Vísir - 02.11.1916, Síða 1

Vísir - 02.11.1916, Síða 1
 Útgefandi: HLUXAFÉLÁG. Hitstj. JAKOB MÖLLES SÍMI 400. Skrifstof* og afgreiðsla i HÓTEL fSLANB. SÍMI 400, 6. árg. Fimtudaginn 2. nóvember 1916. [300. tbl. Öllum þeim, sem á einn eða annan iiátt anðsýndn hlnttekningu við fráfall útvegsbónda Signrðar Þórðar- sonar í Steinhúsinn við Hlíðarhús, vottnmvið hérmeð innilegt þakklæti. Fyrir hönd ættingja og vensiamanna. Árni Eiríksson. Magnús Vigfússon. er viðurkent nm allan heim sem bezta kex er iæsL 1 heildsölu fyrir kaupmemi, hjá G. Eíríkss, Eeykjavíií. Einkasali fyrir ísland. sem eiga að birtast í VÍSI, verðnr að afhenda í síðasta- lagi kl. 10 f. h. útkomudaginn. Gamla Bíó 1906 — 2. nór — 1916. í tilefni af því að í kvöld eru 10 ár táð&n Gamia Bíó var atofnað verða í kvöld Hljómleikar (Bernburgt flokkurinn) og kvikmyndir i-ýndar, þar meðal ein fyrsta myDdin sem Gamla Bíó sýndi Drengurinn í köknbúðinni Og Slökkviliðsæfing í Reykjavík 1906. Ennfremnr verðnr sýnt Ameriskt riddaralið Og Chophin sem hótelþjónn. Tölusett sæti ba ði uppi og niðri kosta 1 kr. og má panía 1 s;ina 475 til kr. 7. Eftir kl. 8 verða aðgönguro. seldir í Gamla Bíð. — Hljómleik- amir byria kl. 9 stnnflvíslega K. F. D. M. A.-D. Fundur í kvöld kl. S1/^ Allir ungir menn velkomnir. Gott herbergi með húsgögnum óskast til leigu. Upplýsingar i Kaupangi. 4 eikartunnur til sölo. V. Petersen Laugaveg 42. Gott Píanó íyrir 675 kr. frá Sören Jensen Khöfn. ^ekið á móti pöntunum og gefnar vpplýsingar í 'VörvilniS!iriu. Einkasala íyrir ísland. Auglýsið í Vísi. Sela- og fugJabyssa ásamt tilheyrandi skotfærum er til sölu. H. A. Fjeldsted (Vonarstræti 12) St. Vikingur nr. 104. Fundur föstudagskvöldið 3. þ. m. kl. 81/,. Iunsetning embættis- manDa. Heimsókn embættisro. Umdæmisst. nr 1. Þakkarávarp. Innilega þakka eg yfirmönnum mínum og samverkafólki í Iðunni fyrir anðsýnda hluttekniugu þess í erfiðleikum minum. Reykjavík 31. okt. 1916. Steinunn Guðmundsdóttir. A morgun verða boðnar upp í GDTTÓ mörg hundruð bækur góðar og fágætar, svo og ýmiskonar húsgögn. Byrjar kl. 4 e. h. Stort dansk Expontfirma söger Forbindelse med et Firma der i fast Regning kan overtage Enesalget for en lste Klasses dansk Piske og Stokkefabrik. Billed mrk. 12870 modt. Nordisk Annoncebureau Köbenliavn. _________Nýja Bíó_______ Bamió frá París Fransknr sjónl. í 7 þáttnm. Aðalhhitverkið leikur Lagrinée af mikilli snild, þó að flestum verði minnistæðastnr leiknr Lolottu litlu, sem leikiu er af 7 ára gamalli stúlkn. Barnið frá Parfs er álitin einhver fegursta og áhrifamesta kvikmynd, sem sýnd hefir verið í Pallads 1 Khöfn. Barnið frá París sýnir manni eymdar- og glæpa- bæli Parísar, auðæfi og skraut Nissa ásamt fegurstu hérnðum í Snður-Frakklandi. Barnið fra Parfs hefir hJotið einróma lof hvar- vetna í heiminum, og leikur LOLOTTU litlu er ógleyman- legnr öllum sem sé.ð hafa. — Myndin verðnr sýnd í Ikvöíd frá 9—11. Aðgöngu- miða má panta allan daginn trl kl. 6 í síma 107 og eftir 8 í síma 344 og kosta: Tölusett saeti 1 kr., alm. 80 og barna 15 aura. Mjnd þessi er ný útgáfa af eldri myndinni Barnið frú París og því mikið skýrari. Eldhúslampar, 3 tegundir, Lampaglös, 8—15 línu — Lampakveikir og Maskínu- ■ kveikir nýkomið f verslun Ólafs Þorvaldsson ar Hveríisgötu 84. Sími 402., óskar eftir atvinnu. Tilboð sendist á skrifstofu BYísis“.« 1? iv<5slconvi vantar, dug- lega og þrifna, einnig vetrar- stiillzix á sama stað. — UppL í Þingholtsstræti 25 (nppi) kl. 6 —8 síðdegis. Kaupið Visi.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.