Vísir - 06.11.1916, Síða 1

Vísir - 06.11.1916, Síða 1
Útgefandi: HXTTAFÉLAG. Hltstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skribtofa eg afgreiðsla i HÓTEL fSLAND. SÍMI 400. 6. árg. MáHudaginn 6. nóvember 1916. 303. tbl. Gamla Bíó.i Indverska sknrðgoðið. Afarepennandi sjónleikur i 3 þáttuœ. Aðalhlutverkin leika: Alíi Zasgenlberg', Ellen Rassou, Anton de Verdier. Tronier Funder. Peter Malberu I F a,talr>tiöiii sími 269 Hafnarstr. 18 sími 269 er landsins ódýrasta fataverslun. Hegnfrakkar, Rykfrakkar, Vetr- arkápur, Alfatnaðir, Húfur, Sokk- ar, HAIatau, Nærfatnaðir o. íi. o. íi. Stórt úrvaj — vandaðar vörur. Hér með tilkynníst að jarðarför Dórótheu Jónsdóttur hefst frá Þjóðkirkj- unni þriðjudaginn 7. þ. m. kl. 12 á liád. Aðstandendnr hinnar látnu. Vísir er bezta anglýsingi Símskey ti. frá fréttariíara ,Visis‘. Nýja Bíó Kaupm.höfn 4. nóv. Frakkar liafa nú algerlega á sínn valdi öll vígin nm- liveríis Verdún, eins og áður en Þjóðverjar iiófu sóknina í febrúar s. 1. Sókn ítala á Carsosléttunni heldnr áfram. 5. nóv. ítalir sækja fram á allri víglínunni frá Görtz til Adría- hafsins og hafa sumstaðar hrakið Austurríkismenn um 2000 metra og enn tekið af þeim 4000 til fanga. Ivar Sigi irðsson írá Stolikseyri opnar sölubúð næstkomandi þriðjudag 7. nóv. 1916 á Hveríisgötu 50. Saini tekur að sér skriftir á samningum, skuidabréfum, kaupsbréfum o. fl. gegu mjög vægri borgun. Romeó og JtUía Kvikmynd gerð eftir hinum heimsfræga sorg- arleik eítir W. Shakespeare. Leikin af ágætum enskum leikurum. Allir munu kaunast við þennan snildarfagra sorgarleik, sem Matt- hías Jochumsson hefir þýtt á íslenzku. AbgöngumiÖar kosta; 40, 30 og 10 a. k. r. p, m. Biblíulestur í kvöld kl. 81/*- Allir ungir menn velkomnir. Hús fæst keypt A. v. á. Ráðningarstofau á Hótel ísland ræðu? fólk til alla konar vinnu — hefir altaf fólk & boðstólum. Kvenh a.ttanv Kvenhattar, hattaskraut og slör, nýkomið til Jórunnar I»órðardóttiir Laugaveg 2 (uppi). Heima kl. 4—7. Fyrir baupmenn: WESTMINSTER heimsfrægu Cigarettur ávalt fyrirliggiandi, hjá Gí. Eiríkss, Reykjavík. Einkaísali fyrir ídand. Jarðarför ekkjunnar Rarítas Þórarinsdóttnr er ákveð- in miðvikud. 8. nóv. og hefst með húskveðjn kl. liy2 árd. á heimili hennar, Framnesveg 38, Rvik. f. h. a. Þórarinn Arnórsson. Jarðarför Hauks sál. sonar okkar er ákveðin þriðjn- ( daginn 7. þ. m. kl. 1% e. h. Bergstaðastræti 35 Ágústa og Ágúst Lárnsson. M. Júl. Magnás læknir. Lækningastofan er flntt úr Lækjargötn 6 npp á HverL isgötn 30. Viðtaistími sami og áður 10—12 og 6Va—8. áðalíiuidur Skautaíélagsins kl. 9 i kvölð í Bárunni.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.