Vísir - 07.11.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 07.11.1916, Blaðsíða 1
‘Útge'fandi: HLUT A-FÉiLAG. jaitstj. JAKOB MÖLLEB SÍMI 400. Skrífstofa og afgreiðsla 1 HÓTEL ÍSLANB. SÍMI 400. 6. árg. Þriðjudaginn 7. nóvember 1916. 304. tbl. Gamla Bíó. Drotning íalsmyntaranna Skemtilegur og spennnudi loycilögreglusjónleikur í 3 þáttum, leikinn af amerískum leikendum. AÖalhlutverkið leikur: Miss Lillian Wiggins. HRINGURINN heldnr fund í hvöld á venjulegum stað og tíma. 1 kona beiðist inngöngu. Frú • Herdis Matthiasd. skemtir með söng og spili. Stjórnin. Hns íæst keypL A. v. á. Símskey ti. frá fréttaritara ,Visis‘. Kaupm.höfn 6. nóv. Miðveldin hafa ákveðið að koma á júngbundinni kon- ungsstjórn í Póllandi. Landamæri verða ákveðín að ófriðn- um loknum. Galisía á að verða sjálfstæð innan austur- ríkska keisaradæmisins. er keypt á afgreiðslu Álafoss. Sama verð borgað fyrir hvíía og mislita. Bogi A. J. Þórðarson. „Smith Premier“ ritvélar eru þær endingarbestu og vönduðustu að öllu smiði. Hafa íslenaka stafi og alla kosti,* sem nokk- ur önnur nýtísku ritvél ^ hefir. ÍGeSi^n c/Quad 4*> Nokkra? þessara véla eru nýkomnar og seljast með verksmiðjuverði, að viðbættum flutningskostnaði. G. Eiríkss, Eeykjavík. Einkasali fyrir ísland. Nýja Bíó trúboðans Stórfenglegnr sjónleikur í þrem þáttum. Aðalhlutverkið leikið af V. Psilander. Leikur trúboðans, V. Psilan- der, er svo framúrskarandi, að mönnum muu hann iengi minnisstæður. Myndin er 1 æ r d ó msrík, eigi siður en bestu prédikan- ir. Menn ættn að leyFa börn- um sínum að sjá hana og skýra fyrir þeim efni hennar. Mynd þessi hefir verið sýnd hér áður. Gátu þá færri séð en vildu. — Eftir almennri ósk hefir N ý j a B i ó fengið hana aítur. 1 I Sýning stendur yfir á ann- an kl.tima. Verð aðg.miða 60, 50 au., og 10 an. f. börn. &. f. u. m. Biblíulestur í kvöld kl. 81/*. Allir ungir menn velkomnir. K. F. U. K. Saumafundur kl. & og 8. Sala Vesturheimseyjanna dönsku. Það hefir orðið að samkomulagi í danska þinginu, að skipa 15 menn úr hverjum flokki til að athuga sölusamninginn. Nefndin á að ganga frá málinu á sex vik- um og ef hún verður sammála um söluna á leggja þa8 undir þjóðaratkvæði. Atkvæðisrétt hafa allir þeir, sem kosningarétt hafa eftir nýju grundvallarlögunum, j konur og karlar. Að þeirri at- * kvæðagreiðslu lokinni kemur mál . ið aftur til þingsins kasta og \ hefir það óbundnar hendnr til að Almennur templaraíandiir verður baldipn i sambandi við stúkufnnd í „st. Veiðandi nr. 9“ í kvöld k'. 81 , þriðjud. 7. nóv. Allir teuiplarar vclkoinnir. Framkvæmdaí-neínd Stérstúkusnsr. selja eða neita nm sölu, nema moira en helmingur þjóðaratkvæða felli á móti sölunni — þá má ekki selja. Jarðarför móður okkar Ragnheiðar Sveinbjarnardótt- nr fer fram næstkomandi fimtudag 9. þ. m. og hefst með húskveðju kl. liy2 á Bergstaðastíg 31. Böru hinnar látnu. Bestu þakkir frá mér og fjölskyldu minni til allra peirra, sem á ýmsan hátt hafa sýnt hlnttekningn við lát og jarðarför Símonar sál. bróður míns. Reykjavík 6. nóv. 1916. Sighvatur Bjarnason. Ráðningarstofan á Hótel íalaud ræður fólk til’alls konar vinnu — hefir altaf fólk 4 boðstólum. SimskeytL Fleetwood 6. nóv. JEarl lleríiioi’ti kom inn, selur á morgun. Are kominn fram lijá Rathlin,. væntanlegur hingað i kvöld. A'íðir og I ®ót* komnir- (Sk yti þetta barst Elíasi Ste- :,tussy i útg.manni laust fyrlr hádegi í dag).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.