Vísir - 03.11.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 03.11.1916, Blaðsíða 1
Ú tgef anái: HLUTAPÉLA0. Jlitstj. JAKOB MOLLEB SÍMI 400. 1TIS ^**—*>;^^ -' '-,'•'' Skrifstofo og afgreiðsla í &ÓTEL ÍSLAHB. SÍMI 400. 6. árg. Föstudaginn 3. nóvember 1916. =sr 301. tbl. I.O.O.F. 721399.-0. GAMLA BIÚ 1906 2. nóv — 1916. 1 Hljomleikar (Bernburgsflokkurinn) verða endurteknir í kvöld 3. nóvember klukkan 9. Sýnd éin af fyrstu mynd- unnm aem Gamla Bíð sýndi: Drengurinn í kökubúðínni og Slökkviliðsæfing í Reykjavík 1906. Tölusett sæti bæði uppi og aiðri kosta 1 kr. og má panta í síffia 475 til kl; 7. Kl. 8 verður byrjað að selja að- göngumiðana í Gamla Bíó. „Smith Premier" ritvélar ~vr~ E.C> TRADC M*RK , K. F. U, K. .Fundur i kvöld kl. 81/,,. Allar stúlkur, þótt utanfé lags séu, eru velkemnar. eru þær endingarbestu og vönduðustu að óllu smíði. Hafa íslenska staíi ™* og alla kosti, sem nokk- ur önnur nýtísku ritvél hefir. IftéS^n of Qua^ Nokkrar þessara véla eru nýkomnar og seljast með verksmiðjuverði, I að viðbættum flutningskostnaði. G. Eiríkss, Reykjavík. Einkaaali fyrir ísland. Innilegt þakklæti til allra þeirra sem auðsýnt^hafa samúð og hlnttekningn við fráfall og jarðarför okkar elskaða föðnr og tengdaföðnr Signrðar Friðrikssonar SteínSmÍðS. f Reykjavík 2. nóv. 1916. Guðrún Kristín Sigurðardóttir. Árni Einarsson. -3 •3 Bæjarfréttir. Aímæli á morgun: Einar Sigurðsson klæðskeri. Binar Sveinn Binarsson trésm. Earaldur Árnason kanpm. Jón Klemenssoa stýrim. Jón tveinsson trésm. Otto N. Þorláksson sjóm. I*óstl£ort9 með ísl. erindum og margar aðrar kortateg., fást h}á Helga Árnasyni f Safnahusinu. Bæjarstjórnarfundurinn í gær var mjög frábrugðinn því, sem tíðkast hefir nú í seinni tíð að minstakosti, því svo má neita að þar tæki enginn til máls «nnmr en borgarstjóri. — Það merkasta er gerðist var að samþ. var að kaupa Sjáfarborgareign- anna fyrir 80 þúsund krónur.— Nánar á morgun. liandsverkfræðingurinn. Til að fyrirbyggja misskilning, aem risið gæti ut af þvi sem sagt Var í Vísi í gær, er rétt að geta Jess, að Jón Þorláksson hefir beðið nm lausn frá landsverkfræðings- atarfinu frá 1. febr. n. k. og að hann ætlar íramvegis að starfa liér sem óbáður verkfræðingur. Nýja Bíó Barnið fráParís sýnt í siðasta sinn í kvöld. uglysingar sem eiga að birtast í VíSI, verður að afhenda í síðasta- lagi kl. 10 f. h. útkomudaginn. Gott Píanó fyrir 675 kr. , frá Sören Jensen Khöfn. Tekið á móti pöntunum og gefnar upplýsingar i "V"í>mlnisiixii. Einkasala fyrir ísland. Einkennilegt. Ef hann fer utan, þá verður það aðeins snögg ferð. Botnvðrpungarn ir eru margir nýfarnir til Englands t. d. Þór, Víðir, Njörður, Jarlinn, Earl Herford og Bragi, seffi fór béðan fyrir 9 dögum síðan. Snorri Goði, Eggert Ólafeson og Ingólf- m Arnarson komu inn í gær af veiðum og attu að fara til Eng- Iands, en að Ifkindum fara þeir nú hvergi og skipa hér upp afl- anum. l'rentvilla var það í blaðinu í, gær að Hólar hefðu komið frá Leith „í fyrradag", átti að vera fðru frá Leith. »¦ Þegnskyldnvinnan. í Hafnarfirði féllu atkvæði um hana þannig: Nei sögðu 697 en já 70. Rúmir 100 seðlar voru auðir og ógildir. Landsíminn er bilaður einhversstaðar á Auet- Vísir er bezta aufllýsitigablaðið. urlandi, — samband hefir ekki \ náðst við Seyðisfjörð síðan i fyirra- dag, en við Vopnafjörð var eam- band í gær. Afmælishátíð Gamla Bíð í gær var hin áDægju- legasta. Var hljómleikunum fagn- að forkunnar vel og þó einkum „Nýjum Freyjusporum" Lofts Guð- mundisonar, sem voru leikin tvis- var. — Skemtunin verður endur- tekin í kvöld. Gullfoss var á ísafirði í morgun á leið norður og austur um land. Óráðið er enn hvernig ferð hans verður hagað að strandferðinni lokinni. Fyrir nokkru síðan brannþing- húsið í Ottava í Canada, eins og frá var skýrt á sínum tíma hér i blaðinu. Veggirnir stóðu eftsr, og var byggingin virt á 2 milj- ónir dollara eftir brunann. Þaft var því ákveðið að gera við hus- ið og nefnd skipuð til að annast um það. í nefnd þeirri vom menn úr báðum flokkum. Varð sú niðurstaða í nefndinni, að verk- ið skyldi ekki boðið út, og sainið við byggingameistara einn nm a& gerðirnar. Átti bann að fá 8® dollara af hverju þúsundi sem að- gerðin koataði, auk kostnaðariua sjálfs eftir reikningi. — Bu sw var það einn góðan veðurdag, a§ > dunur miklar og dynkir heyrðust i Ottawa og langar leiðir þar frá,-, sambandsstjórnin (i Oanada) haföí ; þá látið eprengja í sundur vegg- ina, svo að ekki stóð steinn yfir ' steini af byggingunni. Fullyrt er að veggimir hafi verið alveg óskemdir og að veí hefði mátt gera við húsið ogLSg* berg gefur fyllilega í skyn a& stjórnin hafi heldur kosið að látii byggja tii þess að hafa meirar svigrúm til að afla fjár í kosn- ingasjóðinn, eins og gert vat f Manitoba þegar þinghúsið varbygfe, sem frægt er orðið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.