Vísir - 08.11.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 08.11.1916, Blaðsíða 4
VI s M. Júl. Magnús læknir. Lækningastofan er flntt úr Lækjargötu 6 upp á Hverf- isgötu 30. Viðtalstími sami og áður 10—12 og 6x/2—8. sem eiga að birtast í VÍSI, verður að afhenda í síðasta- lagi kl. 10 f. h. útkomudaginn. Verzl. á Laugaveg 2 hefir fengið mikið úrval af Drengjafötum góðnm og ódýrnm. Komið og skoðið! Gunnar Egilsson skipamiðlari og Ólafur Jobnson ræðismaður. Til Vestmannaeyja fara: Karl Einars- son sýslumaður, Gísli Jónsson ræðismaður o. fl. Skákbók eftir Pétur Zophopiasson er ný- komin út. Koatnaðarmaður Guðm. Gamalíelsson. „Ýmir“ kom til Hafnarfjarðar í gær. Hafði •verið röng dagsetning á skeytinu sem hingað barst um brottför bans frá Kaupmannahöfn, þaðan fór hann 1. þ. m. Hann hrepti ill- viðri mikil í hafi og hitti ekkert skip á leiðinni. Bxéfapóst hafði hann meðferðis frá Höfn, en engan annan flutnicg. „Bisp“ fer áleiðis til Ameríku í dag. Heíir eitthvað af gæium með- ferðis. „Goðafoss" á að fara frá New-York í dag. ,„Jarlinn“ kom inn i gær af fiskveiðum Hann hafði komið inn á Seyðis- fjörð á dögunnm og fengið þar skeyti nm að fara ekki til Eng- latds að svo etöddu. Veðrið í dag: Vto. loftv. 510 logn Rv. Isaf. Ak. Gr. Sf. Þb. n n 557 nna. rokst. 643 n. etormur. 588 nna. kaldi 200 na. stkaldi 545 na. hvassv. 322 aEa. kaldi 0,5 0,0 2.3 2,0 5.4 2.4 8,6 Botnvörpungarnir eru eú allir • komnir fram, sem Stort dansk Exportfirma söger Forbindelse med et Firma der i fast Regning kan overtage Enesalget for en lste Klasses dansk Piske og Stokkefabrik. Billed mrk. 12870 modt. Nordisk Annoncebureau Köbenhavn. Allslxonar blómlauka selur Ragnheiðnr Jensdó.ttir. Laufásvegi 13. Vísir er bezta auglýsingablaðið. % til Euglands átta að fara, nema Bragi. „Hólar“ komu hingað í gærkveldj. Kjötverðið. í tilefni af grein „Harðar" um það hér í blaðinu í gær, er rétt að geta þess, að Sláturfélagið kveðst frá því í byrjun sláturtíðar hafa salt kjöt sitt hér í bænum fyrir 35—56 aura pundið, og engin veröhækkun orðið á þvi. Aðrir kjötsalar hafa selt nokkru hærra verði, en um það verður SláturféJaginu ekki kent. Er því í því sambandi varla hægt að tala nm „einokun“ af félagsins hálfu. Hindsberg Piano og Flygel eru viðurkend að vera þau beztu og vönduðustu sem búin eru til á Norðurlöndum. — Verksmiðjan stoínsett 1853. Hljóðfæri þessi fengu „Grand Prix“ í London 1909, og eru meðal annars seld: H. H. Christian X, H. H. Haakon VII. Hafa hlotið meðmæli frá öllum helztu tónsnillÍDgum Norðurlanda, svo sem t d. Joaekim Andersen, Professor Bartholdy. Bdward Grieg, J. P. B. Hartmann, Professor Matthison-Hansen, C. P. E. Hornemann, Professor Nebelong, Ludwig Sehytte, Ang. Winding, Joh. Svendsen, J. D. Bondesen, Aug. Enna, Gharles Kjerulf, Albert Orth. Nokkur hljóðfæra þessara eru ávalt fyrirliggjandi hér á staðn- um, og seljast með verksmiðju- verði að viðbættum flutnings- kostnaði. Verðlistar sendir um alt land, — og fyrirspurnum svarað fijótt og greiðlega. O. EÍríltSS, Reykjavík. Einkasali fyrir ísland. L06MENN 1 Pétur Magnússon ylirdámslögmaðm’ Miðstræti 7. Sími 533. — Heima k). 5—6. Bogi Brynjólfsson yflrréttarm álailutningsmnður. Skrifstofa i Aðalstrœti 6 (uppi) Skrifstofutfmi frá kl, 12—1 og 4—6«. m. Talsími 250. Oðdnr Gíslason yflrréttarmálaílutningsmaðoi Laufásvegi 22. Venjul. heima kl. 11 —12 og 4—5. Sími 26. VÁTRYGGINGAR I Brunatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar A. V. Tulinius, Miðstræti — Talsími 254. Ðet kgl. octr. Brandassnrance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur alsk. SkrifstofuUmi 8—12 og 2—8, Austurstrœli 1. N. B. Nielaen. Hið öfluga og alþekta brunabétaféliig WOLGA (Stofnað 1871) tekur að sér allskonar brunatryggingar Aðalumboðsmaður fyrir ísland Halldór ICíx-íIíwhoii Bðkari Eimskipafélagsins TAPAÐ-FONDIÐ 1 Peningar fundnir i Bárunni, eftir Skautafélagsfuudinn. [93 Pakki heflr tapast með silki o. fl. Skilvís finnandi skili á Berg- staðastfæti 1 (niðri). [94 Tapast hefir, á leiðinni frá Vörnhúsinu og upp á Bankastr., böggull með vetlingum. Skilist á afgr. Vísis. [97 KENSLA 1 Tilsögn í tvöfaldri bókfærslu, dönsku og reikningi, geta nokkr- ir menn fengið. A. v. á. [299 HÚSNÆÐI 1 Stúlka óskar eftir herbergi til leigu. Fyrirfram borgun. Uppl. á Grettisgötu 30 (oppi). [98 1 gott herbergi með húsgögn- um óskast til Ieigu strax. A. v. á. [56 KAUPSKAPOR I Lítill ofn óskast keyptur. Finnið Pál Ólafsson múrara, Bargstaða- stræti 7. Heima kl. 12—1 og 6—7 e. m. [92 Lítið brúkuð eldavél og ofn til söln ódýrt í Þingholtsstr. 11. [81 Agæt vetrardragt til söln í Lækjargötu 12 A. [95 Til sö 1 u : Silkifóðraður yfir- frakki, hornhylla með forhengi, Borðlampi, dansk-þýskar' kenslu- bækur o. fl. Til sýnis miðvikud. frá kl. 6—8 e. m. A. v. á. [99 Handvagn til sölu- A. v. á. [85 Til sölu: 2 borðlampar, kven- úrfesti 0. fl. A. v. á. [83 Ný kvenkápa til sölu með tækifærisverði. Uppl. á Grjóta- götu 14 B. [80 Morgunkjólar, largsjöl og þrí- hyrnur fást altaf í Garðastræti 4 (uppi). Sími 394. [21 Morgunkjólar eru til í Lækjar- götu 12 A. [252 VINNA l Bréf og samuinga vélritar G. M. Björnsson, Kárastöðum. [564 Undirrituð saumar allskonar fatnað fyrir sanngjarnt verð. Ólöf Eyjólfsdóttir, Nýlendugötu 19 B. ' [548 Dagleg og geðgóð stúlka ósk- ast. Gott kaup. A. v. á. [100 Stúlka óskar eftir að sauma í húsum. Uppl. á Bókhlöðustíg 7. ______________________________Bl Áreiðanlegur maður óskar eítir j vörukeyrslu helst um miðbæinn. Einnig að keyra úr húsum. A.v.á. [96 Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.