Vísir - 10.11.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 10.11.1916, Blaðsíða 1
Útgef fmdi: HLUTAFÉLAO. Ritstj. JAKOB MÖLLEB SÍMI 400 Skritaoh og f.fgreiðsla I HÓTEL ÍSLAKB. SÍMI 400. 6. árg. Föstudaginn 10. nóvember 1916. 307. tbl. I. O. O. F. 8214.629 - 0. Gamla Bíó. Drotning falsmyntaranna Skemtilegur og spennaudi leynilögreglusjónleikur í 3 þáttum, leikinu af amerískum leikendum. Aðalhlutverkið leikur: Miss Lillian Wiggins. K. F. U. K. Pundur í kvöld kl. 8*/,. Allar stúlkur, þótt utanfé- lags Béu, eru velkemnar. Hús fæst keypt. A. v. á. Gott Píanó íyrir 675 kr. tr& Sören Jensen Khöfn. Tekið á móti pöntunum og gefnar upplýsingar í V^ruhiisiiruL. Einkasala fyrir ísland. Prammi frá mótorbáthum Óskar var tekinn að nóttu á uppfyiiing- unni hjá Zimsen. — Verði nokkur var við prammann, er Iiann beðinn að tilkynna það Vitamálaskrifstofunni, Templarasund 3. Hvítkál Rauökál Selleri Gulrófur Rauörófur Piparrót Rósenkál * hjá Jes Zimsen Símskeyti. frá fréttaritara ,Visis(. Kaupm.höfn 8. nóv. Hugkes er kosinn forseti Banda- rikjanna. ítalir hafa skotið á herskipahöfn Austurríkismannaí Pola. Þjóðverjar hafa skotið á Reims. Nýja Bíó Æfisaga trúboðans. Stórfenglegur sjónleikur í þrem þattum. Aðalhlutverkið Ieikið af V. Psilander. Aðgöngumiðar kosta 60, 50 og 10 aura. 9. nóv. Bandamenn hafa lagt undir sig eyjuna Leros í Grikk- landshafi og skotfærabirgðir sem þar voru. Frakkar hafa tekið Ablaincourt. Svar Norðmanna við mótmælum Þjóðverja gegn kaf- bátabanninu er afhenf, efni þess hefir ekki verið birt. Porsetakosningin i Bandaríkjunum fer ávalt fram 4. nóv. Kosninga- baráttan var hin grimmasta og er einkum til þess tekið, hve harð- skeyttur Roosevelt hafl verið, en hann barðist fyrir kosningu Hughes. Bar miklu meira á honum en Hughes. Er sagt að ekki sé sústjðrn- málasynd til, sem hann bafi ekki sakað Wilson um. En demokratar (Wilsonsmenn) létu gera risavaxnar myndir af Lincoln og Wilson, þar sem Lincoln^horflr á 'binn og segir: „Þeir skömmuðu mig Iika". Haldið er að Þjóðverjasinnar hafí aðallega stutt Hugbes, því þeir geri sér von um að hanu banni skotfæraflutning til Breta og bandamanna þeirra og taki því með jafnaðargeði þó að kafbátahern- aðurinn kæmist aftur í algleyming. En hepið er að þær vonirrætist, að minsta kosti er hætt við, að vinátta þeirra Koosevelts kólnaði þá fljótlega. Cobra ágæta skósverta og skóáburður fæst hjá kaupmönnum. í heildsölu hjá G. EÍríkSS, KeykjaTÍk. Einkasali fyrir ísland. Fatabúöin sími 269 Hafnarstr. 18 simi 269 er landsins ódýrasta fataverslun. Regnfrakkar, Rykfrakkar, Vetr- arkápur, Alfatnaðir, Hufar, Sokk- ar, Hálstau, Nærfatnaðir o. fl. o. fl. Stórt úrval — vandaðar vðrur. MJOLK niðursoði,)! 4 teg. fœst í Ný-hó&L Gerhveiti fæst í Nýhöfn. Kökur og kex hvergi meira úrval en í Nýhöfn. Enslai dönsku o. fl. kennir Valdimar Erlendsson frá Hólum Uórshamar 3. loft, inngang- ur frá Vonarstræti- Til viðtals kl. 5—6 e. m. Nýprentað „Rúnir" eftir Rl. Gíslason Iaglegustu kvæði, sem allir þurfa að eiga. Gætið að þvi: TJpplagið er lítið og bókin kostar aðeins 1 krónu. Fæst bjá bóksölum og úíg.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.