Vísir - 05.11.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 05.11.1916, Blaðsíða 3
■ T C~ T T> J. u -3 -3 Bæjarfréttir. í Jéla og nýárskort með isl. erindnm og margar aðr- ar kortateg., fást hjá Helga Árna- syni í Safnahúsinn. Brleud mynt. Kbb. 3/u Bank. Póstb. Sterl. pd. 17,55 17,70 17,70 Frc. 63,50 64,00 64,00 Doll. 3,70 3,75 3,75 „líellie Bruce" hét botnvörpungurinn, sem þýzki kafbáturinn sökti fyrir Austur- Jandi og var frá Grimsby. í sím- skeyti frá Eskifirði, dags. 2. þ. m., er það haft eftir skipshöfn- inni, að þýski kafbáturinn hafi skotið á skipið fyrirvaralaust, 20 —30 mílur undan landi; skipverj- ar voru í sjóhrakningum rúmar 30 klukkustundir á skipsbátun- um, áður en þeir náðu í land i Stöðvarfirði, og þar voru þeir enn veðurteptir er skeytið var sent. Símasambnnd náðist snöggvast við Seyðis- fjörð í gær, en bilaði aftur og komu aðeins fá skeyti hingað naeðan sambandið var. Hugleiðið þetta: Nútímans langbestu þvottavélar eru vatnsaflsvélin „Banier" og handsveifluvélin „Oin- cy“, er hér eru sýndar. — Með hvorri þeirra sem er, getur meðalheimili (er kaupir þvott), spar- að sér alt að ÍOO kr. bein útgjöld árlega, t. d. hér í Reykjavík.-Þær þvo þvottinn jafn- vel báðar, 07, alveg til fullnustu á alt að 20—30 mínútum, úr aðeins þremur vötnum, auk blámavatmins. „Banner" er unnið með smá vatnsbunu úr krana, eins og myndin sýnir, og er því algerlega áreynsluslaust að þvo í hanni, eins og allir hljóta að sjá. — Hún þarf aðeins 10 pumda vatmmþrýsting. „Cyncy" hafir færanlega handsveif, og drithjól er fer 12 snúninga við hverja eina sveiflu sveifarinnar fram og til baka, er gerir verkið eigin- lega alveg áreynslulaust með öllu. — Með snúru af drifhjólinu, má setja „Cincy" í samband við hvaða smá mótor sem er. Allar húsmæður (þó veiklaðar séu) er nokkuð geta gert, geta sjálfar þvegið þvott- inn sinn i þessum vélum, og það hæglega, þó þær gætu'* ómögulega þvegið hann hálfan „Banner“-vatnsaflvélin. með gömlu aðferðinni.-Þeir er vilja eignast svona vél geta fengið að sjá „Cincy" i notkun hér heima hjá mér (á Njálsgötu 22) n. Ir. miðviliudag þ. 8. þ. m., lil. 1 siðdL., og með þvi fengið fulla sönnun fyrir gildi hennar. Hverri vél fylgir íslenzk notknnartilsögn ókeypis. Á umbótum á „Cincy“-vélinni voru tekin 13 einkaleyfi (Patents) á árnnum 1907—1910, og síðan er hún talin langbesta handafls þvotta- vélin, Eiem nú er til í heiminum. Þeir er vilja fá sér þessar vélar, sendi mér pantanir sínar nógu saemma. StefYm B. Jónsson, einkasali þessara véla hér á landi. „Cincy“-vélin. Flsksala. í gær var byrjað að selja fisk- inu af „Rán“ á uppboði á upp- fyllingunni fyrir neðan Hafnar- stræti. Uppboðinu verður haldið áfram á morgun. Fiskurinn er seldur í 200—300 pnnda kösum v og var verðið í gær 10—12 kr. fyrir smærri fiskinn, en upp i 32 krónur þorskurinn. Nanðsynjavörur. Ritstjóra „Landsins" þykir víst góður hákarl. í siðasta blaði finn- hann verðlagsnefndinni það til foráttu, að hún hafi vanrækt að hafa eífcirlit með verðlagi á ýms- um vörum sem hafi hækkað meira i verði en mjólkin, t. d. hafi há- karl hækkað í verði um 200% en mjólkin þó að eins nm 100 % ! — Kirkj uhlj ómleika balda bræðurnir EggertogÞór- arinn í Dómkirkjunni í kvöld kl. 7’ Aðgöngumiðar seldir í Good- templarahúsinu. álþýðufyrirlestur. Gísli Sveinsson flytur fyrirlest- úr um vixla og notkun þeirra, í Iðnaðarmannahúsinu kl. 5 í dag, tyrir Alþýðufræðslu félagsins Mer- cur. 513 ' ^ er símanúmer T. Bjarnason nm- ^oðssala en ekki 573 eins og mis- Preatasfc hefir i anglýsingu hans I gær. \ t • ^Bragi" Var ókominn til FJeetwood 1. f* k). um miðjan®dag; nýrri írétt- -■v hafa ekki fengist;j vegna síma- slitanna. Fyrirspurn um hann var hraðsímuð héðan í gær og svarið er væntaniegt þegar er símiim kemst í lag aftur. Quebecbrúin lirunin. í fimm síðastliðin ár hefir staðið yfir bygging eins hinna mestn mannvirkja í heimi, þar sem ver- ið var að smiða brú yfir St. Law- rencefljótið í Quebec í Ameríku. Hún var svo að segja fullgerð fyrrihluta septembermán. og átti að setja i skorður miðstykkið þ. 11. sept. Það var úr stáli og vóg 5100 smálestir. Þegar alt var komið í skorður, féll þetta heljar- bákn ofan í ána, sem er 200 feta djúp þar, og fórusfc 9 manns en margir meiddust. Sagt er að brú- in sé sú lengsta í heimi af sömu gerð ; Forth brúin á Skotlandi er sú næsta. 17,000,000 doll. ersagt að þrúin kosti öll og er þetta eitt- hvert alvarlegasta slys sem fyrir hefir komið af sömu tegund, sér- staklega þegar þess er gætt að þetta ér í annað skifti sem þessi sama brú hrynur. Það var árið 1907 sem hún hrundi i fyrra skift- ið og varð þá 70 manns að hana og meiddi fjölda fólks. Þúsundir manna vorn viðstadd- ir þegar þetta slys vildi til í bæði skiffcin, því það þótfci heimsvið- burður að þessi brú fullgerðist. [Lögberg]. olinder’s mótorar Ný meðmæli meb þessari ágætu mótortegund eru það, að í Breiða- íjarðarbátinn nýja, sem Stykkishólmsbúar og fleiri hafa látið smíða í Danmörku, og værítanlega kemur kingað til lands um mánaðamótin okt. og nóv. næstk., befir verið keyptur 80 hestafia Boiinder’s mótor með Diesei fyrirkomuiagi Um smíði bátsins, mótorkaup í hann 0. fl. mun fram- kvæmdarstjóri Eimskipaíelagsins, herra E. Nielsen, hafa séð, og ætti það því ekki að vera tilviljun ein að þessi mótortegund hefir verið valin. Bolinder’s mótorar eru einfaldastir að gerð, . vandaðastir að smíði, endast best, og eru olíusparastir allra mótora. Eru búuir til af J. & C. Gr. Bolinders Mekaniska Yerkstads A/B., Stockholm og Kallháll, sem er stærsta verksmiðja í sinni röð á Norðurlöndum. Bolinder’s hafa fengið fleiri heiðurspeninga og viðurkenningar en nokkur önnur mótor-verksmiðja á Norðurlöndum. Útgerðarmenn! Vanti yður mótor, þá kaupið ein- ungis Bolinder’s, því það er vélin sem þið að lokum kaupið hvort sem er. Pantanir afgreiddar með ' mjög stuttum fyrirvara, flestar tegundir alveg um hæl. Allar upplýsingar viðvíkjandi mótorum þessum gefur G. Eirikss, Reykjavík. Einkasali fyrir Island.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.