Vísir - 06.11.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 06.11.1916, Blaðsíða 3
71 SIR % —.............—......... *....... -Hvcíu vesr voru þær ráðagerð- ir?“ spnrði Bleik. „Það á að fórnfæra Tinker en Yvonn á að flytja til kvennabúrs prinsins. Þessvegna er eg nú hér. Eg sagði Wn Ling að hann skyldi aldrei koma þessu í framkvæmd. Við skildum en hann sendi á eftir mér tvo morðvarga. Eg slapp frá þeim. Siðan hefi eg legið niðnr við ströndina og reynt að finna eitthvert ráð til þess að frelsa faugana. Þá sá eg her- skip þetta koma. Um leið sá eg líka að varðmaðurinn á Boca Tigr- ess reri i land til þess að aðvara Wn Ling. Eg synti út á móti honnm. Hann grunaði mig ekki nm græskn og eg bar hann ofur- liða. Nú liggur hann í skutnum á bátnum. Þetta er alt sem eg hefi að segja til þess að þér get- ið skilið hversvegna eg er hérna. Eg er hvítur maður, þótt sam- viskan sé svört af svikum, og eg get ekki felt mig við það sem Wu Ling ætlar að gera í nótt. Þér ráðið hvort þér takið orð mín trúanleg eða ekki“. [Frh.] vL. vl. -1. -L. .L. vL-vl- vl- -I. -1- -i- -) r 1 ” -3 jjl Bæjarfréttir. |j Afmæli í dag: Daniel Fjeldsted stud. med. Ólafur Eiríksson söðlasm. Prtur Hjaltested úrsm, Steinunn Kristjánsdóttir ekkja. Árni Árnason ísaf. ÞorkeS Þorkelsson kennari. Hölgi Jósefsson. trésm. JeDe S. Lange málari Benedikt S Þórariusson kaupm. Hansína Eiriksdóttir hf. Afmæli á morgun: Eirikur Albertsson stud. theol. Ánna Kolöeinsdóttir hf. Ásgeir Gunnlaugsson kaupm. Abelína Gunnarsdóttir ver sl.mær. Yilhj. Finsen ritstj. Þodeifnr H. Bjarnason adj. Jóh. A. Jóhannesson caud. med. Kr. Ragnheiður Jónasson hf. Yigdís Pétursdóttir hf. Áslaug Lárusdóttir ungfr. Gísli Björnsson verslm. Jóla og nýárskort með ísl. erindum og margar aðr- ar kortateg., fást hjá Helga Árna- syni í Safnahúeinu. Kirlíjuhlj ómleikai þeirra Eggerts og Þórarinns í gær voru vel sóttir og féllu mönn- um vel í geð, eins og vant er. „Ymir“ Hafirarfjarðarbotnvörpungurinn fór frá Kaupmannahöfn heimleiðis þ. 4 þ. m. — Hann hefir verið bar til aðgerðar í mánaðartíma ög á nú að koma hingað beina leið. Hann ílyter engan farm og verður því væntanlega ekki fyrir neinum töfum og ætti að koma bingað á föstudag eða laugardag. Botnia kom að vestan i gser með fjölda farþega,þar á meðal voruungfrúrnar Kristín Þorvaldsdóttir og Ragn- heiður Guðjohnsen, yfirréttarmála- Gs. BOTNIA < fer ill úilanda þriðjudaginn 7. nóvember kl. 6 síðdegis. imseii. flutningsmennirnir MagnúsSigurðs- son og Skúli S. Thoroddsen. Dýrtíðin. Nanðsynjavörur hafa hækkað í verði um 5% hér í Eeykjavík síðan 1. júlí, en síðan í ófriðar- byrjnn er verðhækkunin að meðal- tali 71% (sbr. Hagtíðirdi nr. 6). Yeðrið í dag: Vm. loftv. 542 n. acdv. -s- 0,6 Rv. „ 583 p. st.kaldi — 0,8 ísaf. „ 651 na. hvassv.— 0,8 Ak. „ 613 v. kaldi — 2,0 Gr. „ 230 ija. st.kaldi — 7,0 Sf. „ 562 na. st.kaldi — 0,9 Þb. „ 328 nna. st.goia + 7,7 Síminn komst i fult lag aftur í gær ,um miðjan dag, en áður var búið að senda fjölda af skeytum með talsíma um Aknreyri. — > ísir fekk 5 símskeyti í gær. Érlenö mynt. Kbh. »/u Bank. Póetb. Sterl. pd. 17.55 17,70 17,70 Fi c. 63,50 64,00 64,00 Doll. 3,70 3,75 3,75 Kosningaúrslitin. í Norður-ísafjarðai sýsln hlaut Skúli S. Tlioroddsen kosningu með 369 atkv. sira Sigurður Stef- án«?on fékk 249 atkv. — 90 atkv. ógild. Dóttir snælandsins. Effir Jack London. 97 ----- Frh. — Það hefði verið boríð fyrir réttinnm, að engin spor hefðn fund- ist eftir þessa tvo menn. En vitn- in hefðn ekki getið þess jafnframt, að þau hefðu heldur ekki fundið epor þeirra Vincents, La Flitches né sænska Jóns. En þetta var heldur ekki nauðsynlegt að bera vitni nm. Allir vissn í hvernig ásigkomulagi vegurinn væri, sem sé að eins troðningur í harðvöll- inn, sem rojúkir Indíánaskór ekki mörkuðu far í, og að morðingj- .arnir hæglega hefðu þvi getað farið fram og aftnr, án þess að nokkur slóð sæist eftir þá. La Flitche kinkáði kolli til iiennar, og hún hélt áfram: Þeir hefðu, sagði hún, Iagfc mikið upp úr þvi, að Vincent hefði yerið blóðngur um hendurnar. Eu ef þeir nú að eins vildu líta á skóna hans La Flitche, þá gætu þeir séð að þeir væru blóðugir, þó maðnr ekki fyrir þá sök gæti ályktað að La Flitche væri með- sekur um roorðið. Hr. Brown hefði leitt athygli að því, aðJíing- inn hefði sloppið ósærður með öllu úr bardaganúm. Hún væri hon- nm þakklát fyiir þetta. — Lík Johns Borg var aftur á móti illa útleikið. Hann hefði verið hæði stærri og sterkari en Vincent. Ef nú Vincent hefði framið þetta morð, og þá að sjálfsögðu þnrft að lenda i þeim riskingum við John Borg, er valdar værn að áverknm hans, hvernig hefði þá Vincent átt að geta sloppið hoil- ekinna frá þeirri viðureign. Þetta væri atriði, sem vert væri að hng- leiða. Annað atriði væri það, hvers vegna hann hefði blaupið nið- ur veginn? Það væri óhugs- anlegt að hann, ef haun hefði framið morðið, hefði hlaupið niður að hinum kofunum, án þess að klæða sig eða búa sig undir að flýja. Bill BroAvn tók því næst til máls og reyndi að gerasemminst úr því að þessir tveir grímumenn nokkurn tíma hefðu komið þarna nærri. Þoir hefðu þá ekki getað sloppið burtu þarna af eynni, ef þeir hefðu nokkurn tíma vcrið þar. ísinn á ánni væri ekki í því ásigkomulagi, að þ&ð væri mögu- legt. Hann reyndi á'allsn hótt að veikja ástæður F'ronu, og með ýmsum flækjum að eyðileggja vörn hennar. Og svo að síðustc, sagfi hann, er ekki hægt að ganga fram hjá því sem voru síðustu orð Bellu. Á síðustu augnabliknm lífsins væru menn ekki að leika sér að því að fara með ósannindi. Hún hefði þá bent á VÍEcent með skjálfandi hendi og sagt: „Hann, hann! Vircent gerði það“. Viccent stóð nú á fætur, þó að hann ætti örðugt með það. Hann reyndi hvað eftir annað að taka til máls, en gat ekkert sagt. Loks gat hann þó stunið npp! Það er eins og eg hefi sagt. Eg hefi ekki gert það. sfe) sannarlega, hjálpi mér Guð — eg hefi ekki gert það. Eg — hefi — ekki — gert — það — ekki — gert — það. Svo hné hann niður á stólinn og Frona greip nm hönd hans. — Einhver í salnum stakk nú npp á heimuiegri atkvæðagreiðslu um málíð. Eq þá stökk Bill Browu á fæt- ur og kallaði: Nei, e*g segi nei! Enga heimulega atkvæðagreiðslu. Við erum engar Iyddur og ekki hræddir við að taka á okkur ábyrgðina af gjörðnm okkar. Þessum orðum var tekið með miklum fögnuði og atkvæðagreiðsl- an byrjaði. Það v»r viðhaft nafna- kall, og allir svöruðu eiuu og iama: „Sekur". Um leið og forsetinn nú ttóð upp, gekk Jakob Welse eics og af hendingu að hinni bliðinni á borðinu, sem á milli þeirra var og stóð með bakið npp við ofn- inn. Coubertin, sem hafði gefið nákvæmar gætur að þvi sém fram fór, þreif edikskvartil, sem stóð þar og stökk upp á það. Forsetinn ræskti sig og barði í borðið til þess að biðja sér hljóðs. Herrar œinir, byrjaði hanD, fang- inn — — — Réttið upp hendurnar! hróp- aði Jakob Welse með íkipandi röddu, og á sania augnabliki hróp- aði Coubertin einnig: Réttið upp hendurnar, herrar míuir! Með skammbyssurnar á Iofti höfðu þeir tveir nú allan hópinn á sínu valdi. Allir rétta upp hendurnar, umyrðalaust og gátu ekkert aðbafet. VÍEcent sat kyr eins og í leiðslu. Frona fekk honum marghleypu, en höud hans var svo máttlaus að hann gat ekki haldið á henni. i •

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.