Vísir - 07.11.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 07.11.1916, Blaðsíða 1
tálgtífauði: HLUTA-FÉLAG. KltstJ. JAKOIÍ MÓLLEB SÍMI 400. Skrífstofa og afgreiðsla 1 MÓTEL ÍSLAND. SÍMl 400. 6. árg. Þriðjudaginn 7. nóvember 1916. 304. tbl. Gamla Bíó. Drotning falsmyntaranna Skemtilegur og epennaudi leyuilögreglnsjónleikur í 3 þáttum, leikinn af amerískum leikeiulum. Aflalhlutverkið Ieikur: Miss Liilian Wiggins. HRINGURINN heldur fund í kvöld á venjnlegum stað og tíma. 1 kona beiðist inngöngu. Frú • fierdis Hatthíasd. skemtir með söng og spili. Stjórnin. Símskeyti. frá fréttaritara ,Visis'. Kaupm.höfn 6. nóv. Miðveldin hafa ákveðið að koma á þingbundinní kón- ungsstjórn í Póilandi. Landamæri verða ákveðin að ófriðn- um loknum. Galisía á að verða sjálfstæð innan austur- ríkska keisaradæmisins. Nýja Bió us A. v. á. t. JlL dj U b u 11 er keypt á afgreiðalu Álafoss. Sama verð borgað fyrir hvíía og mislita. Bogi A. J. Þórðarson. „Smith Premier" ritvélar eru þær endingarbestu asajsE* <¦"•">. §^o, og vönduðustu að öllu smiði. Hafa íslenska stafi Og alla kosti,' sem nokk- nr önnur nýtísku ritvél T^^^^ hefir. IftéSi^n c/Quájj Nokkrar þessara véla eru nýkomnar og seljast með verksmiðjuverði, að viðbæítum flutningskostnaði. G. Eiríkss, Reykjavík. Einkasali fyrir ísland. Æflsaga trúboðans Stórfenglegur sjónleikur í þrem þáttum. Aðalhlutverkið leikið af V. Psilander. Leiknr trúboðans, V. Psilan- der, er svo framúrskarandi, að mönuum mun hann iengi minnisstæðnr. Myndin er lærdómsrík, eigi eiður en bestu prédikan- ir. Menn ættu að leyfa börn- um sinum að sjá hana og skýra fyrir þeim efni hennar. Mynd þessi hefir verið sýnd hér áður. Gátu þá færri séð en vildu. — Eftir almennri ósk hefir N ý j a B í ó fengið haua aftur. KS I Sýning stendur yfir á ann- an fcLtíma. Verð aðg.miða 60, 50 an., og 10 au. f. böru. K. F. U. M. Biblíulestur í kvöld kl. 81/,. Allir ungir menn velkomnir. K. F. U. K. Saumafundur kl. & og 8. Jarðarför móður okkar Ragnheiðar Sveinbjarnardótt- ur fer fram næstkomandi fimtndag 9. þ. m. og hefst með húskveðju kl. 11% á Bergstaðastíg 31. Bbrn hinnar látnn. • Bestu þakkir frá mér og fjölskyldu minni til allra þeirra, sem á ýmsan hátt hafa sýnt hluttekningu við lát og jarðarför Símonar sál. bróður míns. Reykjavík 6. nóv. 1916. Sighvatur Bjarnason. Almennur templarafundur verður ba'ldicn ! sambandi við stfiknftmd í „st. Veiðandi nr. 9" kvöld k'. ö1^, þriðjud. 7. nð*\ Allir teniplarar velfcomnir. PramkvæmdaíT,eíi)d Stórstókonáár. Vesturheimseyjanna (lÖHSÍkU. Það hefir orðið að samkomulagi i danska þinginu, að skipa 15 menn úr hverjum fiokki til að athuga eölusamningimi. Nefndin á að ganga frá máíinu á sex vik- um og ef hún verður sanimála nm söluna á leggja þa8 andir þjóðaratkvæði. Atkvæðisrétt hafa allir þeir, sem kosningarétt hafa eftir nýju grundvailarlöganum, konur og karlar. Að þeirri at- kvæðagreiðslu lokiani kemur mál- ið aftur til þingsins kasta og iiefir það óbundnar hendur til sð seíja eða neita um sölu, nema moira en helmingur þjóöaratkvæða falli á móti söluuai — þá mé. ekki selja. Ráðíiingarstofan á Eótel íaland ræður fólk til alls konar vinnu — hefir altaf fólk & boðstölum. Símskeyti. Fleetwood 6. nðv. JE&rl JEIereford. kora inn, selur á morgun. -A.res kominn fram hjá Ifeathlin,, væntanlegur hingað i kvöhL- Víðir og JE»ór komnir- (Sk?yti þetta barst Elíasi Ste> irtussyí i útg.manni laust fyrir hádegi í dag).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.