Vísir - 10.11.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 10.11.1916, Blaðsíða 2
VISIK »i n in aia A f g r ei ð s 1 a| blaðsine á Hðtel íeland er^opin frá kl. 8—8 á hverjum degi. Inngangnr frá Yallaretræti. Skrifetofa á eama stað, inng. frá Aðalstr. — Kitstjórinn til viðtalB frá kl. 3—4. Simi 400. P. 0. Box 867. Prentsmiðjan á Lauga- veg 4. Simi 188. iE Auglýsingum veitt móttaka | í Landsstjörnnnni eftir kl. 8 x á kvöldin. | fcUAixlUUvi uuuuuutHá UPPBOÐ fi fiski úr botnvörpungnum „Snorra Goða“ verður haldið Til minnis. Baðhúsið opið kl. 8—8, ld.kv. til'll. Borgarstjóraskrifstofan kl. 10—12 og 1—3. Bæjarfógetaskrifstofan kl. 10— 12ogl—6 Bæjargjaldkeraskrifstofan kl. 10—12 og 1—5. íslandsbanki ki. 10—4. K. P. U. M. Alm. samk sunnud. 81/, siðd. Landakotsspit. Heimsóknartími kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. Landsbókasafn 12—3 og 6—8. Útlán 1—3. Landssjóður, afgr. 10—2 og 5—6. Landssíminn, v.d. 8—10. Helga daga 10—12 og 4—7. Náttúrngripasafn l1/,—2‘/2. Pósthúsið 9—7, sunnud. 9—1. Samábyrgðin 1—5. Stjórnarráðsskrifstofumar opnar 10—4. Yífilsstaðahælið: heimsóknir 12—1. j Þjóðmenjasafnið, sd., þd., fimtd. 12—2. Laugard. 11. þ. m. kl. 1 e. h. hjá húsum okkar. Kjötsalau. í Vísi 7. þ. m. skrifar einhver umkjötverðið — nýja á*ök- nn á bændnr og Sláturfél. Suðnr- lands — af svo mikilli fáfræði og megnnm þjösnaskap, að hann er sjálfur — eins og fleiri slíkir — bræddur um að greinin geti sett óþægilega bletti á nafnið sitt: stimpil rógsins og brennimark lýginnar. Hann verður því að nota H ö r ð i staðinn sinn, til að æsa þá og uppfræða, sem ekki geta, nenna eða vilja leita að réttum rökum, eða leyfa hugsun Binni að fljúga ögn lítinn spöl út úr fangabúri mnnns og maga. Hörður talar mannalega um það, hve framleiðilukostnaður á kjötinu bafí aukist miklu miuna en á mjólkinni. — Sjálfsagt er bonum langt ofvaxið að dæma nm þetta, og sanna það með röknm. „Og þó hefir mjólkin ekki hækkað líkt því eins mikið f verði og kjötið“. — Hvað á Hörður við með þessum orðum? í fyrrahaust var nýmjólk seld hér í bæ alment á 22 au. lít., nú 35 au., þ. e. rúml. þriðjungs hækkun. í fyrrahaust seldi Slát- urfél. Suðurl. besta kindakjöt í kroppum á 1 kr. kg., en nú á kr. 1.10, þ. e. Vio hærra. — Kanske 1j., sé „ekki líkt því eins mikið og Vio í vökvísi og reikn- ingi Harðar? Næstn vísindi: „En það er öll- um vitanlegt, að aðeins helmingur þess kjöts, sem hér er framleitt er seljanlegt til Norðurlanda fyrir verð sem nokkuð er í áttina til þéss verðs, sem nú er á kjöti hér i bænum“ . . . „það er ekki e r 1 e n d i markaðnrinn sem skep- ar þetta ránverð á kjötinu hérna“.. Hf. Kveldúlfur. Símaskráin 1917. Símanotendur eru góðfúslega beðnir að gera undirrituðum við- . vart fyrir 16. þ. m„ ef þeir kynnu að vilja breyta eða leiðrétta eitt- hvað í símaikránni. Athygli símanotenda skal, leidd að inum nýju reglum um upptöku í símaskrána (á blaðsíðu 5 í símaskránni), sem nú ganga í gildi. Nýir simaDotendur, sem vilja komast í símaskrána, gefi sig fram fyrir sama tíma. Gísli J. Ólafson. Nokkrar stúlkur Geta fengið atvinnu við fiskþurk- un á Kirkjusandi. Nánari upplýsingar í Liverpool. Góða, vel þurra HAUSTULL kaupa G. Gíslason & Hay. „fyrir fnllan helming kjötsins verður ekki hægt að fá meira erlendis, en sem svarar 40 au. fyrir pd. í mesta lagi, og hér er það selt á 60 aura í heilum skrokkum“. Hvílíkt endemis hull og fjar- stæða. Ef maðurinn vildi tala sannleika, segði hann heldur á þessa leið: Allir ættu að vita það, að seljanlegt er á Norður- löndum alt það kindakjöt sem íslendingar framleiða nú, og meir en það, ekki með þriðjungs af- slætti, heldur f u 11 u v e r ð i. Á síðari árum hefir altaf verið pantað meira kjöt bjá Sláturfél. Suðurl. en það hefir viljað lofa til útflutnings. Og síðast í fyrra lá við að félagið gæti ekki Iokið loforði sínu, vegna sölunnar í bænnm. Mikið af saltkjötinu hefir verið flutt til Danmerkur fyrirfarandi ár, en nú verður litlu eða engu komið þangað vegna striðsins. Þó voru í sumar pantaðar hjá Slát- urfél. 7000 tn. af saltkjöti, aðeins til Bergen og Kristjaniu í Nor- egi. Jafnvel þó Sláturfél. Súðurl., hafi í haust átt ráð á kindakjöti í 6—7 þús. tn., vildi það þó ekki lofa meiru til útflutnings en 2000 tn. af söltuðu kjöti. Verðið var samþykt greiðlega 135 kr. tn. (112 kg.) á skipsfjöl hér við land. Þetta verð, kr. 1.20 á skipsfjöl, samsvarar kr. 1.10 í sláturhúsinu, þegar frá er dreginn allur kostnaðurinn við tn., söltun og útskipun, eftir þvi sem næst varð komist að þetta yrði í haust. Og við þetta er miðað söluverðið í bænum. Síðan slátrun byrjaði, 20. sept. i haust hefir Sláturfél. Suðurl. engan heilann kindarkropp aelthærra verði en kr. 1.10 k g. (55 aura pundið). Það eru kaupménnirnir (og skjólstæðingar þeirra), sem árlega njóta þeirrar náðar hjá bæjar- stjórninni, að þeir mega fótum- troða lög hennar (heilbrigðissam- þyktina) til þess að 1 æ k k a kjötverðið í Reykjavík. Það eru a. m. k. eiuhverjir þessara manna og þeirra nótar, sem Iengi i haust hafa sQlt kjöt, mör og slátur h æ r r a verði en Sláturfélagið*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.