Vísir - 05.11.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 05.11.1916, Blaðsíða 3
1T SC^U>t.^.»l.vL.>L.«L.«t.>L.>U>L.y Bæjarfréttir. Jóla ©g nýárskort með íel. erindum og margar aðr- ar kortateg., fáat hjá Helga Árna- syni i Safnahúsiuu. Brlend mynt. Kbb. s/n Bank. jPóstb. Sterl. pd. Frc. Doll. 17,55 63,50 3,70 17,70 64,00 3,75 17,70 64,00 3,75 „líellie Bruee" hét botnvörpungurinn, sem þýzki kafbátorinn sðkti fyrir Austur- landi og var frá Grimsby. í sím- skeyti frá Bskifirði, das;s. 2. þ. m., er það haft eftir skipshöfn- inni, að þýski kafbátnrinn hafi skotið á skipið fyrirvaralaust, 20 —30 mílur undan landi; skipver j- ar voru í sjóhrakningum rúmar 30 klukkustundir á skipsbátun- nm, áður en þeir náðu í land i Stöðvarfirði, og þar voru þeir enn veðurteptir er skeytið var sent. Símasamband náðist snöggvast við Seyðis- fjörð í gær, en bilaði aftur og komu aðeiiis fá skeyti hingað meðan sambandið var. Flsksala. í gær var byrjað að selja fisk- inn af „Kán" á uppboði á upp- fyllingunni fyrir neðan Hafnar- stræti. Upþboðinu verður haldið áfram á morgun. Fiskurinn er seldur í 200—300 punda kösum | og var verðið í gær 10—12 kr. \ ryrir smærri fiskinn, en upp í 32 krónur þoiBkurinn. • Nanðsynjavörur. Eitstjóra „Landsins" þykir víst góður hákar). í síðasta blaði finn- ^r hann verðlagsnefndinni það til foráttu, að hún hafi vanrækt að hafa eítirlit með verðlagi á ýms- um vörum sem hafi hækkað meira i verði en mjólkin, t. d. hafi há- karl hækkað í verði nm 200% en mjólkin þó að eins um 100 °/„ i — ¦ Hugleiðið þetta: Nútimans langbestu þvottavélar eru vatnKaflsvélin „Banier" og handsveifluvélin „Oin,- cýu, er hér eru sýndar. — Með hvorri þeirra sem er, getur méöalheimili (er kaupir þvott), spar- að sér alt að ÍOO kr. bein útgjöid árlega, t. d. hér í Reykjavík.-------Þær þvo þvottinn jafn- vel báðar, 03 alveg til fullnustu á alt að 20—30 mínútum, úr aðains þremur vötnum, auk blámavatnwns. „Banner" er unnið með smá vatnsbunu úr krana, eins og myndin sýnir, og er því algerlega áreynsluslaust að þvo í hanni, eins og allir hljóta að sjá. — Hún þarf aðeins 10 pumda vatnBþrýstíag. „Cyncy" hafir færanlega handsveif, og drithjól er fer 12 snúninga við hverja eina sveiflu sveifarinnar fram og til baka, er gerir verkið eigin- lega alveg áreynslulaust með öllu. — Með snúru af drifhjólinu, má setja „Cincy" í samband við hvaða smá mótor sem er. Allar húsmæður (þó veiklaðar séu) er nokkuð geta gert, geta sjálfar þvegið þvott- inn sinn i þessum véluro, og það hæglega, þó þær gætu*»ómögulega þvegið haön hálfan með gömlu aðferðinni.-------Þeir er vilja eignast svona vél geta fengið að sjá „Cincy" i notkun hér heima hjá mér (á Njálsgötu 22) n. ls. miðvilixi<iag- þ. 8. J>. m.5 bl. 1 síðd.., og með þvi fengið fulla sönnun fyrir gildi hennar. Hverri vél fylgir islenzk notkunartiisögn ókeypis. Á umbótum á „Cincy"-vélinni voru tekin 13 einkaleyfi (Patents) á árunum 1907—1910, og síðan er hún talin langbesta handafls þvotta- vélin, sem nú er til í heiminum. Þeir er vilja fá sér þessar vélar, sendi mér paatanir sinar nógn saemma. Stefán B. Jónsson, einkasali þessara véla hér á landi. flBanner"-vatnsaflvélin. „Cincy-vélln. var hraðsímuð héðan í g;ær og svarið er yæntaníegt þegar er síminn kemst i lag aftur. Quebecbrúin hrunin. Kirkjuhljómleika halda bræðurnir Eggert og Þór- whm í Dómkirkjunni í kvöld kl. 7' Aðgöngumiðar seldir í Good- templarahúsinu. ^lþýðufy rirlestur. Gísli Sveinsson flytur fyrirlest- W um víxla og notkun þeirra, í Iðnaðarmannahúsinu kl. 5 í dag, fyrir Alþýðufræðslu félagsins Mer- cur. er símanúmer T. Bjarnason um- "°ðssala en ekki 573 eins og mis- P'entast hefir í auglýsingu hans i gær. Þ. íragi" Var ókominn til Fleetwood 1. to. um miðjan'dag; nýrri írétt- w h.afa ekki fengistífvegna síma- slitanna. Fyrirepurn um hann í fimm eíðastliðin ár hefir etaðið yfir bygging eins hinna mestu mannvirkja í heimi, þar sem ver- ið var að smíða brú yfir St. Law- rencefljótiö í Quebec í Ameríku. Hún var svo að segja fullgerð fyrrihluta septembermán. og átti að setja í skorður miðstykkið þ. 11. sept. Það var úr stáli og vóg 5100 smálestir. Þegar alt var komið í skorður, féll þetta heljar- bákn ofau í ána, sem er 200 feta djúp þar, og fórust 9 manns en margir meiddust. Sagt eraðbrú- ín sé su lengsta í heimi af sömu gerð; Forth bruin á Skotlandi er su næsta. 17,000,000 doll.ereagt að #brúin kosti öll og er þetta eitt- hvert alvarlegasta slys eem fyrir hefir komið af sömu tegund, sér- staklega þegar þess er gætt að þetta er í annað skifti sem þessi sama þrú hrynur. Það var árið 1907 eem hún hrundi i fyrra skift- ið og varð þá 70 manns að bana og meiddi fjöida fólks. Þflsundir manna voru viðstadd- ir þegar þetta slys vildi til í bæði skiftin, því það þótti heimsvið- bnrður að þessi bru fullgerðist. [Lögberg]. ¦olinder's mótorar: Ný meðmæli með þessari ágætu mótortegund eru það, að í Breiða- fjarðarbátinn nýja, sem Stykkishólmsbúar og fleiri hafa látið smíða í Danmörku, og værftanlega kemur bingað til lands um mánaðamótin okt. og nóv. næstk., hefir verið keyptur 80 hestafia Bolinder's mótor með Diesel fyrirkomulagi Um smíði bátsins, mótorkaup í hann o. fi. mun fram- kvæmdarstjóri Eimákipafélagsins, herra E. Nielsen, hafa sóð, og ætti það því ekki að vera tilviljun ein að þessi mótortegund hefir verið valin. Bolinder's mótorar eru einfaldastir að gerð, •vandaðastir að smíði, endast best, og eru olíusparastir allra mótora. Eru búnir til af J. & C. G. Bolinders Mekaniska Verkstads A/B., Stockholm og Kallháll, sem er stærsta verksmiðja í sinni röð á Norðurlöndum. Bolinder's hafa . fengið fleiri heiðurspeninga og viðurkenningar en nokkur önnur m^tor-verksmiðja á Norðurlöndum. Útgerðarmenn! Vanti yður mótor, þá kaupið ein- ungis Bolinder's, því það er vélin sem þið að lokum kaupið hvort sem er. Pantanir afgreiddar með " mjög stuttum fyrirvara, flestar tegundir alveg um hæl. Allar upplýsingar viðvíkjandi mótorum þessum gefur G. Eiríkss, Beykjavík. Einkasali iryrir Island.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.