Vísir


Vísir - 04.11.1916, Qupperneq 1

Vísir - 04.11.1916, Qupperneq 1
Útgefandi: HLTJT AFÉLAG. Bitstj. JAKOB MÖLLEK SÍMI 400. Skrifatofk og afgreiðsla i HÓTEL fSLAKD. . SÍMI 400. |6. árg. Laugardaginn 4. nóvember 1916. 302. tbl. NÝJA BÍÓ Barnið frá Paris Þar sem margir urðu frá sð hverfa í gær. verður myndin sýnd aftnr í kvöld en eltlsi oítar. Komið og notið síðasta tækifærið að sjá þessa fallegu mynd, pantið aðgöngnmiða í tíma í sima 107. Gamla Bíó. Indverska skurðgoðið. Afarspénnandi sjónleikur i B þátturo. Aðalhlutverkin leika: Alfi Zangenherg, Ellen Rassow, Anton de Verdicr. Tronier Funder, Peter Halberg j K. F. D. ffl. Sunnudagaskólinn á morgnn kl. 10 f. h. Foreldrar! sendið börn ykkar á skólann. Alþýðufræðsla fél. Merkúr. Gísli Sveinsson yfirdómslögmaður heldur fyrirlestnr í Iðnó, Snnnudaginn 5. þ. m. kl. 5 e. h. un vixla og notkun þeirra. VeGNA ÞESS að öllum þorra manna bér í öamum er orðið mjög erfitt, af alknnnum ástæðum, að sækja há- degismessur, þá er fyrst nm sinn svo ákveðið, að messnr í Fríkirkjunni verða annan sunnudaginn kl. 2 síðdegis, en hinn aftur kl. 5 síðdegis. Á sunnudaginn kemur verður messað í Fríkirkjunni kl. 2 síðdegis. Reykjavík 2. nóv. 1916. Ólaíur Ólafsson, Fríkirkjuprestur. Biblínfyrirlestnr í Betel (Ingólfsstræti og Spítalastíg) sunnudaginn 5. nóv. ki. 7 síðd. Bfni: Af hvaða ástæðu kroes- festn Gyðingar frelsarann ? Hva& Særum vér at breytui þeirra? Allir velkomnir! 0. J. Olsen. Hús fæst keypt A. v. á. Barnast. DNNDR nr. 38 * heldur fund í G.-T.-húaiiœ niðri kl. 11 f. b. sunnudaginn 5. nóv. Foreldrar vinsamlegs beðnir að áminna börnin að sækia fundinn. Gæslum. Auglýsið í VísL Kirkju-Koncert halda bræðurnir Eggert og riörarinn Guðmunds- synir í Eómliirkjunni sunnudaginn 5. nóv. kl. r7' e. h. Aðgöngumiðar verða eeldir í bókaverslun ísafoldar á Laugardag og í Goodtemplarahúainu á Suunudag og kosta 75 aura. Sjá götuauglýsingar. Cobra Jarðarför Símonar sál. bróður míns fer fram mánndaginn 6. þ. m. Húskveðja á heimili mínu, Amtmannsstíg 2, kl. 12 á hádegi. Reykjavik 2. nóv. 1916. Sighvatnr Bjarnason. Sjálistæðisfélagið heldur fund í Goodtemplarahúsinu laugardaginn 4. þ. m. (í kvöld) kl. 81/., síðdegis. Hr. alþingism. Benedikt Sveinsson hefur umræður. ágæta sbósverta og skóábnrður fæst bjá kaupmönnum. í heildsölu lijá G. Eiríkss, Roykjavík. Einkasali fyrir ísland. sem eiga að birtasi í VÍSI, verðnr að afhenda í síðasta- lagi kl. 10 f. h. útkomudaginn. Félagsstj órnin. Iþróttafélag Rvíkur. Stúlkur þær, sem hafa í hyggju að taka þátt í fimleikum félags- ins í vetur, geri svo vel að koma i fimleikahús Mentaskólans í kvöJ'I kl. ú1/^. Nokkrar geta komist að enn. 4. okt. 1916. Stjórnin.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.