Alþýðublaðið - 20.04.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.04.1928, Blaðsíða 2
-i—gj !Í!I3|íÝÐUBIí3AÐIÐ mrn. ALÞÝÐUBLAÐIÐ kemur út á hverjum virkum degi. Aígreiðsla i Alpýðuhúsinu við Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. til kl. 7 síðd. Skrifstofa á sama stað opin kl. ;; 9i/e—10Vs árd. og kl. 8—9 síðd. ' Simar: 988 (afgreiðslan) og 2394 (skrifstofan). Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á mánuði. Augiýsingarverðkr.0,15 hver mm. eindálka. Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiöjan (í sama húsi, simi 1294). Einkasala a stelnoliu og tóbaki. Sú varð raun á, að bæ&i þingsályktunartillaga Haralds Guðmundssonar um einkasölu ríkisins á steinolíu og frv. Héð- sns Valdimarssonar um einkasölu þess á tóbaki döguðu uppi á þingi því, sem nú er. hættt störfum. Er þaö mjög illa farib. Einkasala á steinolíu er nauðsyn- leg varnarráðstöfun gegn áhrifa- valdi erlendra stórgróðahringa, en tóbakselnkasala myndi beina þeim tekjum í ríkissjöðinn, sem ella xenna til örfárra einstaklinga. Fjárhagsnefnd neðri deildar var þriklofin um einkasölu á tóbaki. Héðíinn lagði til, að þa'ð yrði. samþykt, Sfg. Eggerz og Ól. Th., að það yrEji felt, en Halldór Stef. og Hanoes kváðu ainkasölu á tó- baki gjama geta komið til mála, en voru á báðum áttum, og lögðu 'svto kil, að málinu yrði vísað til stjórnaninnar. Eftir það kom frv. ekki til urnræðu á þinginu. Neðn delíd á mánudaginn (frh.). Brunabætur, sem greaddar em samkvæmt lögrnn um vátrygg- angu sveitabæja, eru fimm sjöttu hlutar. Sú tala féll úr 1 frásögn- ánni síðast urn ályktun þá, er deildin gerði um endurskoðun þejrra laga. Auk þess, er þá var taliið, gerði dejld.in ályktun: Um endurskoðun berklauama- lagaima. Sú tillaga var frá Jör- undi og Jóni Ólafssyni. Er til- efnið kostnaður sá, er ríkið befír af berklavörnum. Jörundur kvað þó alls ekki’ vera meiningu þeirra, að dregið verði úr vörnunum, enda tóku sumir fram, að þeir greiddu tillögunni atkvæði með þeim fyrirvara. Pó hélt Jörandur þvi fram, að athuga ætti mi a., hvort allir, sem xíkið kostar lækn- Sshjálp á eða hælisvist, feéu svo fátækir, að hjá aðstoð ríkisins verði ekki komist. Haraldur benti á, að ekki þarf nýja lagar setningu til þess, að nægilega efnað fólk fái ekki ókeypis lækn- Jshjálp, því að það er tekið fram | gildandi lögum. Pess verði aft- *r á móti að gæta, að ekkert sé gert til þess að draga úr berklæ vömunum, og að rétt er, að kostnaðurinn komi niður á þeim í sameiníngu, sem heilbrigðir eru, fremur en sjúklingunum, því að varnimar eru fyrst og fremst vegna hinna heilbrigðu. Nú sé miklu vænlegra til varnanna, að sjúklingamir séu í heilsuhælum en í heimahúsum, og til þeas verði að örva þá sem mest, með því að létta af þeim kostnaðinum af hælisvistinni. Hannes tók í sama streng. Kvað hann hættu á, að það drægi úr mörgum berkla- sjúklingum og , aðstandendum þeirra að leita læknis í tínm, ef þeir eiga sjálfir að greiða kostn- aöinn, þótt þeir geti borgað hann með einhverju móti. Fyrir því sé betra, að ríkið greiði heldur meira fé ti.l varnanna, heldur en að hætta á, að úr þeim drægh, Þau útgjöld borgi sig. Annars verði berklunum bezt varist með bættum húsakynnum í sveituim. [Og auðvitað gildir sama um kaupstaði. Kjallaraholur og loft- skonsur þarf að afnema til íbúð- ar.] Hins vegar kvað Hannes ein- staka lækna taka meira fyrir lækningar berklasjúklinga en hóf muni að. Það væri eini liðurinn, sem spara' mætti á. Haraldur kvað stjórninni heimi.lt að gera þær ráðstafanií, sem gera bæri til þessa, án þess, að breyta þurfi lögunum af þeim sökum. Greiddu Alþýðuflokksmenn atkv. gegn til- lögunni, þar eð hún væri óþörf, en geti verið skaðleg. — Verð- ur þess fastlega að vænta, að stjórnin beri ekki fram neöinar þær tillögur, sem dregið geta úr vörnunum gegn hiinum rnikla vá- gesti, sem berklavamalögin eru sett gegn. Auk þessa var lítið eitt rætt um húsaleigurannsóknina, en um- ræðunni aftur frestað. Einnig fór fram umræða um útvarpstillögu Gunnars og Magnúsar dósentis, en atkvæðagreiðslu um hana var frestað. Dró Magnús mjög taum h. f. „Útvarps“ og lét svo, sem það muni vilja slá af kröfunum.! Tryggvi ráðherra kvað víðvarps- nefndina engar tillögur hafa gert enn um það mál. Neðri delid á þriðjudaginn. Þar voru síðustu lög þingsins afgreidd þá, um heimild fyrir atvanniHnálaráðheixa til aö veita sérleyfi' til hvalveiða. Gilda lögih frá næstu áramótum. Samþykt var þangsályktunartil- laga Bjama og Ásgears um vfs>- ándarannsóknir í þágu atvúinu- vega'nna. Hefar hennar áður verið getað. Útvarpstillagan var samiþykt •með Itlum atkvæðamun. — Sjálfsagt er að taka upp rekstur víðvarps, svo fljótt, sem þes's er kostur án neyðarúrræða, en þö verður vel! að sjá hag ríktsins borgið og taka ekki neinum af- 'boðum til1 bráðabirgðaskipunar á því máli Loks var tekið fyrir máí, sem bar að á óvenjulegan hátt. Var það þingsályktunartillaga, sem Jöruii/dur og Pétur Ottesen báru fram í daíldinni í sambandi við g'án- öjg klaufna-veikivamir.' Efni hennar var, að atvinnumálaráð- herra láti haldast bann á i»nn- flutnángi mjólkiurafurða ag eggja, en tillaga um að banna ininflutn- Ing þessara sömu vara með lög- um var nýlega feld í deildinni. Alt um það var tillagan rekin á- fram með tvöföldum afbrdgðum frá þingsköpum.. Héðinn bar þá fram dagskrártillögu þess efnis að vísa henni frá, þar eð alþingi hcfði rétt áður afgreitt lög um málð Oig þar með lýst yfir skoð- un sinni. Dagskrártiilagan var feld með 14 atkv. gegn 8 og ályktun- án síðan gerð með 14 atfcvæðum gegn 9. — Nú er vitanlegt, að efri deald hefði felt tillöguina, ef hún hefðí komið til a|tkvæða þar. Þá er s purn: Getur stjörnin tekið til greana áskorun, er þannig er til stofnað, sem nú var lýst? — ÞinglansniF. Þiingi var slitið á miðvikudag- inn. Alls voru haldnir 157 þingfund- ir„ þar af 75 í neðri deild, 73 í efri dteild og 9 í sameinuðu þángi. Fyrir þingið komu 36 stjórnarfrv. og 87 þdngmannafrv., alls 123. Þar af voru afgreidd sem lög 30 stjórnarfrv. ag 38 þingmannafrv., og afgreiddi þing- ið þannig 168 lög. Felt var 1 stjórnarfrv. (stjóTiiarskrárbreyting- án) og 5 þingmannafrv., afgreitt með dagskrá 1 þingmannafay., 3 þingmirv. visað til stjómarinnar, en 45 frv. (5 stj.frv. og 40 þing- m.frv.) dagaði uppi. Alls voru bornar fram á þing- dnu 35 íillögur til þingsályktun- ar, þar af 24 í neðri deild, 5 í efri deitd og 6 í sameinuðu þingi. Þar af vora 23 samþykt- ar, 6 sem ályktanir alþingis alls og 17 ályktaniir neðri deildar. 1 þingsál.-till. var tekin aftur, 1 var vísað frá með rökst. dagsfcrá (á- vítunartillögu íhaldsins á dóms- málaráðhérrann), en 10 dagaði uppi. Fyxirspurnir til stjórnarinnar voru 4 bornar fram í neðri deild. Var 2 þeirra svarað, en hinar 2 dagaðd uppi. Þannig komu samtals 162 mál fyrir þetta þing. Þingið stóð í 13 vikur, nokfcru skemur en næstu þing á undan þvi. — Þótt anargt hafi miður farið en skyldi á þessu þingi, hefir það þó í ýmsum málum reynst stórum betur en þiingin á undan þvi, með- an íhaldið ríkti. Því meiri, sem ráð alþýðunnar verða í þinginu, því anear lætur það sig skifta kjðr hennar ag því gagnlegra verður það. Efri deild lauk starfi sínu á þriðjudaginn. Þegax fundir bófust í deildinni í IrW* * mánuðl i aukahagnað er & auðvelt fyrir unga menn, umboðssala og faranndsala að afla sér. Verðíisti og sýnishorn eru send gefins, gegn pvi að, burðagjald sé greitt. Specialmaga- sinet, Box 227, Kobenhavn V. vetur, höfðu íhaldsmenn mikið um sig og háðu pólitíska „orustu“ unS hvert smámól. Brátt þreyttust þeir þó á þessu, og nú í þinglofcm var íhalds-andófið í efri deild blítt sem sunnanblær á surnar- morgni. SÖBigras® Jóras Oiiðmuudssonar. Síðastliðinn suninudag faélt Jób) Guðmundsson frum'kjonsert siinirx I Gamla Bíó. Var hann allvel sótf- ur og söngmanniinum ágætlega tekiið, enda má með sanni segja, að söngurinn tókst öllum vonum frarnar, þegar tillit er tekið til þess, hvað stutt nám hann á acS bafci sér sem einsöngvari, og er þtar enn edn sönnun þess, hve mikla lægni og kunnáttu Siguiið- ur Birkis hefir til að bera sem söngkennari. AJð' vísu er Jón Guðmundsson þaulæfður kórsöngvari; hefir hann um margra ára bil verið einhveir allra styrkasti máttarstólpi í aðal söngkórriandsins, Karlakóri K. F. U. M. Rödd Jóns er óvenju há og björt, a&ði styrkur hetjutenór, og nýtur sín langbezt í háum operu- söngvum, enda er röddin langfeg- urst á efstu nóturn tónsviðsins. Umí mdðbik þess er eins og rödd- in sé búin að missa sína eðlilegte mýkt, og verður því oft æði hörð Dg hvöss, sökum langvarahdii og erfiðra kórsöngsæfinga. Að rödd- in sé mýkri í eðli sínu má heyrat á þeim mjúku og hljómþýðu tónum, sem koma fram einmitt á því sviöi, sem röddin er minst sungin. Þessum hljómþýðleik eE trauðla hægt að ná yfir hið þaul- sungna svið raddarinnar, nerna méð því að Söngvarinn gæti að miklum mun hlíft sér við erfiðar, ag þreytandi kórsöngsæfingar. En( þá myndi mörgum þykja skarðt fyrir skildli í söngf'lokkum vorum, ef Jón GuÖmuntísson vatataði þara Samhengi og línufegurð vant- aði einnig oft í Söng Jóns, eitakumi í smærri lögunum; stafar það eánnig a'f langvarandi kórsöng,- þar sem menn heyra ekki meiif en svo vel til sjálfs Sín. Þessai gætti þó miklu minna í operu- lögunum, t. d. „Paradiso", sem frá upphiafi til; enda mótti heita frábærlega vel sungáð, og eru þeiB ekki margir, Sem hér hafa heyrsl ledka sér eins léttilega mieð háw tónana í því lagi — og sarna er að. segja um „Recondita armonia" óc Tosaa. Jón Guðmundsson er eiinnig á- gætlega söngvinn maöur, og hefir, hann með þessari söngskemtuM sinni sýnt, aíð hann hefir ágæta söngmannshæfileika, sérsitáklegai fyrir há óperulög, hvort sem hansf metur nú meira kórsömginn eður einsönginn. , R. J.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.