Vísir - 03.11.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 03.11.1916, Blaðsíða 3
•*“ T> i- -Ll/ Kau pmannaráðið OJ Kaup mauuaíélagið. Aðalfn indur Kaupmannafélags Reykjavíl astr var >haldinn 31. okt. Hafði han m íarið friðsamlegar fram en búiflt i lafði verið við. Hreyft hafði veri( í einhverri óárægju yfir afskiftum Kaupmannaráðsíns af breska san waingnum, og hafði Páll H. Gíslasoi i aðallega orð fyrir þeim óánægðu, 1 ®a Jes Zimsen haldið uppi svörui eí fyrir Kaupmannaráð- ið. Lauk \ teirri deiln svo, að sam- þykt var tra rsteyfirlysing til Kaup ■ mannaráOsin s, að viðhöfðu nafna- kalli. Sögðu 10 fuiQdarmenn já, ea einn nei, allu r þorri þeirra greiddi ekki atkvæði og verður trausts- yfirlýsingin þ\ ú_að teljast samþykt- með öllun?. atk væð um sem á fundi voru gegE ein u. Um 40 manns höfðu verið þeg 'ar .flest var á fundi Samkvæmt lög;um félagsins áttu tveir menn að ganga úr Kaup- mannaráðinn, ef tir hlutkesti og komu upp hlutir jieirra Garðars Gislaeonar og Jes! Zimsens, en þeir voru báðir en dtirkosnir. En í stað |Ásgeirs Sig ur ðssonar, sem sagt hafði sig úr þ ví í smnar, var Ólafur G. Eyjólfssoi t Aosinn. Auk þessara þriggja ei^ þéír Páll Stefáneson frá Þvei rá (koainn í fyrra) og formaður k laupm&nrafé- lagsins sæti í ráðinu. í stjórn félagsins ©ru «ömu menn og áðnr, en hún skiftii' nú verkum með sér þannig Jón Brynjóífsson form aður, B. H. Bjarnasonn ritai % L. Kaaber gjaldkeri og meðstjórnendur: Ásgeir Sigurðs- son og Jes Zimsem. Fimti maður í Kaupmannaráðinu er þvi Jón Brynjólfsson í ;.stað B. H. Bjarna- sonar, sem var formaður félags- ins. Endaði fundurinn i sátt og sam- lyndi og var það vel farið. Siglingar vorar i voða. Það ern alvarleg tíðindi sem gjörst hafa siðustu dagana. — Enn eru fregnir að vísu óljósar af kafbátnum fyrir austan. En þó er nú talið víst að kaf- bátur bafi sökt „NelIyu,og getur verið von á fleirum hingað á fiski- mið og siglingaleiðir hvenær sem er. Þeir hafa sökt norskum og enskum skipum norður í íshafi og geta eins komist hingað. En til þess að vera hættulegir siglingum okkar, þurfa þeir auð- vitað ekki að koraast alla löið upp undir ísland. Þýsku kafbátarnir létu skip okkar afskiftalaus í fyrra, vegna þess að þau fluttu þá vörur til l Norðurlanda, sem beint eða óbeint | var i þarfir Þjóðverja. — Botn- i vörpuskipin létu þeir óáreitt þó að þaa flyttu út nýjan fisk til Englands. — En af því sem kom fyrir „Rán“, og frá er skýrt hér að framan er auðséð að þeim fráði er nú lokið. Og ekki er ólíkfcgt að allir botnvörpung- arnir verði nú Iátnir hætta Eng- landsferðum. En það er sama sem þeir verði að hætta veiðum nú um hríð, því það mun ekki þykja borga sig að fiska í salt á þess- nm tíma árs. — Áf þessn myndi því leiða mikið atvinnutjón fyrir útgerðarmenn og þó liklega miklu tilfinnanlegra fyrir háseta á ekip- unum. Auðvitað eru ekki miklar líkur til þess, að kafbátar yrði á leið hvers botnvörpungs, sem til Eug- lands færi. — Eu það er heldur ekki víst, að þeir sem hittu kaf- báta hér eftir, slyppu eins vel og „Rán“. Það getur oltið á því einu hver stýri? kafbátnum. — Og hvað mikið er eigandi á hættu í því efni? — Vilja útgerðarmenn hætta skipunum og e. t. v. lífi skipshafnanna? ÞvLþó að menn- irnir fái að fara í skipsbátana og reyna þannig að forða Iífi sínn, þá er þó altaf tvent til um það, hvernig þeim reiðir af. — Eftir reynslu Norðmauna hefir farist að jafnaði einn roaður af hverju skipi sem skotið hefir verið i kaf. Þá er það ekki síður alvarlegt mál, hvernig vér eigum að haga millilandasiglingum vorum. — Millilanda skip vor hafa til þessa fengið að fara ferða sinna óáreitt af Þjóðvarjum. En hér eftir £á þau aðeins vörur að flytja til Eoglands og er því ólíklegt að þau eigi mikla griða von ef þau verða á vegi kafbátanna. Við eigum aðeius tvö skip og ef við mistum þau myndum við tæplega geta fengið önnur í staðinn og alls ekki nema fyrir afarverð. — Það virðist því vera nokkuð djarft teflt að hætta þeim í vöruflutninga til Englands. — En verður hjá því komist? Það er epurning sem bíður svars. Það mun vera Englendinga að sjá um flutning á afurðum þeim, sem þeir kaupa hér. Þ e s s- v e g n a getum við sent Gullfoss og Goðafois beina leið til Dan- merkur til að sækja þær vörur, sem við fáum þaðan, eða þá til Ameríku. — Það er anðvitað stðrtjón fyrir Eimskipafélagið að fá engan flutning héðan. En varla væri i það horfandi, éf hættunni væri þar með rutt úr vegi. Ea vera má að of mikið sé gert úr þessari hættu. Það getur verið tilviljun ein að þessi kaf- bátur rakst á „Rán“, og ef til vill tekst Bretum að hreinsa siglingaíeiðina. Auðvitað gera þeir alt sem þeir geta til þess. — Og það mun óhætt að treysta því, að þeir menn, sem mestu ráða um það hvernig siglingnm vorum er hagað, yfirvegi allar ástæðnr vandlega áðnr en þeir ráða það við sig, hvað gera skuli. — Við, sem ekki erum þeim málum kunn- ugir, verðum að treysta fyrir- hyggiu þeirra. Erlend mynt. Kbh. »®/10 Bank. Pósth. Storl. pd. 17,48 17,70 17,70 Frc. 68,25 64,00 64,00 Doll. 3,70 3,75 3,75 Dóttir snælandsins. •Effir Jack London. X)el sneri sér hróðugur að fund- armönnum og sagði: Heyrið þið það! Takið nú vel eftir! 1807 — fyrir alla muni gleymið því ekki.! Baróninn las nú fyrstu setning- una: — Það var alt saman Tamer- lan að kenna. Strax og Frona heyrði þetta varð hún náföl, og var það með- an á upplestrinum stóð. Yið og við gaut hún augunnm til föður síns og þótti vænt um að hann starði beint fram fyrir sig en leit ekki til hennar. Aftur á móti skifti hún sér ekki vitund um Vincent, þótt hún vissi að hann starði á bana með mestu ná- kvæmni. Coubertin las nú áfram, hægt og seint,: — Þegar Tamerlau fór með báli og brandi yfir Austur-Asíu, lögðust ríki í auðn, borgir hrundu og fólkið fiúði í allar áttir. — Hlaupið yfir nokkrar blað- síður, sagði Bill Brown, lesið kafla og tafla hingað og þangað. Yið getum ekki setið hér í alla nótt. Coubertin hlýddi því, og hljóp svo yfir og byrjaði á öðrum stað: — Fólkið við sjávarsíðuna er af Eskimóakyni. Þar keypti eg mér mat og hunda. Svo hljóp hann enn yfir, og Ias því næst áfram: Pi-Une gamli var mikill höfðingi þar í laudi og það var ákveðið nð eg skyldi giftast dótt- ur hans, sem hét Ilswunga. Hún var mjög óhrein og fekst aldrei til að þvo sér. Samt giftist eg henni, að n&fninu ti!. Eu hún kvartaði yflr mér við föðnr sinn og hann varð mjög reiður. Ófrið- arbálið logaði nú á milli kynþátt- anca, en að lokum varð eg vold- agastur allra, sakir kænsku minn- ar og úrræða. 0g Ilswunga hætti að kvarta yfir mér, þvi eg kendi henni að spjla á spil við sjálfa sig, og svo ýmislegt annað. — Er þetta nóg? spurði Cou- bertin. — Já, það er nóg, svaraði Bill Brown, en bíðið við eitt augna- blik og gerið svo ve! að segja okkur hvaða ár bókin er prentuð. — 1807 í Warchau. — Biðið enn við, barón, fyrst þér nú á annað borð eruð þarna, því eg þarf að leggja fyrir yður nokkrar spurningar, sagði nú Del Bishop og sneri sér því næst að áheyrendunum: — Herrar mínir! Þér hafið allir heyrt um ferðalag fangans hérna í Síberíu, og þér hafið sjálf- sagt tekið eftir því, hvað frásaga hans líkist frásögu Yakoutsk múnks sem er rituð fyrir næstum hundr- að árum. Og þér muuið þá hafa komist að þeirri niðurstöðu, að hér séu brögð í tafli. En eg ætla mér nú að sanna að hér er nm meira en smáhrekki að ræða. — FangÍDn rak mig frá sér við Hreindýraá 1888. Um haustið 1888 var hann í borginni St. Micbael á leið til Síberíu. 1888 —89 var hann, eftir því sem hann segir sjáifur, að botnveitast í Sí- beriu. 1891 kom hann þaðan, eins og sigurvegari, til San Fransisco. Látum okkur nú sjá hvortfranski maðuriim þarna getur ekki gefið okkur frekari upplýsingar, — Þér hafið verið í Japan? spurði hann eíðau. Coubertin hafði hlustað með at- hygli á Ddl og gat ekki dulið uudruu sína. Hann leit bænar- augum til Fronu, en hún stein- þagði, og svaraði hasn þá um síð- ir spnrningu Dels játandi- — Og þér hittuð þennan fanga þar? hélt Del áfram. — Já. — Hvaða 4r var það? Nú hlustuðu allir með mestu athygli. — 1889, svaraði Coubertin sein- lega. — Nú! Hvernig getur það átt sér stað, barón, spurði Del vin- gjarnlega. Fanginu var þá í Sí- beriu um þær mundir, segirhann. Coubertin ypti öxlum, eins og hann vildi segja með því, að það kæmi sér ekki við, og gebksíðan burtn. Yarð nú hlé á yfirheyrsl- unni og menn hvísluðust á og hristu höfuðið. Þetta er alt tóm lygi, sagði Yincent og hallaði sér að Fronu, en hún virtist ekki taka eftirþvi sem hann sagði. — L’kurnar eru á móti mér, en eg get útskýrt þetta ult sam- an, sagði hann. Hún svaraði engu, og forsetinn kallaði nú Vincent fyrir sig. Frona aneri sér að föður sínum og augu hennar stóðu full af tárum þegar hann greip um hönd hennar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.