Vísir - 05.11.1916, Page 1

Vísir - 05.11.1916, Page 1
'Útgefandi: HLUTAFÉLAG. æitstj. JAEOB MÖLLEB SÍMI 400. * •: v ■•^23 .-.1 *' Skrifítofc og afgreiðsia í MÖTEL fSLAKB. SÍMI 400. 6. árg. Sunnudaginn 5. nóvember 1916. 302. tbl. Gamla Bíó.i Indverska sknrðgoðið. Afarsperinandi siónleikur í 3 þáttum. Aðalhlntvarkin leika: Alii Zangenöerg, Ellen Rassow, Aston de Yerdier. Tronier Funder, PeterMalberg j Símskeyti. írá íréttaritara ,Visis‘. Kaupm.höfn 1. okt. Nýju skipulagi komið á Rúmenaher. Þýski kaibáturinn D. 53 er kominn heim til Þýska- lands vestan írá Ameríkuströndum. K. F. u. M. 2. nóv. Verslunarkaíbáturinn Deutschland er kominn til’Amer- íku í annað sinn. V. D. Fandur í dag kl. 2. Aiiir drengir 8—10 ára vel- komnir. Y. D. Fandur i kvöld kl. 4. Allir drenpir 10—14 ára vel- komnir. Almenn samkoma kl. 8 % ( velkoTxinix*! JEléx’ineÖ Jeyfi eg mér að láta beiðraða við«kiftainenn mína og aðra vito, að ég er nú kom- inn keim #g bofi opnað sbósmíða- vinnu^tofu mína í kjallaranum í nýja Hftrkastalanum. Yirðing'arfylst. Ole TliorsteinLSsoii. 3. nóv. Þjóðverjar hafa hörfað úr Vanx. italir hafa tekið 4700 fanga á Carso-sléttunni. Veni zelistar hafa tekið Ekaterine. iteinhúsið ni 9 við iorðursiíg (Sigurðar sál. Þórðarsonar) ásamt tilheyrandi lóð, er til sölu strax, og til íflutnings 14. maí n. k. Tilboð í eiprnina sendist undirrituðum fvrir lok þessa mánáðar. Reykjavik 4. nóv. 1916. r Arni Eiríksson. Nýja Bió Romeó og Jnlía Kvikmynd gerð eftir hinum heimsfræga sorg- arleik eítir W. Shakespeare. Leikin af ágætum enskum leikurum. Allir munu kannast við þennan snildarfagra sorgarleik, sem Matt- hías Jochumsson hefir þýtt á íslenzku. Aðgöngumiðar kosta; 40, 30 og 10 a. Biblíufyrirlestur í Betel (Ingólfsstræti og Spítalastíg) sunnudaginn 5. nóv. kl. 7 síðd. Efni: Af hvaða ástæðn kross- festu Gyðingar frelsarann? Hvafi lærum vér af breytni þeirra? Allir velkomDÍr! 0. J. OÍ8en. ÍYÍtabandið^ (eidri deildin) heldnr fund mánn- daginn 6. uóv. á venjulegum st&ð og etundu. Hús íæst keypt A. v. á. Ef þér hafið ekki skoðað Vestnrheimsvörnrnar hjá M. Júl. Austurstræti 6, er ráðlegast að vinda bráðan bug að því áður en þær tegundir seljast upp, sem mest kapp er lagt á að kaupa. Til dæmis: Flúnelin dúnmjúku, bæði hvít og fagurlit. Kjóla- dúkana, Tvistdúkana, Siipsin, Silkibórðana, Herðasjölin, Langsjölin, Sokkaplöggin fínu, Prjónahúfurnar, Telpuhattana, Bróderingarn- ar, Hekkjuvoðirnar, Rúmábreiðurnar. Hárgreiður, Kamba, Tltuprjóna svarta og hvíta og fjölmargt fleira. læknir. Lækningastofan er flntt úr Lækjargötn 6 upp á Hveri isgötn 30. Viðtalstími sami og áður 10—12 og 6V2—8. Balikjólaefni, Siikitau, Silkibönd, Blúndur, Brödersilki. Laura Nielsen Austurstræti 1. EkÍðllféIit|j Reýkjavíknr. Aðalíundurinn, sem eigi varð lögmætur á þriðjud. var, verður haldinn á þriðju- daginn kemur, 7. nóv., kl. 9 síðdegis í Bárnbúð nppi. Stjórnin.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.