Vísir - 08.11.1916, Síða 1

Vísir - 08.11.1916, Síða 1
Útgéfanði: HLUT AFÉLAG. HitstJ. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. Skrifstofa og afgreiðsla 1 MÖTEL fSLAKD. SÍMI 400. 6. árg. Miövikudaginn 8. nóvember 1916. 305. tbl. h™1"* Gamla Bíó. Drotning falsmyntaranna Skemtilegur og spennandi leynilögreglnsjónleikur , í 3 þáttnm, leikinn af amerískum leikendum. Aðalblntverkið leikur: Miss Lillian Wiggins. Hús iæst keypt. A. v. á. Haustull er keypt á afgreiðslu Álafoss. Sama verð borgað fyrir hvíta og mislita. Bogi A. J. Þórðarson. Gott Píanó fyrir 675 kr. frá Sören Jensen Khöfn. Tekið á móti pöntonum og gefnar upplýsingar í Vör-ulivTSimx. Símskey ti. frá fréttaritara ,Visis‘. Kaupm.höfn 7. nóv. Frönsk blöð álíta að yfirlýsing Þjóðverja um sjálfstæði Póilands sé tilrann til að fá menn í herinn. Stórorustur standa yíir hjá Somme. Liptou’s the í heildsöln fyrir kaupmenn, bjá GL EÍríkSS, Reykjavík. Binkasali fyrir íeland. I - Nýja Bió % 4* Æfisaga trúboðans Stórfenglegur sjónleikur í þrem þáttum. Aðalhlutverkið leikið af V. Psilander. Leikur trúboðans, V. Psilan- der, er svo framúrekarandi, að mönnnm mun hann lengi minnisstæður. Myndin er 1 æ r d ó msrík, eigi síður en bestu prédikan- ir. Menn ættu að leyfa börn- um sínum að sjá hana og skýra fyrir þeim efni hennar. Mynd þessi hefir verið sýnd hér áður. Gátu þá færri séð en vildu. — Eftir almennri ósk hefir N ý j a B í ó fengið hana aftnr. Sýning stendur yfir 4 anr- an kl.tfma. Verð aðg.miða 60, 50 au., og 10 au. f. börn. Líkamiim veikist af lweyfingarleysi Einkasala fyrir Island. K. F. P. M. D.-D. Fundur I kvöld kl. S1/^ AHir piltar utanfélags sem innan, eru velkomnir. K. F. U. K. Smámcyjadeildín. Fundur í kvöld kl. 6. Allar telpur velkomnar. Pata.Liiiöin sími 269 Hafnarstr. 18 sfmi 269 er landsins ódýrasta fataverslun. Regnfrakkar, Rykfrakkar, Vetr- arkápur, Alfatnaðir, Húfur, Sokk- ar, Hálstau, Nærfatnaðir o. fl. o. fl. <Stórt úrval — vandaðar vörur. Frímerls.i iéypt báu verði kl. 12—2, 4—6. i Tekið á móti nýjum meðlimum, æskiegt að sem í Bárubúð (bakhúsinu). flestir mættu. Stjórnin. Innilegt þakklæti til allra þeirra sem anðsýnt hafa okknr hlnttekningu við fráíall sonar okkar, og heiðr- að úUör hans. 8. nóv. 1916. Ágústa og Ágúst Lárnsson. Dagsbrúnarfundur verður haldinn á fimtudagÍDn 9. nóv. á venjulegum stað kl. 7^/j síðd. Enn fremur tilkynnist félagsmönnum hér með, að fundir verða haldnir annanhvern fiimtudag (2. og 4. fimtudag hvers mánaðar), og verða að öllnm jafnaði ekki auglýstir hér eftir fyrst um sinn. Fjölmennið á fundinn. Stjörnin. Dýraverndunarfél. ^ heldur íund í Iðnó (nppi) í kvöld kl. 8 e. h. Leikir barnanna. Ef spelkur eru bundnar um heilbrigðan lim í nokkrar vikuí, verður hann stirður og megrast, og vöðvarnir missa þróttinn og rýrna stórum. Lífið er etöðug hreyfing. AUar. sellur þurfa að neyta sín og etarfa með vissum hvíldum hver á sinn hátt til þess að líkaman } um Iiði vel. Og ekkert fjörgar . betur líffærastarfið í heild siuni, j en starf vöðvanna, hreyfingarnar. j Við þær örvast blóð- og lymfurás- in, og um leið andardrátturijjn, og þar af leiðir aftur aukin efna- skifti i sellum allra líffæra. Petta finna börnin ósjálfrátt og erw á sífeldu iði og þurfa altaf að vera að leika sér. Enginn skyldi heldur hindra þau í því, heldur stuðla sem mest til þess að þam hreyfi sig og þá helst undir beru lofti, þegar þess er kostur. FuB- orðna fólkið á að greiða fyrir leikjnm barna, leiðbeina þeim og kenna þeim skemtilega leiki. Við það þroskast um leið skilningur þeirra og gáfur. (Vetrarbl.)

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.