Vísir - 02.11.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 02.11.1916, Blaðsíða 3
VISIR Þýzkur kafbátur stöðvar botnvörpnnginn ,Rán‘. „Rán“, botnvörpnngur „Ægisfé- lagsins“ kom hingað í morgnn og sagði sínar farir eigi sléttar. — Rán var á leið til Eaglands, með fisk í ís, er hún á sunnu- daginn var, var stöðvuð af þýsk- nm kafbáti. Ætlnðu .kafbátsmenn fyrst að skjóta skipið í kaf, en gegn drengskaparloforði skipetjóra um að fara beina leið heim til Islands og ekki aftur til Euglands, var R4n slept — i þetta sinn. Mörgum skotum haíði kafbátur- inn skotið alt í kringum Rán og yfir hana, og hafði skipstjóri sprengikúlnabrot, sem féilu á þil- farið heim með sér. Rán var 70 sjómílur undan landi í Bretlandi. er hún var stöðv- n5, Oula dýrið. [ÍVfiftiii.] Wu Líng ypti öxlum og sagði: „Eg sá þegar þér lituð á hvítu stúlkuna í morgun. Eg hefi bú ist við andmælum frá yðar háifu. Það er undarlegt að kvenmaður skuli geta haft slík vitfirringsáhrif Dóttir snælandsins, Bfíir Jack London. 94 Frh. — Hvers vegna það, spurði B:ji Biwíi, - — Náj nú! Það Var alt út &{ Ia glegri Indiánakonu, sem ga£ ^ iOnum heldur um of hýrt auga. Þegar við komumst úr þeirri klípu, tók eg hann alvr *riega til bæna og hann lofaði gllu góðu. En svo lenti í því S9 0m við Litla- Laxárvatnið. Já, það var nú reyndar enn vesL-a þá, en hanD kendi Indíánusrim nm ajt saman. En þegar eg nú gaf honnm föS- urlega ámin’ningu varð hann svo öskuvonduv, að eg varð að taka hann og lúberja hann. Hann várð heldur súr á svipinn og hafði ill- an hug til mín eftir það. Þó glaðnaði dálítið yfir honum þegar við komum að Hreindýraánni, þvh þar voru Indíánar fyrir við lax veiðar. Nú, eg get nú ekki neit- að því að hann hefir margt til að bera, sem kvenfólki geðjast að. — á yður. Það er ekki ráðlegtfyr- ir yður að reyna að hindra nokk- uð ráðagerðir mínar. Eg gaf yð- ur kost á því að skilja við mig áður en við fórum frá Cardiff en þér kusuð heldur að vera meðmér“. „Það var vegna þess, að mér fanst eg ekki hafa fullnægt samn- ingi mínum við yður“, tók Bóre- mong frammí. „Það kemnr þessu ekkert við. Eg mnn ekki rifta neinum samn- ingum við yður. Eg skal segja yðnr hvað eg ætla að gera. I nótt, þegar máninn er hæst á lofti mun eg fórnfæra piltinum á altari vors mikla guðs. En stúlkan, hún fer til kvennaskála míns“, „En eg segi, þetta skal aldrei verða!“ greip baróninn framí. „Einmitt það“, sagði Wn Ling. „Hver mun aftra því?“ „Það mun eg gera!“ hrópaði baróninn. Ea þarna talaði hann af sér. Prinsinn ypti öxlum og gaf hon- um merki nm að fara burtu. Bóre- mong gekk út með það efst í huga að finna upp einhver brögð gegn pinsinum. En Wti Ling var ekki svo ó- forsjáll að láta. ma m ganga lans- an í kringum sig sem hann gat vænst a? ails hins versta. Bóre- mong var skamt kominn frá höll- inni, þegar tveir dimmleitir Kín- verjar voru komnir á hæla bon- nm. Þegar hann va? kominn svo sem huödraO faðma í burtu hlupn þeir á hanm Hann vissi ekkert hvaðan á sig stöð veðrið. Hefði hann reynt að verjast, mundi hon- um hafa verið veittur bani á dvip- stundu. Kínverjunum haCói verið sagt að sjá um að ’/jaiin kæmi ekki lífs aftnr. Bóremong varð brátt ljóst hvers kyns var og tók þegar til fótanna og heutist inn í skóginn og Kínverjarnir á eftir honum. Hann vissi ekkert hvert hann fór. Hann vissi aðeins að hann átti fjör sitt nndir fótunum. Eft- ir svo sem hálfa klukkustund hafði hann hlaupið morðvargana af sér og þá var hann kominn niður að sjónnm. Hann lagðist því niður og lá þar til kvölds síhugsandi hvernig hann fengi bjargað stúlk- unni sem var í klóm Wu Ling. Þegar fór að skyggja stóð hann upp. Máninn var farinn að teigja sig npp yfir hafflötinn. Þegar hann stóð á miðjum himni áttu óhappaverkin að vinnast. Bóremong hafði hugsað langi, en hann hafði ekkert ráð íundið svo hann gæti npp á eigin spitur veitt Wu Ling mótspyrnu og ó- nýtt ráð hans. Samt var hann ákveðinn að bjarga Yvonn hvað sem það kostaði og helst Tinker líka, áður en prinsinn fengi sín- um vilja framgengt. Með þessa ákvörðun hélt hann áleiðis til þorpsins. Þar var hver á ferli sem vetlingi gat valdið tií þess að vera viðstaddir þegar gnðnnum voru færðar fórnir. [Frh.] Á svarta listanum. Grufnskipið „Björnstjerne B’örn- son“ frá Bívrgen, varð um miðjan ágústmánnð aö leita hafnar íBer- muda-eyjunfim, vegna þess að það var bæði kola- og viatalaust. Hann þarf aft&að en að blístra og þá Loma þæ? hlaupandi eins og hundar, 0g er það merkilegt. í flokki þ'^ss&ra Indíána var nú ljómandi íagleg kona, — eg hefi aldrei r að.-a eins, áð Bellu undan’1 í0kiani. Nú, jæja! Hoímm mun lika hafa litiat á hana, því þa /ua vorum við mikln lengur en r j&uðsynlegt var. Og þar sem foann nú einu sinni var mjög kven- hollnr-------*---- — Þetta er nóg, herra Bishop, sagði nú forsetinn, sem hafði tekið eftir því að Fíonu var brugðið, þó hún reyndi að leyna þVí. — Þetta er nóg, herra Bishop. Yið erum uú búnir að fá meira en nóg að heyra um þessar Indíána- konur. — Þér mögíð al!s ekki trufla vitnið, sagði Fioua lágt, það lítur út fyrir að vera áríðandi, sem það hefir fram að bera. |2— Vitið þér máske bvað það er, sem eg ætla að skýra frá, spurði Del æstur, og sneri sér að forsetanum. Nei, þ&ð vitið þér ekki. Þá er yður líka best a3 halda kjafti. Það er eg sem hefi orðið! Bill Brown fór nú að stilla til friðar og Del hélt svo áfram. — Eg hefði nú verið búinn, ef eg hefði ekki veiið truflaður, að skýra frá Indíáuakonunum og ölla öðru. Nú, jæja! Eins ogegsagði, þá hafði haun horn í síðu minni, og áður en eg vissi af var hann búinn að berja mig í höfuðiö með rifflinum sínum, búinn að kasta Indíánakonunni úti bátinn og ró- inn á stað. Þið vitið öll hvernig bagaði til í kringnm Yukonána árið 1884. Og þarna stóð eg nú allslans og aleinn, í þúsund mílna fjarlægð frá mannabygðum. En eg komst samt lifandi úr þeim kröggnm -- hvernig eg fór að þvi kemnr ekki málinu við — og hann komst af lifandi líka. Þið hafið öll heyrt um æfintýralíf hans í Síberíu. Nú, jæja! Það vill nú svo til að eg þekki dálitið til þess líka. Hann stakk hendinni í barm sinn og dró upp óhreina og forn- fálega bók í skinnbandi. — Þessa bók fekk eghjákonu Péturs Whipple — Whipples frá Eldorado. Húu er um hann afa hennar eða langafa, eg veit ekki hvort heldur er. Og ef hér er nokkur, sem getur lesið rússnesku, þá eru í bókinni upplýsingar nra þessa Síberíuför. En fyrst enginn er nú hér sem getur lesið rúss- nesku--------— — Coubertin! Coubeitin getur það, kallaði nú einhver, og þó að hann reyndi ‘ að komvst hjá því, Þar sem eg hefi lokið námi í Ijósmóðurstörfnm bæði hér heima og í Kaupmannahöfn, auglýsist hér með, að eg gegni þeim störf- um eftirleiðis. Mig er að hitta i Gróðrarstöðinni. Ólafía Ólafsdóttir ljósmóðir. Bjóst skip-tjórinn við því að geta fengið þar nýjan forða. En eyj- arnar lúta breskri stjórn, og eig- andi skipsins var á „svarta liet- annm“ hjá Bretum og skipið fekk hvorki kol, roatnévatn, ekki einú sinni svo mikið að það kæmist til næstu hafnar. Með herkjnm fekk skipstjórnm-að síma heimog segja húsbónda sínum hvar komið var. Var síðau sent skip frá Nor- folk í Bandaríkjnnnm með kol, mat og vatn, en „Björnsfcjerne B;örnson“ varð að sigla út i rúm- sjó til að taka við varningnum. Frásögn þessi er hér höfð eftir „Gula Tidend“, sem ber eiganda skipsins fyrir henni. Kosningaúrslitin. í Austur-Skaftafellssýsln hlaut Þorleifur Jónsson kosingu með 194 atkvæðum. Síra Sigurð- ur Sigurðsson fékk 116. þá var baróninum nú ýtt fram fyrir allan hópinn. — Kunnið þér þetta tungumál? spurði Del. — Já, en mjög ófallkomið, svar- aði Coubertin, sem vildi hliðra sér hjá þessu. Það er mjög langt síð- an — eg er búinn að gleyma því. — Áfram! Við skulum ekki vera hótfyndnir. — Nei, en--------- Del fekk honum nú bókina og benti á gulnaða titilblaðið. Mig hefir lengi laDgað tílað ná í ein- hvern sem gæti lesið þetta. Og fyrst eg er nú einu sinni búinn að ná í yður, herra Charley, þá skuluð þér ekki sleppa. Svona nú! Romsið nú npp ! Coubertin byrjaði hikandi. — Dagbók, skrifuð að Yakontsk múnki, stutt frásagst um veru hans í Bönidikts-munkaklaustrinu í Obidorsky, og ítarleg frásaga um hin undraverðu æfintýri, sem hann rataSi í, í Austur-Síberíu hjá hreindýramönnunum. — Hvenær er bókin prentuð, spurði Del með þrumandi röddn. — í Warschau 1807.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.