Vísir - 08.11.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 08.11.1916, Blaðsíða 3
ViSJR slófluiD. — Varlega er að vísn á það treyetandi, og þess verður að vænta. eð útgerðarmenn flaniekki að því sð senda botnvörpunga til Englands að svo etöddu. M. Mjólkurmálið. Út af evari Morgunblaðeins við j fyrirepurnum mínum vil eg biðja háttvirtan ritstjóra Víeie um rúm fyrir örstutt andsvar. Eg get ekki variet undrunar yflr þvi, hve dæmalaust að evar blaðsins er veigalítið, að eins út- úrenúningar er tíðkaat helst hjá þeim sem ekki geta svarað spurn- ingum. Ritstjórinn þykist víst hafa eiglt máli sínu í höfn með því að benda mér á grein eftir formann verðlagsnefndarinnsr, en í grein þeirri finn eg ekkert, sem veikt geti minn málstað. Með allri eannri virðingu fyrir Yerðlagsnefnd- inni, get eg þó ekki gengið íram hjá því, að mér finet hún bafa ekift sér helst til mikið af mjóik- ursölunni. Eins og eg hefi tekið áður fram í Vísi hefi? nefndin látið alt annað arka á auðn, sem við kemur dýrtíðinni. Ef við lítum lítið eitt aftur í timann,sjáum við að fyrir ófriðinn var mjólkurlíter- inn seldur á 20 aura, og þótti hann þá ekki dýr. En hinsvegar var þá helmingi kostnaðarminna að framleiða mjðlkina en nú. Nú þegar allur framleiðelukostnaður er etiginn yfit 50 °/0 hvernig get- nr þá nokkur hugsandi maður kastað steini á mjólkurframleið- endur þótt þeir neyðiet til að hækka mjólknrverðið, þann heiður eiga þeir þó skilið að þeir hafa enn [eigi hækkað hana í hlutfalii við framleiðelukostnaðinn. Um lof- orð á hámarksverði mjólkur getur naumast verið að tala. Eða hvern- ig gátu bændur gefið fastákveðið Ioforð nm slíkt? Enda hafa kom- ið fram andmæli gegn þeirri stað- hæficg verðlagsnefndarinnar. Eins og eg hefi tekið áður fram i vísi álít eg mjólkina dýra fyrir fátækt fólk að kaupa haua, en hinsvegar ómögulegt án hennar að vera. Ritstjórinn segir að blaðið hafi sneytt hjá mjólkursölumálinu, vegna þess að það mál hafi komist út á villigötur, með stofnnn mjólk- uríélagsins. Eftir þessum skilniugi rititjórans á málinn, er ekki að undra, þótt hann eigi ekki gott með að svara öllum mínnm spurn- ingum. Ritstjórinn segir ’að mjólkurfé- lagið muni ekki vera stofnað til að gera framleiðslu mjólkur ódýr- ari. Hvernig fær hann þá fluguí höfuðið! Geta nokkrar líkur verið til þess, þar sem mjólkurframleið- endur í bænum og grendinni, hafa stófnað kúabú sín á eigin kostuað. Hljóta þeir því, sem frjálsir at- vinnurekendur, að hafa sinn eðli- lega hagnað af atvinau sinni, og afurðir þeirrá að falla og etíga eftir atvikum. Rvík 8,/10 16 Ó. J. H. ansíu kvöldið kæra? Maustu um kvöldið, kæra, komu okkar að JDal; blómum skreyttar brekkur bjartau fjallasal. Rautt, sem skarlatsskikkja »kin of landið féll; ljósahjálmi líktist Litla-Súlufell. LjóssÍDs ýmsu liti loftsins báru ský; töfra- og tignkeim litum tjarnarspeglum í. Sumarfugla fjöldinn fylti loftið klið, sameinuðust söngvar Seljafoasanið. Söngstn nm sumardaga, sæluþrunginn óð; glöddu hug og hrifu Hjarðmeyjunnar ljóð. iL» .4- .-1- 'id ?Jg . >Lt ; Bæjarfréttir. Áfmæli í dag: Kristín M. Jónsdóttir ungfrú. Pétur Ól. Gíslason stud. art. Afmæli á morgnn: Guðlang Halldórsdóttir hf. Hólmfriður Jónídóttir hf. Pálmi Þóroddssou prestur. Guðrún Pétursdóttir hf. Sigríður Jónsdóttir ekkje. Signrgeir Gíslason verkstj. Hf. Guðm. Sæmundsson verkam. Þóra G. Möller hf. Runólfur Einarsson skÓ3m. Jóla og nýárskort með ísl. erindum og margar aðr- ar kortateg., fást hjá Helga Árna- syni í Safnabúsinu. Érlend mynt. Kbh. */u Bank. Póstb. Sterl. pd. 17,55 17,70 17,70 Frc. 63,50 64,00 64,00 Doll. 3.70 3,75 3,75 Alt sem augum mætti unað fylti sál, bjartar æsku ástir elskendanna mál. Enn mér yndi veitir, endurminning hlý: Aðkomumenn. Nýkomnir til bæjarins eru þeir síra Sigurður Gunnarsson og Sæ- mundur kaupm. Halldórsson í Stykkishólmi, Guðm. Jónasson i Frakkanesi og KrÍBtián Jóns^on ritstjóri á í«afirði. lifsins sæla og söngvar, Botnia sumar dalnum í. M. O. komst héðan ekki í gær vegna ofviðris en á eð fara i kvöld kl. 6, Meðal farþega til útiarda verða: Dóttir snælandsins. Effir Jack London. — Svona nú, Gregory, sagði hún, flýttu þér nú. Corliss bíður með bátinn! Flýttu þér! Hún þreif til hans og hristi hann til eina og sofandi mann. En hann var náfölur og máttlans. Hún reyndi að draga hann út og hann reyndi að fylgjast með henni hríðskjálfandi. Það var dauða- þögn í herberginu. Vincent gekk nokknr spor áfram, en svo misti hann marghleypuna, og hún datt á gólfið. Hann reyndi ekki að taka bana upp. Frona beygði sig snögglega eítir henni, en La Flitche varð fljótari til og sté ofan á hana. — Hún reyndi að ýta fæti hans burtn en gat það ekki. Vincent stóð hjá og glápti á þeu, eins og honum kæmi þetta ekkert við. En þessi töf vakti athygli Jakobs Welse, og þegar hann nú leit við til þess að gæta að hvað um væri að vera, gaf hann for- setanum ráðrúm til að hofjaet handa. Áu þess að beygja sig sveiflaði hann trésleggjunni, sem hann hélt á, og sló Jakoh Welse bak við eyrað. Skot hljóp. úr* marghleypu J*kobs um leið og hann féll við höggið, og sænski Jón rak upp öskur og greip um lærið. í sömu svifum var Coubertin handtekinn. Del Bishop sparkaði undan honum edikskvartilinu, sem hann stóð á, svo hann datt. Skot hljóp úr marghléypu hans um leið og fór kúlan út í gegnum þakið á kofanum, án þess að gera nein- nm mein. La Flitehe greip Fionu í fang Bér, og Víncont, sem alt í einu hafði rankað við sér, stökk til dyranna, en La Flitcbe, sem var alstaðar nálægur, brá fyrir hann fæti svo bann datt. Forsetinn barði í borðið með kreftum hnefa og hélt nú áfram þar sem hann hafði bsett við áður: Herrar mínir! Fanginn er fund- inn seknr um það sem hann er kærður fyrir, XXVIII. KAP. Frona hafði undir eins gengið til föður síns, sem uú var að rakna úr rotinu. Svo var komið með Coubertin, hruflaðann í framan og með undinn úlnlið og bölvaði hanu og ragnaði í sífellu, Til þess að koma í veg fyrir umræður um þetta, sem fram hafði farið, og draga alt á langinn, bað Bill Brown nú um orðið. — Herra forseti! Þótt við sé- um ósamþykkir tilraun þeirri, sem Jakob Welse, Frona Welse og Coubertin barón samstundis hafa gert til þess að koma fanganum undan og koma í veg fyrir að réttlætinu sé fullnægt, þá getum við samt sem áður, eftir ástæðum ekki annað en vorkent þeim. Þér mynduð aliir, i þeirra sporum, hafa gert nákvæmlega sama og þau. En til þess að við, ánfrek- ari frátafa, getum nú bundið enda á þetta mál, þá sting eg upp á því að við tökum vopnin af þess- nm þremur föngum og sleppum þeim svo lausum. Tillaga þessi var samþykt og var svo leitað á þeim Jakob og Coubertin til þess að gæta að hvort þeir hefðn fleiri vopn ásér. Fronu var hlíft við þessu gegn því að hún Iegði við drengsksp sinn að hún segði satt að hún væri vopnlaus. Rétturinn skipaði nú framkvæmdarnefnd í málinu og fóru menn nú 'smátt og smátt að halda heim til sín. — Mér þykir leitt að eg sbyldi vera neyddur til að ger3 þetta, sagði forsetinn í aftökunarróm við Jakob Welse. Jakob' brosth Þér giipuð tæki- færið, svaraði hanD, og eg ásaka yður ekki fyrir það. Eg vildi að eins óska að það hefði verið eg, sem ætti sigri að hrósa. Nú heyrðust óp og köll hinum megin við kofann. Nú, stígðu á höndina á honum, Tómas! BeygSu hann um úlnliðinn! Æ, æ! opn- aðu á honum munninn! Frona sá nú hóp manna í kring- um Vincent og hljóp tíl hans. — Hann hafði fleygt sér niður og barðist um á hæl og huakka eins og óður væri. Tim Dugan, stór og sterkur íri, hafði n£ð taki á honum, og Viccent hafði bitiðsig fastan í handlegg hans. — Malaðu hann, Tim! Malaðu hann! — Hvernig á eg að geta það, asnarnir ykkar! Reynið þið að opna á honum munninn! — Lofið mér að kornast að, sagði Frona, og véku allir sér tii hliðar fyrir henni. Hún beygði sig niður að Vincent og sagði: — Sleptu honum, Gregory! Sleptu honum!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.