Vísir - 09.11.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 09.11.1916, Blaðsíða 1
’ís! í .^6 Útgefandi: HLUTAFÉLAG. mitstj. JAKOIÍ MÖLLEE SÍMI 400. VIS * , ■—ss| Skrifatofa og afgreiðsls i HÓTEL Í8LANB. SÍMI 400. 6. árg. Fimtudaginn 9. nóvember 1916. 306. tbl. Gamla Bíó. Drotning falsmyntaranna Skemtilogur og epennaudi leynilögreglosjónleiknr í 3 báttum, leikinn af amerískum leikeDdum. Aðalblutverkið leikur: ffliss Lillian Wiggins. sem eiga að birtast í VÍSI, verðnr að afbenða í síðasta- iagi kl. 10 f. h. ntkomndaginn. Hús fæst keypt A. v. á. Haustuil er keypt á afgreiðslu Álafoss. Sama verð borgað fyrir hvíta og miglita. Bogi A. J. Þórðarson. Gott Píanó fyrir 675 kr. frá Sören Jenaen Khöfn. Tekið á móti pöntunum og gefoar upplýsingar í Vörubúsinu. Einkasala fyrir ísland. K. F. D. M. A.-D. Fnndur i bvöld kl. 87a Allir ungir menn velkomnir. Jarðaríör Jórnnuar Gíslaðóttnr frá Búastöðum í Vestmannaeyjum, er and- aðist á Landakotsspitala 29. f. m. er ákveðin föstudaginn 10. þ. m. kl. 12 á háðegi irá dómkirkjunni. Fyrlr hönd fjarverandi ættingja Jóhanna Jóhannesdóttir Einar Árnason Bergstaðastræti 39. SÓDI (Crystal) Almennur þvottasódi, 2 smá- 1 e s t i r, kom með „Hólum" til versl. B. H. Bjarnason. Nýja Bíó Æfisaga trúboðans. Stórfenglegur sjónleikur í þrem þáttum. Aðalhlutverkið Ieikið af V. Psilander. Aðgöngumiðar kosta 60, 50 og 10 aura. er viðurkent nm allan heim sem bezta kex er íæst. í heildsölu fyrlr kaupmemi, hjá G. Eiríkss, Keykjavík. Einkasali fyrir ísland. Einar Hjörleiisson Kvaran flytur eriadi nm mótþróann gegn rannsókn dnlarfnllra fyrirbrigða í Bárumii sunnudag 12. nóv. kl. 5 siðdegis. Umræðnr'á eftir og fyrir«purnum svarað. Prófessor INielsson tekur þátt í umræðum. Aðgöngumiðar að tölusettum sætum fast í Bókaverslun ísafoldar föstud, og Jaugard. 10. og 11. nóv. og kosta 75 aura. Aðrir aðgöngumiðar verða ekki seldir en að töiusettum sætum. Ensk álnavara á lager hjá P. Stefánsson. Sími 450. Lækjartorg 1. Giiman. Er íslenska glíman áð verða olnbogabarn þjóðarinnar? — Blað íþróttamanna (Yetrarbl.) fullyrðir- það og víst er um það, að lítill sómi hefir glímunni verið sýndur upp á síðkastið. „Yetraiblaðið" segir að heyrst hafi eftir glímumönnunum sjálfum að glíman sé Ijót og leiðinleg í- þrótt, hættnleikur og lítt fallinn til eamans, því stór meiðsl geti hlotiat af. — Er það il!a farið ef þetta er álit glímumanna því að það eýnir að þeir skilja ekki þessa íþrótt til fuls. Sannleikurinn er sá, að glím&n hefir síðustu árin verið iðkuðöllu meira sem kraftaraun en sem liðleika. En þannig getur hún ekki notið sín. — Glímur hafa verið iðkaðar áður um land alt, ®n aldrei hefi eg heyrt þess getið „stór meiðsl“ haíi hlotist af þeim — það er þá eingöngn hér í Reykjavík. — Til að reyna krafta sína geta íþróttameunirDÍr Dotað grisk-rómversku glímuna og þeir sem hana ifka ætta helst aldrei keypt báu verði kl. 12—2, 4—0. i Bárubúð (bakbúsinu). að sjást i isl. glímu. Því ef það er nokkuð, sem ú beina eða óbeina sök á því, að ísl. glíman leggist niður, þá er það einmitt þessi ferlega íþrótt, grísk-rómverska glíman. En væntanlega ætlast þó glímumennirnir okkar ekki til þese að hún komi í staðinn af því að hún sé f ö g u r í samanburði viö íslensku glímuna. Það, sem meðfram hefir spiít gengi ísL glímunnar eru kapp- glímurnar, eins og þær hafa verið háðar hér. — Þar nýtur aðeins einstaklingurinn sín, svo að aðeina fáir menn sjá sér til nokkurs aft taba þátt í þeim. Bændaglímur eru alveg að leggjast niður ■ eu einmitt það „form“ ætti altaf að hafa á kappglímum. Þá nyte glímumennirnir sín jafnara. — Og þeir sem leggja sérstaka stund á ífflraunir eins og t. dL gr.rómv.glímuna, ættu alls ekbi að taka þátt i þeim. Sem stendur eru allar horfur. á því, að glíman Ieggist niðar hér á Iandi. Og eftir nokkra ára- tugi verður hún svo orðin útlend eigp, ef ekkert er aðhafst. —♦ Væri það óbærileg smán íslend- ingnm. „Vetrarblaðið" vill láta kenna glímuna í öilnin barnaskóluní. Eg felst fullkomlega á það. Það er einmitt besta og liklega eina ráðið til að varðveita glímuna - ef glíman væri skyldunámsgrein i öllum barna- og unglingaskól- um, fengi hún svo mikla út- breiðslu, og myndi vekja svo niikla ánægju að engin hætta er á því að hún legðist niður úr því. En með hverju ári risu upp nýir glímukappar, hver öðrum betri og íslendingar yrðu altaf bestu glímumenn heimsins. Glí muvinar-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.