Vísir - 05.11.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 05.11.1916, Blaðsíða 2
YISIIi •» i AfgreiðslaJ blaðsins á Hðtel Iflland er opin frá kl. 8—8 & hverjom degi. Inngangnr frá Vallarnfcræti. Skrifstofa & Bama stað, inng. firá Aðalstr. — Eitatjórinn til viðtals frá kl. 3—4. SLnai 400. P.O. Box 867. Prentsmiðjan & Langa- veg 4. Simi 188. Anglýsingnm veitt mðttaka i Landsstjörnnnni eftir kl. 8 & kvöldin. | j-jAl AJtJuu u u mi 11 uuuuuuum. Simi 513 T. Bj amason © Umboðs- og heildsöluverzlnn, Lindargötn 7A hefir fyrirliggjandi: Suðu-chocolade, fleiri tegundir. Cigarettur — — Konfekt, Steyttur kanel, St. pipar, Búðingsduft, Citrondropa, Sími 513 Til minnis. Baðhúsið opiðIJkl.^8—8,'jld.kv. tiljll. Borgarstjðraskrifstofan kl. 10—12 “ og 1—3. Bœjðrfögetaflkrifatofaa kl. 10— 12ogl—5 Bæjargjaldkeraskrifktofan"kl. 10—12 og 1—o. íglandsbanki kl. 10—4. K. P. U. M. Alm. samk snnnud. 81/, siðd.. Landakotsspít. Heimsóknartimi kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. Landsbökasafn 12—3 og 5—8. Útlán 1—3. Landssjóðnr, afgr. 10—2 og 5—6. LandsBÍminn, v.d. 8—10. Helga daga 10—12 og 4—7. Náttúrugripasafn l1/®—21/*- Póstbúsið 9—7, sunnnd. 9—1. Samábyrgðin 1 — 5. StjórnarráðsBkrifstofurnar opnar 10—4. Vifilsstaðahælið : heimsóknir 12—1. Þjóðmenjasafuið, Bd., þd., fimtd. 12—2. Kolamálið. Margir vorn orðnir langeygðir eftir kolaekipi bæjarstjórnarinnar íig vorn raddir farnar að heyrast am það í blöðunum. Aðrir voru Mnir að gleyma því að nokkurn tíma hafði komið til mála að bærinn keypti kol, eða höfðu alls Bkki „tekið það alvarlega". Á síðasta bæjarstjórnarfundi gerði borgarstjóri grein fyrir gangi málsins og árangri af tilrannum „kolanefndarinnar“ til að útvega ódýr kol, á þessa leið: Á aukafundi bæjarstjórnarinnar 16 sept., var samþykt að taka tilboði frá Jobnson &Kaaber, nm sölu á 1600—2000 smálestum af kolnm fyrir 79 shill. smálestÍDa á höfn hér eða 26 shill. á höfn á Englandi. Petta tilboð þeirra J. & K. var anðvitað háð sömn skil- málnm og önnnr slík tilboð: að Hntningur yrði ekki dýrari en kostur var á er tilboðið var gert. — En þegar búið var að sam- þykkja þessi kolakanp í bæjar- stjórninni, var næsta sporið að fá útflutningsleyfi á kolunnm frá Englandi. Urðu við það talsverðir yafningar og þrátt fyrir það, að aðstoðar breska tæðismannsins yar leitað til að flýta fyrir mál- 3nn, tókst ekki að fá leyfið fyr 8n 10 dögam síðar, — En það er tíl of mikils ætlast, að skip bíði 3 10 daga eftir farmi nú á dög- am, enda var skip það er selj- endur áttu kost á, er tilboðið var gert, geDgið þeim úr greipnm, er átílutningsleyflð var fengið. Síðan hafa margar tilraunir rerið gerðar til að fá skip, en Jað heflr verið ófáanlegt nema Jyrir talsveit hærra verð en sem- þykt hafði verið á fundinum og hefði bú hækknn skipsleigunnar vaukið verð kolanna nm 6 krónur Tanblámn, Skósvertu, Vatnsleðurssyertu d? íl., o. 11. Aðeins fyrir kaupmenn og kanpféiög. Malarar! Birgið yður af málaravörum Mð fyrsta Ódýrastar og bestar í Ye rz 1. YON, Laugavegi 55. Hjálpræðislieriim! í sambandi við ársþing vort verður stór fagnaðarsamkoma haldin í Goodtemplarahúsinu sunnudaginn 5. nóv. kl. 8 síðd. Majór Madsen stjórnar samkomunni. Allir eru velkomnir! Blómlaukar (ekta Hollenskir) Hyacinthei* allir iitir i potta glös og úti — Tulipaner Nar- cisser — Jonquiller — Crocus — Iris. Margar tegundi^. Selst á Laugaveg 10. Sími Svanlaug Benediktsdóttir. Kaupið Visi. I Auglýsið i VísL smálestina, að því er borgaratjóri aagði. — En þá vildi svo beppi- Iega til, að rétt um það leyti sem i þessn stappi stóð, fekk „Kol og Salt“ nokkra seglskips- farma, samtals um 2000 smál. af kolum, sem seld hafa verið fyrir 77 krónur, en fyrir lægra verð hefði «kki verið nnt að selja þessi nmræddu kol bæjarstjórnar- innar skaðlanst, þó þau hefðn fengist fyrir það verð, sem npp- haflega var gert ráð fyrir. Fyrir nokkrum dögum síðan var bæjarstjórn tilkynt, að hún gæti enn fengið koiafarminn fyrir 26 sh. f. o. b. í Englapdi og spurst fyrir nm það, hvað hún vildi borga mest fyrir flutning á bonum. — En vegna þess að borgarstjóri leit svo á, að þau kol hlytn að verða bæjarmönnnm dýrari en kolin hjá „Kol og Salt“, og hann hafði aflað sér upplýs- inga um, að -félagið ætlaði ekki að hækka verðið meðan þossar birgðir endast, lagði hann til að þessari fyrirBpurn yrði svarað á þá leið, að bærinn vildi ekki borga meira fyrir kolin komin á höfn hér en 79 shillings. Gat þess þó, að „Kol og Salt“, gerði ekki ráð fyrir að fá svo ódýr kol aftur. Tillaga borgarstjóra var borin nndir atkvæði fimdarins, en bæj- arfulltrúarnir fengust ekki til að hreyfa legg eða lið, hvorki með eða móti tillögunní. — Krist- ján V. Gnðmundsson stóð þá upp og mælti með því, að kaupa koiin, þó þau yrða alt að fjórum krónum dýrari smálestin en ráð hafði verið gert fyrir. Haitnee Hafliðason mælti á móti því og Jón Porláksson vildi heldnr kaupa upp birgðirnar hjá „Kol og Salt“ til að tryggja það að verðið yrði ekki hækkað. — En sá varð þó endirinn, að samkomnlag varð um að láta málið falla niður. Hárgerö. Undirrituð býr til (úr rothári) hárfléttur og bukkla. — Einnig hárgreiðsla, hárþvottur, andlitsböð og naglahreinsun. Friðrikka S. Jónsdóttir. Laugaveg 53 B uppi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.