Vísir - 06.11.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 06.11.1916, Blaðsíða 2
YISIA * hh-hIh A f g r ei ð s 1 aj blaðsinB á Hötol ísland er'opin frá kl. 8—8 á hveijnm degi. Inngangnr frá Yallarstræti. Skrifstofa á Bama stað, inng. frá Aðalstr. — Eitstjórinn til viðtals frá kl. 3—4. Simi 400. P. 0. Box 867. Prentsmiðjan á Langa- veg 4. Simi 188. Auglýsingnm veitt möttaka i Landsstjörnunni eftir kl. 8 á kvöldin. CaiIIe Perfection eru béstD, léttnstn, eicföldustu og ódýrustu báta- og verksmiðju mótorar.fsem hingað flytjast. Vanalegar starðir frá 2—30 hk. Verksmiðjan smiðar einnig utanborðsmótora, 2—2x/a bk. Mótorarnir eru knúðir með stein- : oliu, settir á stað með bensíni, kveikt með öruggri rafmagns- kveikju, sem þolir vatn. Verk- smiðjau smíðar einnig Ijósgas- mótora. Aðalumboðsmaður á ísiandi: 0. Elliigsen. Til minnis. Baðhúsið opið kl. 8—8, ld.kv. til,]ll. Borgarstjóraskrifstofan kl. 10—12 og- 1—-3. Bæjarfógetaskrifstofan kl. 10— 12ogl—6 Bæjargjaldkeraskrifstofan kl. 10—12 og 1—5. íslandsbanki ki. 10—4. K. P. U. M. Alm. samk sunnud. 81/, síðcL Landakotsspít. HeimBóknartími kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. Landsbókasafn 12—3 og 5—8. Útlárt 1—3í Landssjóðnr, afgr. 10—2 og 6—6. Landssíminn, v.d. 8—10. Helga daga. 10—12 og 4—%. Náttúrugripasafn l!/2—2L/„. Pósthúsið 9—7, sunnud. 9—1. Samúbyrgðin 1 — 5. Stjórnarráðsskrifstofurnar opnar 10—4. Vífilsstaðahælið : lieimsðknir 12—1. . Þjóðmenjasafnið, sd., ]jc!., fimtd. 12—2. Bjáfarfoorgarkaupín. Eits og áður heflr veiíð. skýrt frá, bauð Ásgeir Signrðsson f. h. Copeland & Beirie, baejarstjórn- inhi að nota forkanpsrétt á Sjáf- arborgareigninni (Baronsfjós) hér bænum, húsum og Iandi fyrir 80 jþús. krónur. — Þegar málið kom fyrst fyrir bæjarstjóm, fylgdi því tillaga fasteignanefndar um að forkaupsréttnrinn yrði notaður, og þó að sumum bæiarfulltrúunum þætti málið ekki nægilega upp- lýst, sérstaklega að því er snerti eignarheimildir seljanda á nokkr- am hlutum landsins svo og verð- ffiæti eignarinnar, var þá Bamþykt að vísa því til annarar umræðu. — Á síðasta fundi var málið tekið fyrir á ný, og Iýsti borgar- aijöri eigninni þannig að: húsin væru lágt virt á 42.000 kr. aamþrætt eignarlóð aelj- anda................. 18.822 — Erfðafestnland (3 dagsl.) 9.720 — Stakkstæði 2600 fer- faðma á . \ . . 7.500 — Járnbraut, vatneleiðsla o. fl. . . . . . . 2.500]— Samtals 80.542 kr. Æða fylJiIega það sem eignin ætti að kosta. — Söluskilmálar eru þannig, að bærinn á að taka að sér íaepra 20 þús. kr.lání íslandsbanka, greiða nú þegar 30 þús. kr. og *fganginn með 6% vöxtHm fyrir X okt. 1917. — Eignin hefir verið leigð fyrir um 5000 krónur á ári, en víst er talið að meira megi hafa upp úr henni. Bæjarstjórnin samþykti kaupin ^með öllum greiddum atkvæðum. Drekkið CARLSBERO Heimsins bestu óafengu drykkii*. Fást ítlstaðar. Áðalumboð fyrir ísland Jíathim & Olseu. (ekta Hollenskir) Hyacinther allir litir í potta glös og út,i — Tulipanei* — Nar- cisser — Jonquiller — Crocus — lris. Margar tegundir. Selst á Laugaveg 10. Sími 377 Gula dýrið. [Framh.j Baróninn studdist við borðstokk- inn. „Eg býst við að yður þyki koma roiu all gruEsamleg“, sagði hann kuidalega. „Eg skal vera eins stuttorður og mér er unt. Eg ætla að hlaupa yfir alt sem gerð* ist á Englandi og byrja á því er. Wu Ling gerði boð eftir yður er þér voruð fangi í Boca Tigress. Wu Ling sagði yður sjálfur að' hann hefði gert það fyrir mma milligöngu, sagði hann það ekki? „Það er rétt“, svaraði Bleik knldalega. „Haldið þér áfram“. Þá réðust þér á prinsinn og; það reið honum nærri því að fullu. Þér munið að eg gerði ekkert til að bjálpa honum, en næst réðust þér á mig og gerðuð mér sömu. skil. Er það ekki rétt?“ „Það er rétt“, sagði Bleik. „Yður tókst að sleppa. Þér vitið hyað gerðist eftir það. Eg segi yður þetta til þess að gefa yður hugmynd um afstöðu mína. Eg var að reyna að halda samn- inga mína við Wu Ling, en samt gat eg ekki vérið samþykkur sum- um ráðagerðum hans. Koma þýska neðansjávarbátsins vabti ekki síð« ur undrun mína en ybar. Hvorkl eg né Wu Ling áttum nokkurs slíks von. En meðan Wu Ling fór út að kafbátnum til þess að skýra frá málavöxtum, þá gátuð þér farið upp í Rauða blómtð og sent út neyðarkall. Þér gátuð haldið Kínverjunum sem sendir voru til að taka yður, í skefjum með skammbyssunni þangað tií sást til herskipsins og þeir urðu að drága sig í hlé, án þess að hafa unnið nokkuð á.“ „Eu Wu Ling náði Yvonn og Tinker á sitt vald, og hann komst alla leið hingað án þess að þér hefðuð hendur í hári hans og nú veit hann ekkert af að þér eruð kominn“. „Það á mildð að gerast hér á eynni í nótt, og það er þess vegna að þér sjáið mig hér sem and- stæðing prinsins. í dag varð okk- ur sundarorða. Eg vild! ekki sam- þykkja ráðagerðir hans“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.