Vísir - 01.11.1916, Síða 1

Vísir - 01.11.1916, Síða 1
Útgefandi: HLTJT AFÉLAG. Kitstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla i HÓTEL TSLAm SÍMI 400. 6. árg. Miðvikudaginn 1. nóvember 1916. 299. tbí. Gamla Bíó.j Sigaunastnlkan Zuma. Fallegur og spennandi ástar- sjónleikur í 3 þáttum, ágæt- lega vel leikinn af itölskum leikurum. Bjargað úr klóm glæpamanna. Spennandi amerisk mynd. K. F. U. K. v Sruámeyjadeildia. Fundur í kvöld kl. 6. Allar telpur velkomnar. K. F. U. 1. U.-D. Fundur í kvöld kl. s1/^ Allir piltar ntaufélags sem innan, eru velkomnir. Kenslu í pianóspili byrja eg aftur 1. nóv. Katrín Norðmann Kirkjustræti 4. Aðalfundur Skautafélais ReykjaYíkur verðnr mánudag 6. nóvember i Bárubúð (uppi) og byrjar kl. 9.e. h Bais á iftir! lætifl stiMeie. Stjórnin. Maður með gagnfræðamentun óskar eftir atvinnn við skriftir eða skrifstofustörf helst nokkra tima á dag. IryddY0Pur sem Pipar, ^nda, Saltpétur 0. fl. nýkomið í verslun Guöœ. Oisen. Símskey ti. frá íréttaritara ,Visis‘. Kaupm.höfn 31. okt. Hermálaráðherraskifti hafa orðið í Þýskalandi. Stein heitir sá sem við hefir tekið. Þjóðverjar vinna á hjá Maisonette. Rnmenar hafa hafið sókn á báðum vígstöðvunum. Lipton’s the “ í heildsölu fyrir k&upmenu, hjá Gr. EÍríkSS, Reykjavík. Einkasali fyrir ísland. Hér með tilkynnist vandamönnum og vinum, að sonur okkar, Haukur, andaðist 31. október. Bergstaðastræti 35. Ágústa og Ágúst Lárusson. Mjög laglegt og gott bókasafn er til sölu með afar verði, ef keypt verður strags. Meðal annara bóka er þar Eimreiðin öll i góðu bandi. ÖU verk Jóns sagnfr. (íslenskt þjóðerni, GDlIöldin, Skúli fógeti, Dagrenning o. fl.) Yfirlit yfir sögu mannsandans, öll 4 bindin, allar í skrautbandi. Sunnanfari og margar fleiri góðar bækur, flestallar bundnar í gott band. — Finnið ^orieií Grunnarsson. Félagsbókbandið. Talsimi 3©. Stór og duglegur drengur óskast til að aka brauðum um bæinn. V. Petersen Laugaveg 42.1* Ráðvönd stúlka sem er vön við verslun, gotur fengið atvinnu hálfau daginn. Tilboð merkt „19“ leggist inn á afgreiðsiu blaðsins fyrir 3. þ. m. Nýja Bíó frá Paris Franskur sjónl. í 7 þáttum. Aðalhlntverkið leikur Lagrinée af mikilli sniíd, þó að flestum verði minnistæðastur Ieikur Lolottu litlu, sem ieikin er af 7 ára gamalli stúlku. Barnið frá París er álitin einhver fegursta og áhrifamesta kvikmynd, sem sýnd hefir verið í Pallads í Khöfn. Barnið frá París sýnir manni eymdar- og glæpa- bæli Parísar, auðæfi og skraut Nissa ásamt fegurstu béruðum í Suður-Frakklandi. Barnið fra París hefir hlotið einróma lof hvar- vetna í beiminum, og leikur “ LOLOTTU litlu er ógleyman- Iegur öllum sem séð hafa. — Myndin verður sýnd í | kvöld frá 9:—11. Aðgöngu- miða má panta allan daginn tií kl. 6 í síma 107 og eftir 8 i síma 344 og kosta: Tölusett sæti 1 kr., alm. 80 og barna 15 aura. Mynd þessi er ný útg-áfa af cldri myndinni Barnið frá París og: því mikið skýrari. Kjðt og slátur af fé úr Laugardal fæst næstu daga hjá Ámunda Arnasyni. lláðskonu vantar, dug- * lega og þrifna, einnig vetrar- stúllsu á sama stað. — UppL í Þingholtsstræti 25 (uppi) kl. ft —8 siðdegis. Sela- og fugJabyssa ásamt tilheyrandi skotfærnm er til sölu. H. A. Fjeldsted (Yonarstræti 12)

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.