Vísir - 09.11.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 09.11.1916, Blaðsíða 4
VJSIS N ámsskeið í mótorfræði. Þeir sem ætla að sækja uámsskeið þetta, mæti í Stýri- mannaskólanum mánnðaginn 13. þ. m. kl. 4 síðdegis. Þjónn sem er vanur irammistöðu og sjóbraustur, getur fengið at- vinnu á ,GllllfOSSÍ‘ í vor. Upplýsingar á skrifstofu h.f. Eimskipafél. íslands. Nokkrar stúlkur Geta fengið atvinnn við fiskþnrk- nn á Kirkjusandi. Nánari upplýsingar í Liverpool. bergf, en hann tilkynti þá, að hann ætlaði að ecslja fréttirnar og skyldi anvirðið renna til heilsu- hælisins á Vífllsstöðum. Tóku far- þegarnir því yel, borgnðn margir 3 krónnr og einn 50 krónur, sam- tals 103 krónur. En þegar upp var lesið skeytið, var það ekki lengra en þetta: Eiiiar Arnórsson kosinn — Jón Þorlsksson fallinn. Segir Þórðnr frá þessu í bréfi til Þórðar Iæknis á Kleppi og lætur þess getið, að sumum hafi þótt þetta slæm „matarkaup". Kbb. 3/n Bank. Pósth. Sterl. pd. 17,55 17,70 17,70 Frc. 63,50 64.00 64,00 Doll. 3,70 3,75 3,75 .ík'4: -X- , rjr -I- -A- >6 ■3 b ■3 ■31 Bæjarfréttir. 'lt- Afmæli í dag: Kristín J. Guðmnndsd. ungfrú. Ingun Ingvarsdóttir ungfrú. Afmæli á morgun: Sæmundur Dúason versl. Ragnheiðnr Halldórsdóttir hf. Sesselja Þorsteinedóttir hf. Sigurður Pálmason verkam. Þórður Þórðarson bóndi Laugan. Steingrímur Guðmundas. námsm. A. Fjddsted augnlæknir ólína Þ. Ólafsdóttir hf. Skemtun ætlar „Kvennfélag Fríkirkju- safnað«rins“ að halda í Iðnaðar- mannahúsinu á morgnn. Erþeim peningnm vel varið, sem menn kanpa éig inn á þá skemtun fyrir því öllnm égóðanum verður varið lil Ir'álpar bágstöddum. Jóla og nýárskort með ísl. erindum og margar aðr- ar kortateg., fáat hjá Helga Árna- syni í Sifnahúsinu. Erlesid mynt. Bjarai Ásgeirsson frá Knararnesi fór utan á Botniu Ætlar hannCað kynna sér búskap í Danmörku, Noregi og ef tilyill Syiþjóð. Botnia gat ekki farið héðan í gær fyrir roki, en átti að fara um hádegi í dag. Málaferli eru hafin i Hafnarfirði út af bosningaskömmnnum. Hefir Einrr Þorgilseon stefnt Signrði Kristjáns- syni og sagt er að Sigurðurmuni gagnstefna Einari. Bitsíminn bilaði aftur í gær, einhversstað- ar milli Akureyrar og Seyðisfjarð- ar, en talsiminn var heill og með bonum náðist skeytið um Braga. LÖGMENN L Fétnr Magnússon yfir dómslögrmað nr Miðstræti 7. Sími 533. — Heima kl. 5—6. Bogi Brynjólísson yflrréttarmálaflntningsmaðnr. Skrifstofa I Aðalstræti 6 (uppi) Skrifstotutimi frá kl. 12—1 og 4—6e. m. Talsími 250. Oddnr Gíslason yflrréttarmálaflutningsmaðor Laufásvegi 22. Venjul. heima kl. 11—12 og 4—5. Sími 26. Páll Pálmason yfirdómslögmaður Þ i n g h o 11 s s t r æ t i 2 9. Heima kl. 12—1 og 4—5. VÁTRYGGINGAR I Brnnatryggingar, sæ- og stríösvátryggingar A. V. Tulinius, Miðstræti — Talsími 254. Det kgl. oetr. Brandassaran.ee Comp. Vótryggir: Hús, húsgögn, vörur alsk. Skrifstofutími 8—12 og 2—8. Austurstræti 1. 2í. B. Nleisen. Hið öílttga og alþekta hrnnabótafélag WOLGA (Stofnað 1871) tekur að sér allskonar hrunatryggingar Aðalumboðsmaður fyrir ísland Hiilldór Eiríksson l’óltari Bimskipafélagsins Stúlka óskair effcir herbergi til leigu. Fyrirfram borgun. Uppl. á Grettisgötu 30 (uppi). [98 1 gott herbergi með húsgögn- um óskast til leigu strax. A. v. á. _______________________________J56 Barnlaus fjölskylda óskar eftir stofu með aðgaugi að eldhúsi, og heibergi ef hægt er. A.v.á. [115 r KAUPSKAPUB I LEIGA í Pakkhús til leigu. Uppl. í Sölu- turninum. [105 TAPAÐ-FUNDIÐ 1 Tapast hefir blár feetlingur með hvítt trýn og hvíta bringu. Finn- andi vinsamlega beðinn að afeilá honum á Bergstaðastr. 15. [118 Svipa, merkt: St. Bjarnason, hefir tapast á götum bæjarins. Skilist i Söluturninn gegn fund- arlaunum. [119 Gamall olíulampi hefir gleymst af fyrri leigjendum í Grettisgötu 44. Réttur eigandi vitji hans til Magnúsar Jóhanns- sonar sama stað, og borgi þessa auglýsingu. [110 Lykill fundinn. A. v. á. [i°3 r KENSLA 1 Tilsögn í tvöfaldri bókfærslu, dönsku og reikningi, gota nokkr- ir menn fengið. A. v. á. [299 HUSNÆÐI Einhleypur trollaramaður óskar eítir herbergi strax. A.v.á. [120 Nokkur gíuggafög eru til sölu. Bestu ytri gluggar. Uppl. Skóla- vörðustíg 26 (kjallaranum). [113 Kryddsíld, mjög góð, til sölu a Grettisgötu 44 A. [114 Gott borð til sölu. Bergstaða- stræti 35 (uppi). [116 Ný o’g vönduð karlmansföt til sölu á Grettisgötu 49 (nppi). [106 Blá vetrardragt til sölu með tækifærisverði. A. v. á. [107 Piano til sölu með tækifæris- verði. Fiðla er einnig til sölu með tækifærisverði. A. v. á. [109 Húsgögn, vönduð, ódýr, fást á Hótel ísland nr. 28. Sími 586. '_____________________________ [37 , Hanaungar, stórir og feitir til sölu á Grettisgötu 38. [104 igæt vetrardragt til sölu í Lækjargötu 12 A. [95 Morgunkjólar, langsjöl og þrí- hyrnur fást altaf í Garðastræti 4 (uppi). Sími 394. [21 200 króna hlutabréf 1 íslands- banka óskast keypt. R.v.á. [101 Morgunbjólar eru til í Lækjar- götu 12 A. [252 VINNA j Vegna sérstakra ástæða vantar þrifna og duglega stúlku til eld- hússverka. A. V. á. [117 Stúlka óskast í vist nú þegar á Laugaveg 40. [111 Á Barónsstig 18 er tekið að sér allskoaar fatasaum með sann- gjörnu veTði og fljótt og vel af af hendi leyst. Halldóra Ólafs- dóttir. [H2 Stúlka óskar eftir formiðdags- vist á góðu heimili- Uppl. Mið- stræti 6. [102 Stúlka óskar eftir vist. Uppl. á Laugaveg 44. [108 Bröf og samninga vélritar G. M. Björnsson, Kárastöðum. [564 Undirrituð saumar allskonar fatnað fyrir sanngjarnt verð. Ólöf Eyjóifsdóttir, Nýlendugötu 19 B. ‘______________________ [548 Dugleg og geðgóð stúlka ósk- ast. Gott kaup. A. v. á. [100 Stúlka óskar eftir að sauma í húsum. Uppl. á Bókhlöðustíg 7 (uppi). [21 Auglýsið í VísL Félagspr en tsmiðj an.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.