Vísir - 05.11.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 05.11.1916, Blaðsíða 2
vis: visin i AfgreiðalajblaðHJnB&Hötol ? íaland n opin £ra kl. 8—8 & J hverjnm dogi. $ Inngongnr fra Vallarítræti. * Skrifstofa a sama stað, inng. 2 frá Aðalstr. — Bitatjórinn tíl $ viðtals fra kl. 3—4. 5 Simi400. P.O. Box867. | Prentsmiðjan a Langa- $ veg 4. Sími 188. 5 Anglýsingnm veítt mðttaka í i Landsstjörnunni eftii kl. 3 t & kvöldin. ¦ I jyyy y y ini aia'^iii mnniiiny é> Sitoi l S13 Kolamálið. Margir voru orðnir langeygðir eftir kolaskipi bæjarstjórnarinQar ug vorn raddir farnar að heyrast am það í blöðnnum. Aðrir voru búnir að gleyma því að nokkurn tíma hafði komið til mála að 1>ærinn keypti kol, eða höfðu alls ekkí „tekið það alvarlega". Á síðasta bæjarstjórnarfandi gerði borgarstjóri grein fyrir gangi málsins og árangri af tiirannum „kolanefndarinnar" til að útvega ódýr kol, á þessa loið: Á ankafnndi bæjarstjórnarinnar 16 sept., var samþykt að taka tálboði frá Johnson ÆKaaber, um sölu á 1600—2000 smálestum af kolum fyrir 79 shill. smálestina á höfn hér eða 26 shill. á höfn i Englandi. Þetta tilboð þeirra J. & K. var auðvitað háð sömu skil- málum og önnnr slík tilboð: að Hatníngur yrði ekki dýrari en kostur var á er tilboðið var gert. — En þegar búið var að sam- ^ykkja þessi kolakaup í bæjar- stjórninni, var næsta sporið að fá iitflutningsleyfi á kolnnum frá Snglandi. Urðu við það talsverðir vafningar og þrátt fyrir það, að aðstoðar breska ræðismannsina -yar leitað til að flýta fyrir mál- 3nn, tðkst ekki að fá leyfið fyr sen 10 dögam síðar, —- En það er iál of mikils ætlast, að skip bíði J 10 daga eftir farmi nú á dög- am, enda var skip það er selj- «ndur áttu kost á, er tilboðið var gert, gengið þeim úr greipum, er átflutningsleyfið var fengið. Siðan hafa margar tilraunir verið gerðar til að fá skip, en það hefir verið ófáanlegt nema Jyrir talsvert hærra verð en sem- ]>ykt hafði verið á fundinnm og hefði bú hækkun skipsleigunnar aakið verð kolanna um 6 krónur T.Bjarnason Umboðs- og heildsöluverzlun, Lindargötu 7A hefir fyrirliggjandi: Suðu-chocolade, fleiri tegundir. Cigarettnr — — Konfekt, Steyttur kanel, St. pipar, Búðingsdnft, Citrondropa, Taublámu, Skósvertu, Vatnsleðurssvertn <# fl., o. fL. Aðeins fyrir kaupmeim og kaupfélög. Málarar! Birgið yður af málaravörum iiið íyi'sta Údýrastar og besfar í Yerzl. VON, Laugavegi 55. Sími S13 Hjálpræðisherinn! í sambatidi við ársþing vort verður stór fagnaðarsamkoma haldin í Goodtemplarahúsinu sunnudaginn 5. nóv. kl. 8 síðd. Majór Madsen stjórnar samkomunni. , Allir eru velkomnir! Blómlaukar (ekta Hollenskir) Hyacinther allir litir i potta glös og úti -- Tulipaner — Nar- cisser — Jonquiller — Crocus — Iris. Margar tegnn^i^ Selst á Laugaveg 10. Sími 377 Svanlaug Benediktsdóttir. Kaupið Visi. Auglýsið í VisL Til minnis. Baðhúsið opiðffcLp—8,Sd.kv. tílQll. Borgaratjöraskrifstofan kl. 10—lSJog 1—8. BfBJðrfðgetaskriffltofan kl. 10— 12ogl—& Bæjargjaldkeraskriftrtofaa^kl. 10—12 og 1—6. íalandsbanki kl. 10—4. K. P. TJ. M. Alm. samk nrarrad. 81/, síðd. Laodakotsspít. HeimBóknartimi kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. Landsbókasafn 12—3 og S—8. Útlan 1—3. LandsBJóður, afgr. 10—2 og 5—6. Landsaíminn, v.d. 8—10. Helga daga 10—12 og 4—7. Nátturugripasafn 1»/«—27a. Pðstbúsið 9—7, snnnud. 9—1. Samábyrgðin 1—6. StjðrnarráðsBkrifBtofurnar opnar 10—4. Vifilsstaðahælið: heimsöknir 12—1. Þjððmenjasafnið, sd., þd., fimtd. 12—2, smálestina, að því er borgarstjóri aagði. — En þá vildi svo heppi- lega tíl, að rétt nm það leyti sem í þessu stappi stóð, fekk „Kol og Salt" nokkra seglskips- farma, samtals nm 2000 smál. af kolnm, sem seld hafa verið fyrir 77 krónnr, en fyrir lægra verð hefOi ekki verið nnt að selja þessi nmræddu kol bæjarstjórnar- innar skaðlanst, þó þau hefðu fengist fyrir það verð, sem,upp- haflega vas* gert ráð fyrir. Fyrir nokkrnm dögum síðan var bæjarstjórn tilkynt, að hún gæti enn fengið kolafarminn fyrir 26 sh. f. o. b. í Bnglandi og spurst fyrir um það, hvað hún vildi borga mest fyrir flutning á bonum. — Ba vegna þess að borgarstjóri leit svo á, að þau kol hlytu að verða bæjarjnöniinm dýrari en kolin hjá „Kol og Salt", og hann hafði aflað sér upplýs- inga um, að-félagið ætlaði ekki að hækka verðið meðan þessar birgðir endast, lagði hann til að þessari fyrirspurn yrði svarað á, þá leið, að bærinn vildi ekki borga meira fyrir kolin komin á höfn hér en 79 shillings. Gat þess þó, að „Kol og Salt", gerði ekki ráð fyrir að fá svo ódýr kol aftur. Tillaga borgarstjóra var borin nndir atkvæði fundarins, en bæj- arfulltrúarnir fengust ekki tií; að hreyfa Iegg eða lið, hvorkí með eða móti tillögunni. — Krist- ján V. Guðmundsson stóð þá upp og mælti með því, að j kanpa kolin, þó þau yrðu alt að fjórum. krðnnm dýrari smálestin en ráð hafði verið gert fyrir. Haune* Hafliðason mælti á móti því og Jón Porláksson vildi heldur kaupa npP hirgðirnar hjá „Kol og Salt" til að tryggja það að verðið yrðt ekki hækkað. — En sá varð þá endirinn, að samkomulag varð um, að láta málið falla niður. Undirrituð býr til (úr rothári) hárfléttur og bukkla. ¦— Einnig hárgreiðsla, hárþvottur, andlitsbö6> og naglahreinsun. Friðrikka S. Jónsddttir. Laugaveg 53 B uppi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.