Vísir


Vísir - 03.11.1916, Qupperneq 1

Vísir - 03.11.1916, Qupperneq 1
Útgefanái: HLUTAFÉLAG. Hltstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. 6. árg. Föstudaginn 3. nóvember 1916. I. < >- O- F. 721399. - 0. 6AHLA BIÓ 1906 2. nóv 1916. Hljömleikar (BernburgsfiokkurÍDn) verða endurteknir í kvöld 3. nóvember klukkan 9. Sýnd ein af fyrstu mynd- unum sem Gamla Bíó sýndi: Drengurinn í köknbúðinni OK Slökkviliðsæfing í Reykjavík 1906. Tölusett sæti bæði uppi og niðri kosta 1 kr- og má panta í síma 475 til kl. 7. KI. 8 verður byrjað að selja að- göngumiðana í Gamla Bíó. K. F. U. K. .Fundur i kvöld kl. 81/,,. Allar stúlkur, þótt utanfé- lags séu, eru velkemnar. „Smith Premier“ ritvélar eru þær endingarbestu og vönduðustu að öllu smiði. Hafa íslenska stafi og alla kosti, sem nokk- ur önnur nýtísku ritvél hefir. m íketyn oýQuaRfji Nokkrar þessara véla eru nýkomnar og seljast með verksmiðjuverði, að viðbættum flutningskostnaði. G. Eiríkss, Reykjavík. Einkaaali fyrir ísland. Innilegt þakklæti til allra þeirra sem auðsýnt'hafa samúð og hlnttekningu við fráfall og jarðarför okkar elskaða föðnr og tengdaföðnr Signrðar Friðrikssonar SteÍnSmÍðS. Reykjavík 2. nóv. 1916. Guðrún Kristín Sigurðardóttir. Árni Einarsson. »1« »sL» vL* »J>* «sL» »>Lt Bæjarfrétt —\l *• I Afmæli á morgun: Einar Sigurðsson klæðskeri. Einar Sveinn Einarsson trésm. Haraldur Árnason kaupm. Jón Klemensson stýrim. Jón tveinsson trésm. Otto N. Þorláksson sjóm. sem eiga að birtast í VÍSI, verður að afhenda í síðasta- lagi kl. 10 f. h. útkomudaginn. Ef hann fer utan, þá verður það I ^ « . aðeins snögg ferð. VlSlf BT öeZta Xj0s1l£0l-t, með ísl. erindum og margar aðrar kortateg., fáat hjá Helga Árnasyni í Safnahúsinu. Bæj arstj 6rn arf undurinn í gær var mjög frábrugðinn því, sem tíðkast hefir uú í seinni fíð að minstakosti, því svo má heita að þar tæki enginn til máls *nnmr en borgarstjóri. — Það merkasta er gerðist var að samþ. var að kanpa Sjáfarborgareign- anna fyrir 80 þúsund krónur.— Nánar á morgun. Xandsverkfræðingurinn. Til að fyrirbyggja misskilning, aem risið gæti út af þvi sem sagt var í Visi i gær, er rétt að geta þess, að Jón Þorláksson hefir beðið nm lausn frá landsverkfræðings- starfinu frá 1. febr. n. k. og að hann ætlar íramvegis að starfa Mr sem óháðnr verkfræðingur. Botnvörpnngarn ir ern margir nýfarnir til Englands t. d. Þór, Víðir, Njörðnr, Jarlinn, Earl Herford og Bragi, sem fór héðan fyrir 9 dögnm síðan. Snorri Goði, Eggert Ólafeson og Ingólf- ur Arriarson komu inn í gær af veiðum og áttu að fara til EDg- Iands, en að líkindum fara þeir nú hvergi og skipa hér upp afi- anum. 1‘rentvilla var það í blaðinu í, gær að Hólar hefðu k o m i ð frá Leith „í fyrradag", átti að vera fóru frá Leith. •' Þegnskyldnvinnan. í Hafnarfirði féllu atkvæði um hana þannig: Nei sögðu 697 en já 70. Rúmir 100 seðlar voru auðir og ógildir. Landsíminn er bilaður einhversstaðar á Aust- angiýsingablaðið. urlandi, — eamband hefir ekki náðst við Seyðisfjörð síðan í fyrra- dag, en við Vopnafjörð var sam- band í gær. Afmælishátíð Gamla Bíó í gær var hin ánægju- legasta. Var hljómleikunum fagn- að forknnnar vel og þó einkum „Nýjum Freyjusporum“ Lofts Guð- mundasonar, sem voru leikÍD tvis- var. — Skemtunin verður endur- tekin i kvöld. Gullfoss var á ísafirði í morgun á Ieið norður og austur umland. Óráðið er enn hvernig ferð hans verður hagað að strandferðinni lokinni. ^ yr+l*'-'y ; ,..... Skrifstofa sg afgreiðsla i HÓTEL ÍSLANB. SÍMI 400. 301. tbL Gott Píanó íyi'ir 675 kr. frá Sören Jensen Khöfn. Tekið á móti pöntunum og gefnar upplýsingar í 'VörulMAsiiiri« Einkasala fyrir ísland. Einkennilegt. ® Fyrir nokkrn síðan brann þing- húsið í Ottava í Canada, eins ogr frá var skýrt á sínum tíma hér i blaðinu. Veggirnir stóðu eftir, og var byggingin virt á 2 milj- ónir dollara eftir brunann. Það var því ákveðið að gera við hfis- ið og nefnd skipuð til að annast um það. í nefnd þeirri vora menn úr báðum flokkum. Varð sú niðnrstaða í nefndinni, að verk- ið skyldi ekki boðið út, og samiff við byggingameistara einn um að- gerðirnar. Átti bann að fá 80 dollara af hverju þúsnndi sem að- j, gerðin koetaði, auk kostnaðárins sjálfs eftir reikningi. — En svo var það einn góðan veðurdag, að dunur miklar og dynkir heyrðust í Ottawa og langar leiðir þarfrá; , samband&stjórnin (í Canada) hafðí þá látið sprengja í sundur vegg- ina, svo að ekki stóð steinn yfir steini af byggingunni. Fullyrt er að veggirnir hafi verið alveg óskemdir og að veí hefði mátt gera við húsið og Lög- berg gefur fyllilega í skyn að stjórnin hafi heldur kosið að láta byggja til þess að hafa meira svigrúm til að afla fjár í kosn- ingasjððinn, eins og gert var f Manitoba þegar þinghúsið var bygt. sem frægt er orðið.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.