Vísir - 08.11.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 08.11.1916, Blaðsíða 2
VISIR H-K+Mfríw1 Afgreiðslajblaðsinsð Eötel ÍBland cr opin frá kl. 8—8 á i : hverjnm degi. Inngangnr fr& YalarBtrœti. Skrifstofa á sama stað, inng. frá, Aðalstr. — Ritstjórinn til viðtals frá kl. 3—4. Simi 400. P. 0. Box 307. Prentsmiðjan & Langa- veg 4. Simi 188. ▼ Auglýsingum veitt möttaka J i Landsstjörnnnni eftir kl. 8 $ á kvöldin. | Mtl ulauuuwu-b. »5» ™ »iviVl Vi n n#. f-r rvi^ rvrT^MW Góða, vel þurra HAUSTULL kanpa G. Gíslason & Hay. UPPBOÐ á tómnm kössum og ýmsn dóti írá aígreiðsln e.s. ísafoldar verðnr haldið Til minnis. Baðhúsið opið kl. 8—8, ld.kv. til^ll. Borgarstjóraskrifstofan kl. 10—12 og’ 1—3„ Bæjarfögetaskrifstofan kl. 10— 12ogl—5 Bæjargjaldkeraskrifstofan kl. 10—12 og- 1—5. íslandsbanki ki. 10—4. K. P. U. M. Alm. samk snnnnd. 81/* síðdi Landakotsspít. Heimsóknartími kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. LandsbókaBafn 12—3 og 5—8. Útláií 1—& Landssjóður, afgr. 10—2 og 6—6. Landssíminn, v.d. 8—10. Helga daga 10—12 og 4—7. Náttúrugripasafn l1/*—2Va. Pósthúsið 9—7, sunnud. 9—1. Saraábyrgðin 1—6. , Stjómarróðsskrifstofurnar opnar 10—4. Vífilsstaðahælið : heimsóknir 12—1. j Þjððmenjasafnið, sd., þd., fimtd. 12—2. Kaibáta- hernaðurúm. Talsvert er gert að því hér í T>ænum, að breiða það út, að „enski samningurinn" sé orsök þees, ef þýsku kafbátarnir fara nú að veitast að botnvörpungunum 'lslensku. — Munu menn hyggja þáð af því, að í fyrra gátu botn- vörpungarnir farið ferða sinna óáreittir af kafbátum. En mjög ósennilegt er þetta þó. — 1 skýrslu skipstjórans á Rán, kemur það Jjóst fram, hversvegna botnvörpungarnir komust óáreittir með ísfisk til Englands í fyrra. Kafbátsforinginn sagði við Finn- boga skipstjóra, að þeir væru nú búnir að finna leið þá, sem botn- vörpungarnir færu til Engiands og myndu gera alt sem þeir gæta til að hindra þær ferðir. — í þessu liggur, að Þjóðverjum hafi áðnr verlð ókunnugt um hvaða leið var farin, eða að kafbátarnir hafi tll jþessa einhverra anDara orsaka vsgna ekbi g e t a ð hindrað ferð- ár botnvörpunganna. — Það er líka alkunnngt, að í fyrra voru sigllngar til vesturstrandar Eng- Jands taldar nær hættulausar, Xafbátarnir komust einhverra hluta vegna ekki vestur fyrir Eng- land. Líklega hefir það verið of löng Ieið fyrir þá að fara aJIa leið norður fyrir Skotland og til baka aftur, þó að einstaka bátur hafi farið jafnvel miklu Iengri lelð. Það vita allir að breyting er mikil orðin á kafbátahernaðinum. Kafbátar Þjóðverja fara nú miklu ‘Jengri vegalengdir en áður, vest- ar til Ameriku, norður í íshaf, norður til ísl^nds o. s. frv. Þetta g á t u þeir ekki gert í fyrra. kl. 4 i dag, hjá stakkstæðinu fyrir austan hús 0. Johnson & Kaabers. N ýj a v e r slunin Hverfisgötu 34. Til að rýma fyrir nýjum vörum, sem koma með e.s. Goðaíossi, verður frá í dag til lielgar seit með 10% og 5% afslætti. Notið tækifærið. lýjaverslunin Hverfisfíötu 34. í. s. í. í. s. í. íþróttalélag Rvikur. Æfingar í kvennadeild félagsins byrja á laugardaginn 11. þ. m. kl. 9% siðd. í Mentaskólaleikfimishúsinu, og verða framvegis á miðvikudögum kl. 9—10 síðd. og laugardög- nm kl. 9%—10V2 síðd. Stjórnin. Æfingar í drengjadeild félagsins byrja miðvikndag- inn 8. þ. m. kl. 8 síðd. í Barnaskólaleikfimishúsinu og verða framvegis á miðvikudögnm og laugardögum kl. 8—9 síðdegis. Stjórnin. Ensk álnavara á lager hjá P. Stefánsson. Sími 450. Lækjartorg 1. áuglýsið í Vísl J Kaupið Visi. Líklega vegDa þess að þeir hafa ekki getað fiLatt meS sér nógu. mikið af olíu og öðrum nauðsyaj- um. í hverju breytingin er fólgin, vita menn ekki. — Norðmenn hafa haldið að þeir hlytu að hafa birgða- stöðvar í Noregi, annars myndu þeir ekki geta farið alla leið norð- ur fyrir Noreg. Þessvegna hafa: þeir meðfram bannað kafbátunúm að koma inn fyrir landhelgislín- una. — Sumir halda að þeir fái nýjar birgðir sendar með flutn- ingakafbátum á ákveðna staði á. hafi úti, Eu hvérnig sem því er varið, þá er það víst, að siglingar hafa. verið tiitölulega örnggar þrátt fyr- ir kaíbátana til vestarstrandar Eoglands þangað til nú og von- andi er að Bretar geti séð svo um, að þær verði það einnig hér eftir. Kafbátahernaðurinn er hafinn til að hindra a 11 a aðflutninga til Eöglands. Bretar hafa lagt hafn- bann é, Þýskaland og Þjóðverjar hafa lagt hafnbann á England með kafbátahernaðinum. Þeir bafa lýst því yfir, að þeir ætluðu. sér að reyna að gjalda Bretum líku líkt. — Bretar hleypa eng- um matvælafarmi sem á að fara til Þýskalands framhjá sér, jafn- vel þó ákvörðunarstaður farmsine. sé i hlutlausu landi. Hversvegna skyldu Þjóðverjar hleypa fram hjá sér matvælafarmi sem á að fara b e i n t til Englands? — Það þarf engan „enskan samning" til þess að þeir geri alt sem þeir geta til að hindra slíka flutninga. Enda myndu þeir þá hafa mótmælt samningnum fyrst. Og Þjóðverjar söktu skipum bæði fyrir Norðmönnum og Dön- um löngu áður en þeir gerðu samn- inga við Breta, og jafnvel fyrir Svium, aðeins vegna þess að skip- in fluttu matvælafarm til Euglands. eða annara óvinalanda þeirra. — Hversvegna skyldu þeir þá láta íslensku skipin óáreitt? Nú eru allar likur til þess að kafbátar Þjóðverja séu ekki eins hættnlegir og í fyrstu var haldið. Þrír botnvörpungar hafa komisfe leiðar sinnar hver á eftir öðrnm. Vera má að erfiðleikarnir sem kaf- bátarnir eiga við að stríða séu litlu mínni nú en áður á þessum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.