kosta: Tölusett sæti 1 kr., alm. 80 og barna 15 aura. Mynd þessi er ný útg£fa af eldri myndinni Barnið frá Paría og- þrí mikið skýrari. Mjög laglegt og gott bókasafn er til söln með aíar lág-u verði, ef keypt verður strags. Meðal annara bóka er þar Eimreiðh öll i góðu bandi. Öll verk Jóns sagnfr. (íslenskt þjóðerni, Gullöldin, Skúli fósreti, Dagrenning o. fl.) Yfirlit yfir sögu mannsandans, öll 4 bindin, allar í skrautbandi. Sunnanfari og margar fleiri góðar bækur, flestallar bundnar í gott band. — Finnið Þorieií G-unnarssOn. FélagsbóUDanaið., Talsími 36. Stór og duglegur drengur óskast til að aka brauðum um bæinn. V. Petersen Laugaveg 42* Ráðvönd stúlka sem er vön við verslun, getur fengið atvinnu hálfan daginn. Tilboð merkt „19" leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 3. þ. m. Kjöt og slátur af fé úr Laugardal fæst næstK daga hjá Ámiinda Árnasyni. íiáðslionu vantar, dug- * lega og þrifna, einnig vetrar- stúllsu. á sama stað. — UppL. í Þingholtsstræti 25 (uppi) kl. S'- —8 siðdegis. Sela- og fugJabyssa ásamt tilheyrandi skotfærum er til sölu. H. A. Fjeldsted (Vonarstræti 12) \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.